Vikan


Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 8

Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 8
CÆTT ORÐTÐ aTÓMjSTyRJÖLD FyRTR VANQÁ það, sem nægir til þess að þeir geti gegnt sínu takmarkaða hlut- verki í hinu margþætta og flókna kerfi. Hvað snertir stjórnmálamennina, herforingjana, eðlisfræðing- ana og sálfræðingana og þá aðra, sem hafa ábyrgðar að gæta í því sambandi urðu svörin við spurningum mínum talsvert mismun- andi eftir afstöðu viðkomanda frá sjónarmiði stöðu hans og starfa. Það var eins og einn af sálfræðingunum, sem starfa við flugher- inn, komst að orði: ,,Þú getur ekki fengið tæmandi svör við þessu.“ Sérfræðingarnir voru semsé tiineyddir að gera ráð fyrir atburða- rás, sem á sér ekkert fordæmi, ósennileg en þó hugsanleg. Aðeins ein regla kom fram í þeim samtölum, sem ég átti við þessa menn. Því hærra sem þeir eru settir — með öðrum orðum, því meira, sem þeir vita — því áhyggjufyllri eru þeir orðnir. Möguieiki þessa styrjaldarupphafs svífur þegar eins og þögull andi yfir vötnunum í sambandi við umræður Kennedystjórnar- innar um bráða nauðsyn afvopnunar og nálega ailt það er varðar öryggi landsins. Það er meira að segja skammt síðan að nýjar ,,veiiur“ fundust í öryggisráðstöfunum rikisins, og er nú verið að grandskoða hvort fieiri finnist. Unnið er nú að því að komast að raun um hvort setja beri ný hemlunartæki á öll kjarnorkuvopn okkar. Og sérfræðingarnir ræddu möguleika þess að styrjöld verði hrundið af stað fyrir „falskar forsendur", ,,Mistök“ eða „óeðiileg tiitæki" og aðrar skyldar orsakir, eins og fram kemur í þessari grein. Þeir dveljast öðrum þræði í dularheimi „leyni-rásmerkja“ og „guii símkerfisins". Þeir notuðu svo að segja allar sömu arm- hreyfingarnar til áherzlu skýringum sínum — hreyfðu framhand- ieggina í sveig þannig að framréttir vísifingur hvorrar handar nálg- uðust hvor annan, og merkti þá önnur höndin flugher og kjarn- orkuskeyti ,,þeirra.“ En um ieið merkti þessi hreyfmg dauða milljóna manna, jafnvel hundruð milljóna, ef tii vill dauða okkar — og sérfræðinganna. Menn þessir eru þó síður en svo með neinar ögranir. Það er starfi þeirra að hugleiða hvort hið óhugsanlega sé óhugsanlegt. Undantekningarlaust eru þeir sammála um að heimurinn yrði okkur öruggari dvalarstaður ef fleiri af Bandarikjamönnum — og fieiri af Rússum og kínverskum kommúnistum— hugleiddu mögu- ieikana á slíkum styrjaldarupptökum. Fjögur ár eru nú síðan farið var að hugleiða þessa hluti á skipu- lagðan hátt, en frumkvöðullinn að því var Fred Iklé, væskilslegur og hijóðlátur, svissneskur félagsfræðingur. Hann starfaði þá, og starfar enn, við RAND-stofnunina, deild hugsuða, sem starfar á vegum bandaríska flughersins. Athuganir hans gerðu hann að einskonar upphafsmanni „vangárstyrjaldarinnar", og urðu til þess að allar varúðarráðstafanir voru stórum auknar. Nú að undanförnu hefur verið unnið að aukmngu og endur- bótum landvarna í Bandaríkjunum, samkvæmt stefnu Kennedy- stjómarinnar, og miklum fjárupphæðum varið í því skyni að draga eins og unnt er og sem bráðast úr þeirri hættu, sem styrjöld geti hafizt af vangá. Jaðarstöðvar BMEWS, (Ballistic Missile Early Warning System — það er kerfi til fyrstu aðvörunar um flugskeyti), eru í Thule á Grænlandi. Ratsjár þar mundu verða varar við flugskeyti frá Sovétríkjunum skömmu eftir að þeim væri skotið að Bandaríkj- unum. Athuganir BMEWS eru tafariaust sendar til NORAD — North American Air Defence Command, eða aðalstöðva loftvarna Norður-Ameríku — til skilgreiningar; til aðalstöðva SAC og eftir- iitsstöðva, fjörutíu og fimm fetum undir yfirborði jarðar í Offutt herfiugstöðinni í grennd við Omaha i Nebraska; ti'l styrjaidar- deiidar herráðsskrifstofunnar í bandaríska hermáiaráðuneytinu og til forsetans. Framhald á bls. 36. UNGT - FÓLK A UPPLEIÐ Sverrir Haraldsson listmálari Sverrir Haraldsson, listmálari, hej- ur veriO kunnur fyrir Ust sina um nokkurra ára skeiO, en segja má, aO hann hafi fyrst orÖiO umdeildur nú í haust. ÁstœÖan fyrir því var hin norræna samsýnihg og sú athygli, sem myndir Sverris vöktu þar. Þcer skáru sig mjög frá öörum myndum á fieirri sýningxc og jiaö er bersýnilegt, aö Sverrir liefur brotiö uppá nýrri leiö. Hann hefur fundiö nýtt vaö á ánni, ef þannig mœtti aö oröi komast og nú standa ýmsir eftir á bakkanum og hugleiöa, hvort. vaöiö reynist af- farasælt. Samt sehi áöur hefur mörg- um virzt, aö Sverrir haf i meö þessum nýja stíl borgiö íslenzkri nútíma myndlist úr hálfgeröri ánauö hug- myndasnauörar og lífvana abstrakt- stefnu. Þaö er afskaplega erfitt aö skil- greina list Sverris og þeir 'sem telja sig kunna skil á ismum standa meö tómlátum svip og finna livorki ætt- erni stilsins né heitiö á mnanum. Sverrir kœrir sig aftur á má.ti koll- óttan, en telur sig hafa fundiö tján- ingarforjm, sem- hentar honum aö minnsta kosti í bili. Þaö er ekki kast- aÖ höndum til þessara verka; þau bera svipmót niikillatr yfirlegu og nákvcemrar vinnu. Þaö viröist ekki flö'fra aö þessum unga manni aö sleppa „billega“. Nú á tíminn eftir aö leiöa í Ijós, hvert verðiir hlutverk Sverris og hinnar nýju listastefnu hans, en í svipinn viröist 'hann hafa tekiö for- ustu fyrir hópi ungra, íslenzkra, list- málara. Sverrir er fæddur í Vestmanna- eyjum 18/3 1930; œttaöur aö aust- an og sunnan. Hann var í Eyjum til 15 ára aldurs, en fór þá i Handíöa- skólann til náms. Hann sýndi fyrst. á samsýningu veturinn 191/8 lxjá Félagi ísl. myndlistarmanna og var þá yngsti meölimur þess. Hann hefur einu sinni haldiö sjálfstceöa sýningu en oft sýnt á samsýningum. Sverrir byrjaöi aö kenna viö Handíöaskólann 1950 og síöan hefxcr hann kennt þar aö und- anteknum fieim ánnn, sem hann hef- ur veriö erlendis. Hann fór til París- ar veturinn 1952—53 og vann þar og skoöaöi myndlist. Á tímabili vann hann mest aö skreytingum, bókaskáp- um. og umbúöum, en 1957 fór liann til Berlínar og var þar á listaháskóla í 2¥j ár. Siöan hefur hann starfaö hér heima. Sverrir er kvæntur Steinunni Marteinsdóttur, sem nam keramik í Berlín og starfar hjá aiit h/f. + g VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.