Vikan


Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 4

Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 4
VIKAN o$ tmknin “Cardinal44 - nýr fólksvagn frá Ford Hraðskreiðari, rúmbetri — og ekki dýrari en sá þýzki. Einum af kunnustu „bilagagnrýn- endum“ Bandaríkjamanna farast þannig orð, að það hljóti að vcra hverjum bilaframleiðenda vestra ó- Inignanleg martröð, að vita sex hundruð þúsund þýzka fólksvagna, „þessi ljótu, pöddulaga, vélarvana og þröngu farartæki", skríðandi um bandariska jjjóðvegi — með harð- ánægða, bandariska eigendur við stýrið, sem annars hefðu keypt bandaríska bíla. Víst eru um það, að þýzki fólksvagninn hefur átt sí- auknum vinsældum að fagna i Bandarikjunum á undanförnum ár- um — árið 1950 seldust þar 157 VW, en 159,995 árið 1900. Að vísu ber að gæta þess, að sala evrópskra smá- CLOZONE er grófkornað þvottaeíni sen; náð heíur miklum vinsældum hér sem erlendis. CLOZONE hefur hlotiÖ viÖ- urkenningu sem úrvals framleiðsia. CLOZONE er drjúgt og kraftmikið — sléttfull mat- skeið nægir i 4,5 litra vatns. CLOZONE er þvottaefniö sem leysir vandann meö ull- arföt og viðkvæm eíni. CLOZONE fer vel meö hendur yöar. CLOZONE gerir þvott yðar hvitan sem mjöll. CLOZONE ER HVÍTAST. Heildsöiubirgðir: EGGERT KRISTJÁNSSON CO H.F. Sími 11400 „Mér gæti ekki liðið betur, enda púðr- 67.5" 60.6 n aði mamma mig með barnapúðrinu frá P A G LI E R 1“ Gerið börn yðar einnig haminffjusöm nolið „Felce Azzurra“ barnapúður frá Faglieri. Heildsölubirgðir: SNYRTIVÖRUR H. F. blla hefur yfirleitt stóraukizt i Bandarlkjunum á þessum áruin, en enginn þeirra kemst þó í náinunda við fólksvagninn þýzka að almenn- ingshylli. Að sjálfsögðu er þetta bandarísku- bílajöfrunum talsvert efnahagslegl tjón, en þó ekki eins mikið og virzt getur í fljótri svipan, þvl að flestir Sími 17177.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.