Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 3

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 3
Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gísli Sigurösson (ábm.). Auglýsingastjóri: Jóna Sigurjónsdóttir. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, .35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, JLaugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjöri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársfjórðungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- mót: Rafgraf h.f. í NÆSTA BLAÐI „EG EM ÍSLENZKUR MAÐUR . . .“ Sr. Jóhann Hannesson prófessor slirifar grein um íslenzkt siðgæði og fjallar cinkum og sér í lagi um vandamál æskulýðsins og þá ákæru, scm hann er í sjálfu sér — að minnsta kosti stundum. EFTIRSÓTTASTA BÓK í HEIMI. Ólafur Ólafsson, kristniboði, skrifar grein um bihlíu Gutenbergs, hins mikla frömuðar prentlist- ar í heiminum. Ný framhaldssaga: FLÓTTINN FRÁ COLD- ITZ. Sagan gerist á stríðsárunum. í fanga- búðirnar í Colditz var smalað saman þcim föngum, sem alltaf sluppu úr öðrum fangels- um. En þeir sluppu líka þaðan og frá því segir sagan. VETRARTÍZKAN í VERZLUNUM BORG- ARINNAR. Þriðji og síðasti þáttur þessarar kynningar VIKUNNAR á því sem fæst í rcykvískum tízkuverzlunum. ELDUR OG SULTUR Á OPNU HAFI. Sann- söguleg frásögn um ótrúlegar mannraunir í suðurhöfum. KÝRIN, SEM VAR SNILLIN GUR. Stutt gamansaga. MÓÐIRIN. Smásaga eftir Chínquita Sandi- lands. JÓL 1963 ÞESSARI VIKU VIKAN velur húsgögn. Fyrir skömmu fengum við lánað happ- drættishús DAS í Kópavogi og völdum í það hús- gögn eftir eigin geðþótta úr hiiium ýmsu húsgagna- verzlunum bæjarins. Nú birtum við litmynd- ir af þessum húsgögnum og ýmsar upplýsingar. Hvar og hvernig skrifa skáldin. VIKAN hefur snúið sér til tíu þekktra rithöfunda og fengið stutta lýsingu á því, hvar og hvernig þeir skrifa sínar bækur. Ætlaði að kaupa 20 togara með eitt penny í vasanum. Fyrir rúmum 60 árum fannst látinn maður í hraðlest utan við London. Hann hafði skotið sjálfan sig, og í vasa hans fannst eitt penny. Þetta reyndist vera barón Boilleu, mikill framkvæmda- maður frá íslandi, þekktur og virtur hér heima. Er- indi hans til London var að kaupa 20 togara fyrir íslenzkt hlutafélag. G.K. segir frá þessum manni og aðdraganda að láti hans. Vor daglegi fiskur. Það er algengt, að mjólkurbílstjórarnir séu beðnir um að kaupa fisk í kuapstaðnum. Það er fiskurinn sem alls staðar spilar undir. En samt breytast tímarnir og þeir skilja ekki hvor annan. — Ný smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson. P#|nn|V|A|L|| Flestum þjóðum er svo farið, að þær verða að heyja I U It W 8 tf W harða baráttu fyrir tilveru sinni, svo aðrar þjóðir ' leggji þær ekki undir sig með yfirgangi. Sama sag- an er um þjóðarbrot, eins og jólasveinana íslenzku. I mörg ár hafa erlendir Nikulásar kúgað þá og setið á þeim, en nú hafa jólasveinarnir aftur tekið upp baráttu gegn erlendum öflum og berjast grimmt á síðum VIKUNNAR; á for- síðu er Bessi Bjamason í gervi hins íslenzka Skyrgáms, en á baksíðu er erlendur Nikulás að bauka við ísskápinn sinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.