Vikan


Vikan - 08.06.1961, Síða 22

Vikan - 08.06.1961, Síða 22
Læknirinn segir: FYRSTl SKREFIIV Börnin kveikja auðvitað metnað í brjósti foreldra sinna. — Pétur minr var farinn að ganga, þegar liann var x mánaða gamall, segir stolt móðir. Við settum x í stað þess að nota einhverja ákveðna tölu. Lesandinn getur sjálfur valið sér hæfilega tölu. Hér á eftir verður rætt um það, livenær eðlilegt sé, að börn fari að ganga. Hæfileikar barna til þess að grípa um eða teygja sig eftir litlum trébútum eru sýndir á þessari mynd: Þegar barn er átta vikna gamalt, getur það gripið utan um stöng og haldið fast um liana. . Stolti foreldranna er fullnægt, þegar þeir finna, live fast iitli anginn grípur um fingur þeirra. — Er hann ekki sterkur! Hann verður áreiðanlega mikill kraftakarl, segir pabbi grobbinn. Allt frá því er inenn liöfðust við í trjám, hafa þeir kunnað að gripa utan um ílanga hluti. Það var mönnum nauðsynlegt að geta haldið sér liangandi í trjánum, ellegar hefðu þeir orðið blóðþyrsturn rándýrum að bráð. Á okkar dögum skijitir þetta ekki eins miklu. Hins vegar skiptir það talsvert miklu, hvernig börn grípa um bolla. Þeirri þróun er lýst á næstu mynd. Ef til vill er ekki alls kostar rétt að nota sérstök aldursskeið til skýringar, og það kann að valda sumum foreldrum einhverjum von- brigðum, ef barn þeirra er ekki jafnlangt kom- ið á þróunarbrautinni og sýnt er á þessum myndum. Menn verða að gera sér Ijóst, að þróunin er mishröð, og verður engin ályktun dregin af hraða liennar varðandi gáfnafar barna. Við getum ekki öll verið á undan tímanum, en þótt furðulegt megi virðast, krefjast 80 af hundraði foreldra einmitt þessa. Á þessum tcikningum má sjá, að börn þroska með sér leikni og getu. Smám saman læra börn að stjórna hreyfingum sinum og nota hendur og fætur til ákveðinna hluta. í fyrstu reyna börn að grípa um ákveðinn hlut með þvi að lyfta handleggnum og færa hann í áttina að hlntnum, því næst láta þau höndina síga yfir hlutinn og taka um hann. Smám saman verða þessar hreyfingar að einni hreyfingu; barnið er búið að temja hreyfingar sínar. Menn verða að gcra sér grein fyrir mun- inum á þróun barna og námi, — þ.e.a.s. því, sem þeim er kennt i bernsku. Móðirin gegnir hér afar mikilvægu hlutverki, þvi að óhugi feðranna ó börnunum er fremur daufur, þar til þeir geta leikið við börnin og talað við þau Taugakerfið verður að þroskast, og sama gildir um vöðva barnsins. Menn ættu ekki að kenna börnum neitt, sem gæti orðið til þess, a3 eðlilegur líkamsþroski þeirra skerðist. Börn skiþa ekki hugtakið þrifni, þvi að þrifni er ekki annað en fóstur siðmenningar- innar. Allt of margar mæður hafa óþarfa- áhyggjur af óþrifni barna sinna. Auk þess sem það getur valdið sálartruflun í barni, ef því er lcennd þrifni of snemma, verða uppalendur að gera sér ljóst, að vöðva- og taugakerfi barna eru alls ekki nægilega þroskuð i frumbernsku til þess að geta liaft hemil á þörmum og blöðru. Þegar barn fer að ganga, þarf það að læra að beita nýjum vöðvum í fyrsta sinn, og er því eðlilegt, að það taki sinn tíma. Sama er að segja um málið. Fullorðið fólk lærir ekki erlenda tungu á einum degi, — er þá unnt að l3Mítv (jyl 16-Hán. ætlast til þess af börnum, sem kunna ekki einu sinni að beita talfærum sínurn til neinnar lilítar? Við skulum virða fyrir olckur barn, sem er að byrja að ganga. Meðalaldur barns (og fyllizt nú ekki örvæntingu, ef barnið yðar er svolítið eldra), sem farið er að ganga óstutt, er um 15 mánuðir. Það er þvi ekki nokkur ástæða til þess að þvinga barn til þess að ganga, þegar það er 10 eða 11 mánaða, því að það er þá alls ekki nægilega þroskað líkamlega til slíkra stórvirkja. Þegar þið heyr- ið fólk gorta af því, að börn þess hafi farið að ganga, áður en þau voru eins árs, skuluð þið segja já og brosa blítt. En þið skuluð ekki trúa þessum tröllasögum, — þótt reyndar ör- fáar séu sannar. Það er ótrúlega margt, sem Pétur litli þarf að læra, óður en hann sleppir sér. Þetta kem- ur á næstu mynd. Þegar Pétur litli var mánaðargamall, gat hann Framhald á bls. 41. Það liefur verið tiltölulega liljótt um Luis Dominguin, síðan liann kvæntist Lúsíu Bose. Stöku sinnum liefur hann að vísu tekið þátt i nautaötum, en ann- ars liefur hann að mestu leyti baldið kyrru fyrir í liinni nafntoguðu höll sinni, Villa Paz. En lnin er um það bil ellefu mílna vegalengd frá Madrid, við veginn, er liggur til Valencíu. Þar ó hann stóreflisjörð og stundar nautarækt. En hann metur það mikils að hafa gesti hjá sér, þegar önnum vikunnar er lokið. í skrauthýsi hans eru þrjátíu gestaherbergi, en auk þess hefur hann sex þjóna og fullkominn veiðiútbúnað til reiðu, ef einhvern kynni að langa til að fara á veiðar i nágrenninu. Það er nefnilega hreinasta paradís fyrir veiði- menn, þetta land, sem Dominguin hefur eignazt þarna, og heyrzt liefur, að gestum hans sé heimilt að skjóta svo mikið af fuglum sem þeir vilja. Ifins vegar eru þau tvö hundruð naut, sem þarna er að finna, heilagar skepnur í lians augum. Sjálf verður Lúsía að láta sér lynda, að nautin séu efst á blaði hjá Dominguin, þar næst veiðiskapurinn og svo komi liún sem þriðja í röðinni. Hjónaband þeirra er þá ágætt, og Dominguin er ákaflega upp ineð sér af Miguel, syni þeirra, sem er tveggja ára gamall. — Bara, að maðurinn minn fihni ekki upp á því að berjast við nautin á leikvellinum að staðaldri ó nýjan leik, þá er ég ánægð, segir Lúsía. Nú eiga þau lijónin að leika saman í kvikmynd um nautabana, sem nefnist Rándýrið. En Dominguin tekur engin laun fyrir þátttöku sína. Hann leikur bara af þvi að hann langar til að sýna kvikmyndahússgestum heimsins nauta- bana að starfi. Og til þess mun sennilega enginn vera betur fallinn en þessi spengilegi Spán- verji, sem er meðal beztu nautabana ver- aldar og auk þess kvennagull með af- brigðum, áður en hann kynntist Lúsíu sinni. Alla spænska stráka dreymir aðeins um að verða eitt, þegar þeir eru orðnir stórir: — nautabanar. Fyrir kvikmynda- stjörnum og knattspyrnulietjum liafa þeir aftur á móti engan smekk. Þeirra Rík- arðar, Vilhjálmar og Valbirnir heita Manólete, Júnan Belmante — eða Luis Miguel Dominguin. Og það eru ekki karlmenn einir, sem dá liina dökkhærðu nautabana, íturvaxna, Louis Miguel Dominguin í nautaati 22 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.