Vikan - 08.06.1961, Blaðsíða 39
I
<»' ***.
■ o ;
AÐ FERÐAST
FARSEBLAR
HÓPFERÐIR - HÓTELPANTANIR
A EINUM STAÐ ALLT SEM HEITIR
unnuferéir
SKIPAFERÐIR UM
ALLAN HEIM.
Ferðaskrifstofan SUNNA hefir
lagt sérstaka áherzlu á að afla sér
sem víðtækrasta sambanda við
skipafélög, sem sigla á helztu sigl-
ingarleiðunum. Getur skrifstofan
selt farseðla með skipum í áætlun-
arferðum þeirra til flestra landa,
meðal annars til Ástralíu, Asíulanda,
Afríku, Suður1- og Norður Ameríku.
SUNNA hefir aðalumboð á íslandi
og farseðlabyrðir fyrir „HELLENIC
MEDITERRANEAN LINES“,
GREEK LINE.
Umboð og upplýsingar fyrir:
Shaw Savill Line, Union Castle,
Paquet, Frence Line, Italian Line,
Matson Line, Blue Star Line, Neder-
land Line, Amrican Export Lines og
Bergen Line.
FERÐIR MEÐ ERLEND-
UM SKRIFSTOFUM.
Ferðaskrifstofan SUNNA selur
farseðla í hópferðir með mörgum
erlendum skrifstofum. Er hægt að
koma inn í sumar þessara ferða víða
í Evrópu, eða leggja upp með ferða-
hópunum, til dæmis frá Kaupmanna-
höfn eða London. Ferðirnar eru
meðal annars frá þessum fyrir-
tækjum:
Linjebus, Svíþjóð, — Jörgensens
Rejsbureau, Kaupmannahöfn, —
Aero- Lloyd, Kaupmannahöfn, —
Global Tours, London, — Cooks
London, — Melia, Madrid, —
Touropa, Þýzkalandi, — Lisone-
Lindeman, Hollandi.
VELJIÐ
ÞAÐ BEZTA
ÞAÐ
QPDOð
ALÞJÓÐLEG IATA
ferðaskrifstofa, sem
skipuleggur ferðir ein-
staklinga og hópa og
selur farseðla með flug-
vélum, skipum, bílum og
járnbrautum, án álagn-
ingar, Skrifstofan hefur
samvinnu við erlend-
ar ferðaskrifstofur, sem
greiðá fúslega götu
þeírra er ferðast á veg-
um SUNNU. Takmark
skrrrstófunnar er að
teita örugga og góða
þjónustu, — sjá um
að' viðskiptavinirnir fái
áem< mest fyrir pen-
''---^/'''''ingana.
KOSTAR
EKKI MEIRA
Miðað við tveggja vikna ferð,
flugferðir, gistingu og uppihald
á hótelum.
Opinn farseðill heim gildir í
30 daga.
Kaupm.höfn frá .. kr. 8.200.00
London ................ — 7.900.00
Mallorca .............. — 11.200.00
Róm ................... — 12.800.00
París ................. — 8.740.00
Portúgal .............. — 14.300.00
Tangéer ............... — 15.260.00
Nizza ................. — 10.300.00
USSR.................. — 15.600.00
Fjallah. í Noregi — 8.400.00
Oslo .................. — 8.150.00
írland ................ — 7.850.00
Kanaríeyjar ........... — 15.800.00
ÖRFÁ DÆMI UM
FERÐAKOSTNAÐ:
méð
Vagna þess að Ferðaskrifstof-
an SUNNA er aðili að IATA
alþjóðasambandi flugfélaga,
getur skrifstofan boðið ein-
staklingsferðir með hópferða-
kjörum til flestra Evrópu-
landa. Er þar um að ræða
verulegan sparnað á ferða-
kostnaði, þar sem hálfsmán-
aðar ferð til Spánar kostar
til dæmis með öllu uppihaldi
lítið oitt mcira en flugfarið
•itt venjulega. Þesai lági
ferðakostnaður gildir Uka jt-
fr inumiM&u.
FJÖLBREYTT FERÐAÚRYAL
VIÐ ALLRA HÆFI.
Það er enginn vegur að lýsa hér öllum okkar ferðurn. Hver
og einn getur þar fundið einmitt það ferðalag, sem hentar og
staðgóð þekking á löndum og þjóðum getur leiðbeint þeim sem
leita vilja á nýjar slóðir. Við ráðleggjum yður að fá hjá ferða-
skrifstofunni S U N N U fullkomnar ferðalýsingar og áætlanir.
KOMIÐ — SKRIFIÐ — HRINGIÐ
FERÐASKRIFSTOFAN
)unna
HVERFISGÖTU 4. - SÍMI 16400 - REYKJAVÍK