Vikan


Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 50

Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 50
NOTIÐ: • HARPO # HÖRPU SILKI 9 HÖRPU JAPANLAKK • HÖRPU BILALAKK • HÖRPU FESTIR • Kainah, hreyfingunum. Hægri fótur og vinstri hönd. Vinstri fótur og hægri hönd. (Þetta er annar kafli 2) MetSvit- undarlaus). Ég hlýt aS vera kominn nokkuS langt upp, þvi stiginn er farinn aS þrengjast. Hann mjókkar eftir þvi, sem ofar dregur. Rétt aS lita uppeftir honum. Hvert þó í heitasta. Ég er bara rétt aS leggja af staS. Sama. VerS aS halda áfram. Þetta er allt i lagi. AS vísu sveiflast hann dálítiS til þó þaS sé blíSskaparveSur, en hann er alveg öruggur. Ég veit þaS af reynslunni. Stiginn hefur aldrei dottiS niSur, og hann þolir i þaS minnsta þrjá menn þegar hann er reistur svona. Ætli þeir hafi nú gengiS örugg- lega frá honum niSri, svo hann taki ekki skyndilega upp á þvi aS renna saman? Jújú. Enga vitleysu. Þetta er allt i ... eitt þrep í viSbót, þá ertu bráSum kominn ... allt í lagi ... mikið fjári er billinn litill fyrir neSan ... nú sé ég oían á þakiS á Tjarnargötu 10 ... ég hlýt aS vera kominn ... ætlar helvískur stiginn aldrei aS taka enda? ... ég verð aS passa mig á að stoppa þegar ég er kominn upp. HaHaHa ... nei, nú fer ég ekki lengra... mig er farið aS svima ... festa beltiS hérna og láta það nægja... nei ... hæSnis- brosiS ... bara nokkur þrep i viS- bót... þú ert dauður hvort sem er. Og loksins, þreifaði vinstri hönd- in upp fyrir sig og greip í tómt. Þá er ég kominn alla leið. Nú bara aS festa beltiS við stigann. Ekki skjálfa svona, maður. Hvers- lags er þetta eiginlega? Og loks var beltið fast, og nú gat ég ekki dottið. En stiginn gæti ramlað niður. Það þýðir ekkert að hugsa um það héðan af. Flýttu þér nú bara að taka myndirnar og komdu þér svo niSur. Löppin á mér. Af hverju skelfur hún svona? Get ekki al- mennilega staðið í hana ... stiginn rambar yfir alla götuna, sitt og hvað. Upp með vélina í hvelli. Það eru tár i augunum á mér, og ég get ekki með nokkru móti stillt vélina til að „fókusa“ rétt. Tár? Vindurinn blæs i augun á mér og ég sé ekkert. Og ég læt slag standa og smelli bára nógu oft af. Það verður a'ð hafa það þótt ég hitti ekki. Bara ljúka þessu og koma sér niður. Skjóta i allar áttir á meðan nokkur myndir er til, það hlýtur eitthvað að koma út úr því. Svo leysi ég beltið og legg af stað niður. Með hverju þrepi niður á við eykst sjálfsöryggið. Ég er sloppinn. Hah, ég sagði þeim að ég gæti það. Þetta var svo sem ekkert! Bíðum bara þangað til ég kemst niður. (Og svo er hér þriðji kafli 3) Kjaftfor). Jæja, piltar mínir (sagði ég þegar ég aar búinn að fá fast land undir fætur). Þá held ég að þetta hafi ekki veriS lengi gert. Það er alltaf gaman að koma svona aðeins upp úr rykinu og líta i kringum sig, sérstaklega í svona blíðskaparveSri. ÞaS verður gaman að sjá mynd- irnar ... Hvað áttu við, kunningi? Held- urðu kannski að þær hafi ekki tek-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.