Vikan


Vikan - 08.06.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 08.06.1961, Blaðsíða 28
23. Verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUK. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila alusnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta". Margar iausnir bárust á 18. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. FJÓLA JÓELSDÓTTiR, Grindavik, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn Heimilisfang Lausn á 18. krossgátu er hér að neðan. ♦ ♦ « ♦ ií 1 L » C. U H A S L á U ♦ A L L I E !'. 1 L L » F L (í ♦ K Sdb«/iFLlttll T I L A H í' A h tí l V A S . ♦ S h + T ♦ S 1 R A T ♦ N Y l- UHSt T 1< 0 1 N + M S 1 T 1 fALfNÖTlJfS o rJ li L 1 L>»L<-SV ♦ 0 H A f U í' A » S 1 ♦ S h 0 ♦ V 1 0 ♦ S k K t 0 LG ATÖG A E v h 1 R t U í C ft I f G li A ♦ N U N K T R A + * a 'J N G /> » E + F it L I L> U F< ANGARfSAGA W G U [I l' L l t A 'K NIDfSLJORf OfVEL + ÖfFA fSOS-tASAliL' RIÓAfSITRI FYQ\Q. WerJU C PriUMixQlnN Ungfrú Yndisfríð Ungfrú Yndisfríð er komin á dagbókarald- urinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkr- ar siður í dagbókina um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dag- bókina sína i Vikunni, en henni gengur mjög illa að muna, hvar hún lét hana. Nú skorar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsíðutalið, þar sem dagbókin er. Ung- frá Yndisfríð veitir verðlaun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir, að þetta blað kemur út. Verðlaunin eru: Carabella undirföt. Dagbókin er á bls......... Draumspakur maður ræður drauma fyrir lesendur Vikunnar. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi fyrir nokkru að bróðir minn væri nýgiftur, og mér fannst kona hans fráskilin. Ég var aS óska honum til liamingju, þegar ég tók eftir því að hann var ekki meS hring, heldur gullarmband og var þaS allt rispaS og ljótt. BaS ég hann uin aS lofa mér aS sjá þaS. Inni i því stóS bara stafurinn „Á“ og fannst mér aS þaS væri fyrsti stafurinn í nafni konunnar hans. Draumurinn var ekki lengri. Með fyrirfram þöklc fyrir svarið. N. N. Svar til N. N. Hringur er tákn ástarævintýris, armband er yfirleitt fyrir gjöf frá nnnustanum og gæti stafurinn verið bending til hver hún er eða verður.Einnig gæti armbandið bent til þess að ástamál hans séu eitthvað broguð þar sem það var Ijótt og rispað. Kæri draumráðandi. Mig dreymdi eina nóttina, að ég kæmi inn til eins vinar míns en mér fannst öll ibúðin breytt og það var búið að leigja eitt herbergið stelpu og strák. Þegar ég gekk inn stoppaði ég í dyr- unum í þessu herbergi og þar sá ég mynd af stelpunni og stráknum, en þau stóðu í miðju herberginu, en þegar stelpan leit við sá ég að ég þekkti hana og kallaði nafn hennar upp, en hún lét sem hún sæi mig ekki og anzaði mér ekki, en strákurinn brosti til mín. Svo kom vinur minn og bróðir bans til mín og ég spurði hann hvort það væri búið að leigja og svaraði hann mér með skæting og rak mig út. Viltu svara mér fljótt þvi ég er svo forvitin. Ein, sem dreymir á hverri nóttu. Svar til Einnar ... Það leynir sér ekki af þessum dranmi að þú lendir f ástarerfiðleikum á næstunni. Pilt- urinn og stúlkan f herberginu eru hér tákn um ástarævintýri, en vinur þinn í draumn'- um er tákn um þann aðila, sem þfi ert f tygjum við. Þannig máttu búast við ein- hverjum meiri háttar árekstrum milli ykk- ar og jafnvel skilnaði. En svona fer það nú svo oft hjá okkur, en við verðnm bara að reyna aftur. Til draumráðningamanns Vikunnar. Mig dreymdi fyrir stuttu að barnsfaðir minn kom til min dökkklæddur í svörtum jakka og segir við mig, nú kemur þú með mér. Tekur hann undir handlegg minn og leiðir mig út. Svo gengur hann með mig út í einhverja vatnsmýri. Hendir sér þar niður í vatnið, sem nær yfir hann næstum allan og hlær um leið og ætlar að draga mig með sér niður i vatnið, en ég verð svo ofsalega óttaslegin og ríf mig lausa, stekk i burtu og upp háan stiga, en efsta þrepið fannst mér svo erfitt að komast yfir að ég hélt ég mundi detta niður allan stigann aftur og vaknaði ég upp við að mér fannst ég alls ekki komast upp efsta þrepið, en ég sá allan tím- ann í draumnum að maðurinn lá kyrr í vatn- inu. Fyrir hverju heldur þú að draumurinn sé. Beztu kveðjur. iSvava. Svar til Svövu. Að leggjast í samskonar vatn og mundi vera í mýrlendi mundi vera tákn um veik- indi. Þannig mundi ráðning draumsins verða sú að barnsfaðir þinn kæmi til þfn í heim- sókn og væri haldinn einhverjum smitbær- um sjúkdóm, en sakir líkamshreysti þinnar tekst þér að sporna við sýkingunni og sleppa undan öllum áföllum af hendi veik- innar. Nafn Heimilisfang Simi ......... Siðast er dregið var úr réttum lausnum, hlaut verðlaunin: EMILÍA AÐALSTEINSDÓTTIR, Hrappsstaðir, Dölum. 2-S

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.