Vikan


Vikan - 06.12.1962, Side 32

Vikan - 06.12.1962, Side 32
',«s ■MI HHi Æabmf O \Un <J f salarkynnum Hótel Sögu hafði framkvæmdastjórinn Ragnar Ragnarsson, látið dúka smekklegt og hátíðlegt jólaborð. Þarna hafði verið lagt á borð fyrir tvo rétti og ábætisrétti, mátti kalla kalt borð og einn heitur réttur og gátu glösin átt við það og verið fyrir öl og snaps. Fyrirsætan heitir Björk Guðmundsdóttir og er kennari við Tízkuskólann á Laugavegi 133. Hún er hér í svörtum perlusaumuðum kjól frá Markaðnum. Þó að fæst heimili hafi jafn dasamlegt utsyni yfir [> Reykjavík og nágrenni og Hótel Saga, má með góðum árangri taka þetta jólaborð til fyrirmyndar. í Þ j óðleikhússk jallaranum var dúkað fyrir margrétta máltíð með tilheyrandi vínum. — Aðalréttur kvöldsins var Pekingönd, skreytt með ananassneiðum og skorinni appelsínu. I kringum hana var rað- að ýmis konar grænmeti. Glösin á borðinu eru, talin frá hægri: Glas fyrir sherry með súp- unni, hvítvín með millirétti úr fiski, rauðvín með öndinni og kampavín með ábætinum. Hér er Björk í þröngum, grænum alsilkikjól frá Markaðnum. Hann er „draperaður“ fyrir ofan mitti. Ljósmynd: Kristján Magnússon. Úr Þjóðleiksússkjallaranum: Síðasta hönd hefur verið lögð á verkið. Borðið er full- búið. Servietturnar brotnar á skrautlegan hátt. Búið er að kveikja á kertunum og þá getur máltíðin hafizt. >v\ A Hér er jólaborð Hótel Sögu með hátíðarréttunum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.