Vikan


Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 32

Vikan - 30.11.1961, Blaðsíða 32
GeislAVirkni 48. verðlaunakrossgáta Yikunnar Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. AUtaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verBlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til aö skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 43. kross- gátu Vikunnar og var dregiö úr rétt- um ráöningum. HRAFN GUNNLAUGSSON, Dunhaga 19, Reykjavík, hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu Vikunnar, Skipholti 38. Nafn Heimilisfang Lausn á 43. krossgátu er hér að neðan. = - = = = = = = .* = = = = = = = = = = b = S T i ð = á s t a r b 1 0 s s a = = e = = i ð = á s a u ö u r = k 0 n g 0 = 1 h Ú ð i n =. t t g a m a n = 1 = a g a t • i s t a & = = = = 1 0 ö d f r = 1 i i = k 1 f = = = = = = 1 r = á t = b e n t V i I) n a = = = = = = e a n g = 1 i n s 6 Ð a 1 1 = = = = = h e r m e 1 í n = f t = a d a m = f = a = a r t a ö = g s i þ u r f a 1 i n £ u r = i ö u r r » = œ s i = m a r ö a r k 7 n i k á i VI u r £ a = e b b a = = t 6 1 = s 0 r » D « r « r a r 6 b r 0 t i n = g 6 s s i • £ u r = g g = a = r e n g i g i s i n r r B 1 i n g u r = f 1 e i ð u r a n E Hjónakornin: — Jón. . . — Já. — Aldrei á minni lífsfæddri ævi hef ég nú vitað annað eins! — Hvað nú? Stunguð þið nú eitt- hvert víxlspor i saumaklúbbnum? — Almáttugur . . . ég er bara ekki viss um að ég verði i þeim félags- skap lengur, svei mér þá. . . . — Hana nú! Héldu þær þvi kann- ski fram að þú værir farin að fitna? — Fitna; nei það er nú aldeilis komið úr tízku að minnast á þess- háttar. Veiztu hvað er það nýjasta — geislavirkni! — Hvað segirðu? — Geislavirkni . . . að þjást af geislavirkni, skilurðu . . . Af þessum sprengingum þeirra þarna, skilurðu? — Nei, ég verð að viðurkenna að ég skil ekki neitt. — Það er ekki von. Ég skil það ekki heldur að mínar eigin vinkon- ur, sem ég hef þekkt árum saman, skuli vera svona hégómlegar, ímynd- unarveikar og . . . vitlausar. Já, nú er það sem sagt efst í tízku að þjást af geislavirkni . . . Og þær eru bara allar meira og minna þjáðar, tala ekki um annað og hugsa ekki um annað. . . . — Og hvernig lýsa þessar þján- ingar sér? — Það er nú einmitt það hjákát- legasta, þær lýsa sér á bókstaflega allan möglegan hátt, svo fjölbreytn- in er ótakmörkuð. Stingir hingað og þangað um líkamann, höfuðverkur, sljóleiki. . . . allt mögulegt. Þær voru svo þjáðar, að ég er viss um að þær hafa ekki verið friskari og ánægðari i mörg ár. Sjáum til. Þessi skratti hefur þó eitthvað gott í för með sér. — Gott . . . kailarðu það gott, þegar sæmilega skynsamar mann- eskjur haga sér bókstaflega eins og edjótar? Og það beztu vinkonur manns. Annars kemur mér ekki til hugar að efast um að þessi geisla- virkni sé stórhættuleg; það fullyrða þeir jú allir þessir sérfræðingar og þeir ættu að vita það. Ég er ekki heldur að efast um að margar mann- eskjur þjáist af geislavirkni . . . bara ekki þær, það væri svo hlægi- legt, og það var lika auðséð á þeim, að þær kenndu sér ekki nokkurs meins. Hvað mætti ég þá segja, eins og ég hef verið lasin, þreytt og sljó að undanförnu . . . og svo allir þessir stingir, sem ætla bókstaf- lega að gera út af við mig . . . þessir einkennilegu stingir, hingað og þangað i öllum likamannm. . . Ungfrú Yndisfríð MerkiÖ bréfin rn*8 x + Y Ungfrú Yndisfríö er komin á dag- Dagbókin er á bls............. bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar síöur í dagbók- ..................................... Nafn. ina um atburði dagsins. Hún hefur ÞaÖ fyrir venju aö geyma dagbókina sína í Vikunni, en henni gengur mjög ...........HeimVÍlsfang............. illa aö muna, hvar hún lét hana. Nú skorar hún á ykkur aö hjálpa sér og gírnj. segja sér blaðsíöutalið, þar sem dag- bókin er. Ungfrú Yndisfríð veitir verð- SMJast þegsur dreglö var úr réttum laun og dregur ur réttum svorum iausnumj hIaut verölaunin: fimm vikum eftir að þetta blað kem- ur ut. Verðlaunm eru: SVANBJÖRG HRÖBJARTSDÓTTIR, CARABELLA UNDIRFÖT. Kleppsvegi 6, Reykjavík. 32 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.