Vikan


Vikan - 22.08.1963, Blaðsíða 33

Vikan - 22.08.1963, Blaðsíða 33
'------ -- ----— - • -.........- KELLY KALDI. Framhald aí bls. 17. elli, og það var auðheyrt á röddinni að honum stóð ekki á sama. „Ég nenni ekki að þrátta við þig lengur. Annað hvort flýg- urðu með okkur beinustu leið til Havanna, eða þú kemur með okk-- ur liggjandi á grúfu, steindauður með kúlu i hausnum. Þú ræður sjálfur hvorn kostinn þú tekur,. en þér er vissara að vera fljót-- ur að ákvarða þig!“ Hugsun Kellys tók smám sam- an að skýrast. Það var eins og: höfuðhöggið hefði dreift þoku efasemdanna og hiksins úr huga i hans. í fyrsta skiptið síðustu i mánuðina var honum ekki ein- ungis ljóst hvað hann ætti að i gera, heldur og líka að liann mundi gera það. Hann fann ekki til liiks eða vafa. Á einni svip- stundu var hann aftur orðinn Kelly kaldi, sá Kelly-sem flogið hafði sprengjuflugvélinni forðum til Schweinfurt — og heim aftur. Einkennilegt það. Einhvers staðar undir yfirborði liugsan- anna var því sem hvíslað að hon- uni, að ef til vill gætu þeir at- hurðir, sem þá höfðu nærri rið- ið honum að fullu, orðið til þess að bjarga honum nú. „Láttu mig hafa stefnuna til Havanna, Lee“, sagði hann eins ög ekkert væri um að vcra. „Þá ertu loksins farinn að hugsa skynsamlega", sagði Mor- elli. Þvínæst kallaði hann afllm- í áhafnarklefann: „Þú ábyrgist þau þarna aftur í, Joe!“ „Já“, svaraði Joe. Kelly heyrði það á rödd hans, að honum leizt ekki á þetta ævintýri. Væri Joe þessi tekinn réttum tökum, mundi auðvelt að fást við hann, kjarkur hans mundi bila, öldungis eins og kjarkur Lees aðstoðarflugmanns hafði bilað, þegar á reyndi. Lee fletti sundur landabréfunum skjálfandi fingrum. Kelly vissi ofurvel stefnuna til Havanna. Hann hafði einungis spurt til að vinna tima; dýrmætan tíma, því að nú var ekki nema tuttugu og sex min- útna flug eftir til Tampa flug- vallarins. Nú gerðist það að Joe kallaði: „Heyrðu — það blæðir iskyggi- lega úr þessum náunga hérna, . Morelli! Og eitthvað finnst mér líka ískyggilegt við andardrátt hennar, stúlkunnár. I-Ivað eigum við að gera, ef annað hvort þeirra hrekkur upp af í liöndum okkar?“ Það leyndi sér ekki að hann var hræddur. Þá er það ákveðið, hugsaði Keelly með sér og beit hörkulega á jaxlinn. Hann varð að koma þeim, Maríu og Bender, sem fyrst i hendur læknunum. „Ætli mér standi ekki á sama hvort þau hjara eða drepast", kallaði Morelli til Joe. Þvi næst sneri hann sér að Lee aðstoðar- llugmanni. „Þú ert nokkuð lengi ;að finna út stefnuna, kunningi“, sagði hann. „Kannski þú hafir líka gott af að fá einn vef úti- látinn á kjammann .. Lee missti landabréfin úr hönd- um sér. Hann laut fram, svit- inn rann og bogaði af honum. Hann reyndi tvívegis að segja eitthvað, og það var ekki fyrr en I þriðja skiptið, að ljonum tókst að láta til sin heyra, þegar hann iskýrði frá stefnunni. „Hvað segirðu?“ spurði Keily. Klukkan var 2:29:37 síðdegis. tímánuður. Evan Kelly var tréttrva þrjátíu og þriggja ára um anorgii uninn, þegar hann lagði af :sta@ með sprengjuflugvéladeild sína n,np í þokuna yfir flugvell- únum á Bretlandi. Þetta var fljúg- :andi wiriki, B-17, sem höfðu feng- ið skipun um að fljúga langt inn :yfir :Þýzk, aland til árása. Langa Jéið ,a® n'arki. Langa leið til ibaka. -Og imestan hluta leiðarinn- ar ,án fylg, dar orrustuflugvéla. Fljúgandi virkin urðu því að treysta eíngöiigu á sínar eigin hyssur ■ sér til varnar. Maímánuður- ,Þá var Evan Iíelly grannur og hár vexti, með mikið hráfnsvart hár, slétt andlit og rólegt, íhugult augn aráð. Það var þessi þögla ró, sem j-honum brást aldrei á hverju sem gekk, sem hann hafði hlotið -^jðurnefnið fyríi, Kelly kaldí; Áhöfn fljúg* andi vírkisins bar óskorað traúst til hans. Hann brást ekki, hvort heldur var að fljúga hina ákveðnu leið að skotmarkihti eða heim aftur. Fljúgandi virkið var fullfermt af sprengjum og benzini og því seinfært upp úr þokunni, en loks náði það þó þeirri hæð, sem til var ætlazt, eftir að hreyflarnir liöfðu yerið knúðir til hins ýtr- asta á klifinu. Smám saman komu hin fljúgandi virkin upp úr þok- unni og fylktu sér unz deildin var öll orðin ein samvirk lieild. Kelly sá úr 20.000 feta hæð þegar strönd Englands hvarf aft- ur undan og meginlandið hlasti við framundan. Það fór titringur um liinn tnikla skrokk virkisins, þegar skytturnar hleyptu af byss- ununi til að sannfæra sig um að þær væru í lagi. „Ekki er veðrið amalegt", varð Ivelly að orði við aðstoðarflug- manninn. Þessi aðstoðarflugmaður hét Ed Noble, og þetta var í fyrsta skipt- ið, sem hann tók þátt i árásar- flugi. Hann kom í staðinn fyrir Ollie Wilson, sem fengið hafði botnlangabólgukast. Noble kink- aði kolli, og Kelly veitti þvi at- hygli að svitinn rann af enni hans, það sem sá til fyrir ofan súrefnisgrimuna. Það getur tekið á taugarnaf, Svona í fyrsta skiptið, hugsaði Kelly. Skotinarkið var enn langt und- an þegar fyrstu þýzku orrustu- flugvélarnar birtust. Það var eins og þær væru dregnar flugliratt á lóðréttum streng upp í loftið, hver á eftir annarri, og á hroti úr andrá höfðu þær fylkt sér til atlögu. Um leið titraði loftið af skothríðinni frá þeim; fljúgandi virkin létu ekki á svari standa og ramman púðurþef lagði íyrir vit inn í stjórnklefanum. „Guð minn almáttugur — hví- líkur sægur,“ stundi Noble. Hann sat sem stjarfur í sæti sinu, og með lokuð augun. Eitt af fljúgandi virkjunmn hallaðist á annan vænginn, dok- aði við hrot úr andrá eins og það leitaðist við að ná jafnvægi, en steyptist síðan beint niður eins og logandi blysi væri varji- að til jarðar. Kelly sá ekki neín- ar fallhlífar í kringum það. Hon- um varð litið á armbandsúr sitt. Enn var stundarfjórðungs flug eftir að skotmarkinu. Fljúgandi virkið, sem hann stjórnaði, kiiopt- ist allt í einu til, og Kelly vissi hvað orðið hefði, áður en hann heyrði rödd skutskyttunnar í eyrnafónunum, sem tilkynnti að virkið, sem fór næst á eftir þeim í fylkingunni, hefði tætzt sundur af sprengingu. „Fallhlífar?“ heyrði Kelly sjálf- an sig spyrja. „Ekki get ég séð það,“ svaraði skyttan. Það var Paul Newman, sem hafði stjórnað þessu virki. líelly þótti, sem hann fyndi enn i vitum sér ilminn af vindlinum, sem þessi félagi hans hafði gætt hon- um á í tilefni af því, að honum hafði borizt sú gleðifrétt að heim- an að kona hans hefði fætt lion- um son. Þeir flugu enn. „Þrjár minútur að skotmark- inu,“ sagði flugleiðsögumaðurinn. Það urðu siðustu orðin, sem liann mælti i þessu lífi. 20 mm sprengi- kúla þaut i gegnum stefni virkis- ins og sprakk inni í klefanum og drap hann samstundis. Spreng- ingin var svo hörð, að Iíelly þótti sem hann væri sleginn með hamri í liöfuðið. í sömu svifum hæfði önnur sprengikúla einn hreyfil- inn, sem tók óðara að brenna; ósjálfrátt studdi Ivelly á rauða rofann og fylgdist með því er spaðarnir hægðu snúninginn unz þeir stöðvuðust alveg. Tveir snöggir rykkir gáfu til kynna að sprengikúlur hefðu hæft aftur- hluta virkisins, en það var eng- inn tími til að athuga livaða tjóni þær höfðu valdið, þvi að nú var skotmarkið beint framundan. Noble starði galopnum augum framundan sér, eins og hann sæi inn í einhvern annan ógnum þrunginn heim. Hann tautaði eitt- hvað í hljóðnemann, sem Kelly gat ekki greint. Um leið og þá bar CONSUL COBTIIMA TAUNUS18M CARDINAL METSÖLUBÍLL ÁNORÐURLÖNDUM. Árgangur 1964 til afgreiðslu strax. Verð frá kr. 146.000,00. FORD-UMBOÐIÐ — SÍMI 2 24 70 SVEINN EGILSSON HF VIKAN 34. IU. > 22

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.