Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 5
I fullri alvöru:
ÓTTI N N
VIÐ SjÁLFAN SIG
Heimskunnur, brezkur sálfrœð-
ingur hefur fyrir skömmu birt rit-
gerð, sem hvarvetna vekur mikla
athygli. Ritgerðin fjallar um ótta
mannsins við sjálfan sig, og iivernig
sá ótti kemur fram í ótal torkenni-
legum myndum — hvernig maður-
inn reynir, oftast ósjáifrátt, að telja
sjálfum sér trú um, að bað sé í
rauninni ailf annað, sem hann ótt-
ast rétt eins og þegar sjómenn' forð-
uðust í gamla daga að nefna ill-
hveli réttu nafni á sjó, en gáfu þeim
ýmiskonar táknheiti.
Þegar Bandarikjamenn kaupa
„varnarlyf gegn krabbameini" fyrir
100 milljónir dollara á ári, enda
þótt þeir viti að engin siík varnar-
lyf séu til, telja þeir sér trú um.
að þeir geri það af ótta við þann
kvalafulla dauða, sem sá sjúkdómur
hefur yfirleitt í för með sér. Svo er
þó yfirleitt ekki — heldur óttast
þeir að þeir muni ekki reynast ménn
til að bera þjáningarnar, að þær
muni knýja þá til að horfast í augu
við þá staðreynd, sem þeir vilja um-
fram allt hliðra sér við — að þeir
séu það, sem þá grunar að þeir séu
en óttast um leið mest, bandingjar
óttans.
Þegar maðurinn leitar í fjölmenn-
ið, telur hann sér trú um að því
valdi ýmsar ástæður — í rauninni
er ástæðan alltaf ein og söm, hann
óttast að vera einn með sjálfuin
sér, rétt eins og menn forðast að
vera einir með skuggalegum náunga,
sem þeir geta trúað til alls. Þegar
menn og konur ráðstafa hverri
vökustund þannig, að hver mínúta
sé glórulaust annrlki, og telja sér
trú um að það sé fyrir framkvæinda-
löngun, metnað, eða að efnahagur-
inn krefjist þess, er ástæðan ein-
göngu sú að koma í veg fyrir að
j maður fái tóm til að vera „með sjálf-
um sér.“ Þegar fólk verður gripið
skemmtanaæði, verður það i raun
þeir vestur þar, sem kaupa fólks-
vagn, eða einhvern annan evrópskan
smábii, eiga líka bandariskan bil —
og rnyndu þó ekki kaupa sér fleiri,
þótt þeir fengju ekki þá evrópsku,
þar sem engin bilaverksmiðja þar
vestra hefur enn sem komið er fram-
leitt neina þá tegund, er uppfyllir
þau skilyrði, sem evrópsku smábil-
réttri gripið æði flóttans frá sjálfu
sér og fíkn þess í hávaða, ys og
ærsl, er eingöngu sprottinn af ótta
við að annars komist það ekki hjá
að heyra sína eigin, innri rödd. Og
þegar maðurinn leitar á náðir of-
stækisins í stjórnmálum eða trúinál-
um, ofdrykkju eða eiturlyfjanautn-
ar, er hann eingöngu að leitast við
að hlaða um sig virki gegn sjálfum
sér, hvað sem hann kann að telja
sjálfum sér trú um.
Sérhver maður er að meira eða
minna leyti leikari á sviði, búinn
gervi, sein hann að minnsta kosti vill
að samsvari þvi hlutverki, sem hann
hefur annaðhvort valið sér sjálfur
— eða heldur að hann hafi valið sér
sjálfur — eða hann hefur einhverra
hluta vegna orðið að taka við, sem
er langoftast.
Sumum verður gervið og leikurinn
ákaflega kært, aðrir fyrirlíta það —
en báðum hópunum er það sameig-
inlegl að vilja halda gervi sinu og
leik, hvað sem það kostar, og eklci
aðeins frammi fyrir álforfendum
heldur og sjálfum sér, þvi eins og
allir leikarar eru þeir einnig í hópi
sinna eigin áhorfenda.
En um leið vita þeir, að þetta er
eingöngu gervi og aðeins leikur; að
þeir eru i rauninni allt önnur per-
sóna en sú, sem kemur fram fyrir
áhorfendur . . . persóna, sem þeir
verða að forðast eins og þeim er
frekast unnt, eigi þeim ekki að fat-
ast leikurinn og missa gervið. Og
smám saman verður óttinn við þessa
persónu þeim sú martröð, sem fær
þá til að ýkja leik sinn og gervi og
reyna að ganga því livoru tveggja
svo á vald, að þeir viti ekki annað,
en það sé þeirra eina og sarina „ég“,
sem fram kemur á sviðinu.
En . . . um leið vita þeir það.
sem þeir vilja sízt vita — að fyrr
eða siðar fellur tjaldið ... ★
arnir uppfylla. Hinsvegar er þetta
bandarísku bílaframleiðslunni yfir-
leitt fyrst og fremst álitshnekkir,
bæði út á við og inn á við. Enda
þótt þeir geti að vísu ekki stært
sig af að Bandarikin séu „fæðingar-
land“ bllsins — sá heiður fellur
frönskum i skaut, þvi að enn er mjög
vefengd sú fullyrðing rússneskra
tæknisagnfræðinga, að hugvitsmaður
við hirð Péturs mikla hafi fyrstur
smíðað slíkt farartæki — þá eru
Bandarikin óumdeilanlega „fóstur-
jörð“ hans, og bandariskir bilafram-
leiðendur, með Ford i fararbroddi,
hafa allt fram á síðustu ár haldið
l'rumkvæðinu. Það er því sízl að
undra þótt alinenningur í Banda-
ríkjunum og annars staðar, og jafn-
vel bílaframleiðendurnir sjálfir,
spyrji hvernig það megi vera, að
Framhald á bls. 34.
Gef
mér líka!
Svona, svona, ungfrú góð. Ekki svona
mikið í einu!
'iiainma fer að: Lítið í einu en oftar.
En þú liefir réll fyrir þér — maður
byrjar aldrei of snemina á rétlri liúð-
oiyrtingu. Mamma þín hefir líka frá
lesku liaft þessa reglu: Nivea daglega.
Gott er að til er NIVEA!
Nivea inniheldur Euce-
rit — efni skylt húðfit-
unni — frá þvi stafa
hin góðu áhrif þess.
1. Hárið á mér er orðið feitt
þrem dögum eftir að ég
þvæ það.
2. Því aftar sem ég þvæ það
þeim mun feitara verður
það.
5. Einungis að bursta hárið
vel og þá verður það hreint
án þess að liðirnir fari úr.
4. Á þremur mínútum eyða
hinar smáu kristallar allri
feiti og óhreinindum úr
hárinu. Ekert vatn í hárið.
6. Húrra! Nú hef ég aldrei
framar feitt hár. En hvað
með yður.
ótrúlega áhrifaríkt hárþvottaefni.
Nuvola, þvær hárið án þess að bleyta það.
fæst i næstu snyrtivöruverzlun.
Heildsölu birgðir: J. Ó. MÖLLER & COMPANY
Kirkjuhvoli . — Simi 16845.