Vikan - 27.09.1962, Síða 37
f*ér njótið vaxandi álits ...
þegar þér notið
Blá Gillette Extra rakblöö
Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette
Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. Pó skeggrótin sé hörð eða
húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra.
5 blöð aðeins Kr, 20.50.
Gillette
er eina leiðin
til sómasamlegs
raksturs
i Gitlette er skrásett vörumerki.
Og enn reis hún á fætur. Gekk
þvert yfir svefnherbergisgólfið og
tvílæsti að sér.
Hún varð að komast á brott. Flýja.
Hún gat þó ekki farið án þess að
taka með sér það, sem hún hafði
lofað að sækja. Maður hennar og
börn vissu það, að orðum hennar var
alltaf að treysta. Hún hraðaði sér
yfír að kistunni og fór að leita í
flaustri og hendur hennar titruðu.
Það reyndist vera hreint ekki svo
fyrirferðarlítið þegar til kom, sem
hún þurfti að taka með sér, meira
en hún gæti borið. Hún var tilneydd
að taka leigubíl. Um leið og henni
varð hugsað um bílinn, gerðist hún
róleg aftur og hjartsláttur hennar
dvínaði. Ég hringi samstundis á
leigubíl, hugsaði hún, og fer ekki
niður fyrr en ég heyri hann koma.
En þá mundi hún, að það var lokað
fyrir símann.
Komast undan honum flýja
hann Eiginlega var hann mér
aldrei ástúðlegur, hugsaði hún. Ég
minnist þess ekki, að hann væri mér
nokkurn tíma góður og tillitssamur.
Mamma sagði einmitt, að hann tæki
aldrei tillit til mín. Af hans hálfu
ur einungis ástríðu. Ekki sú ást, sem
þrungin er góðvild. Þá hefði hann
ekki heldur látið mig sverja þennan
hræðilega eið ... Annars er ég búin
að gleyma þessu...
Nei, hún hafði engu gleymt. Hún
mundi það allt ljóst og greinilega
— óeðlilega ljóst og greinilega. Svo
hræðilega ljóst, að tuttugu og fimm
árin hurfu sjónum hennar, svo að
hún leit í lófa sér ósjálfrátt til að
fullvissa sig um, að merkið eftir
hnappana á einkennisbúningnum
sæist þar ekki enn. Hún mundi
ekki einungis hvert orð hans og at-
vik og algert mótstöðulevsi sitt þessa
viku í ágústmánuði. Ég var alls
ekki með sjálfri mér, hugsaði hún,
það sagði fjölskylda mín líka. Hún
mundi allt — allt nema andlit hans.
Hvernig sem hún reyndi, gat hún
ekki með neinu móti manað andlit
hans fram fyrir hugskotssjónum sín-
um.
Ég get því ekki þekkt hann aftur,
hvar svo sem hann bíður mín, hu<*s-
aði hún. Og maður getur ekki flúið
þarm. sem maður þekkir ekki.
Eina ráðið til undankomu. var að
hún gæti náð í leigubíl áður en
stefnumót.sstundin rann upt>. Hún
varð að laumast út og krækia fvrir
torgið vfir á aðalgötuna og ná í
loigub'l: síðan gat hún látið hann
aka sér aftur heim að húsinu og
fenmð bílstjórann til að koma inn
með sér eftir farangrinum. Þá var
hún örusg. Tilhugsunin ein jók
henni dirfsku os framtak. Hún lauk
upn dyrunum, gekk fram á stiga-
pallinn og hlustaði.
Hún heyrði ekki neitt, en allt í
einu fann hún dragsúg leika um and-
lit sér. Hann hlaut að koma neðan
úr kiallaranum. Það var einhver,
sem hafði onnað kjallarahurðina og
farið út einmitt í þessari andrá.
r m-iv !■ rj’- - " , ■ -,M . —.
Regninu hafði slotað og gangstétt-
irnar voru gliáandi af vætu, þegar
frú Drover laumaðist út um aðal-
dvrnar. Hversi sást maður á ferli
og auð og yfirgefin húsin störðu á
hnna á laun segnum gluggahlerana.
Hún hlióp við fót og gætti þess
veh að líta ekki um öxl, þótt hún
hefði mikla löngun til þess. Þögnin
var svo allsráðandi, að enginn hefði
getað veitt henni eftirför án þess
að hún yrði þess vör.
Enn bjó fólk í húsunum við torg-
ið, og þegar þangað kom, fór hún
hægara, til þess að vekja ekki á sér
athygli, enda þóttist hún öruggari
þar sem hún vissi fólk nálægt sér.
Handan við torgið sá hún tvo stræt-
isvagna aka framhjá — konur á
gangi, telpu með barnavagn og gaml-
an mann sem ók hjólbörum á und-
an sér. Allt virtist aftur eðlitegt og
öruggt. Leigubílastöðin var þarna á
hominu. Þessa stundina stóð þar
ekki nema einn bíll, og það var rétt
eins og hann biði eftir henni.
Bílstjórinn ræsti hreyfilinn án
þess að líta um öxl til hennar um
leið og hún greip um hurðarhand-
fangið og settist inn í aftursætið. í
sömu andrá sló turnklukkan sjö.
Bíllinn vissi út að aðalgötunni og
varð því að snúa við til þess að
komast heim að húsi hennar. Hún
hallaði sér fram í sætinu, en sá þá
sér til undrunar, að bílstjórinn var
að snúa við, án þess að hún hefði
enn sagt honum hvert halda skyldi.
Hún drap fingrunum á rennirúð-
una bak við hnakka bílstjórans.
Hann hemlaði svo hastarlega, um
leið og hann skaut reimirúðunni til
VIKAN 37
i