Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 10

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 10
DAGBOK AF MARÍU JÚLÍU JÓUN 1962 eftir «J6nas Guðmundsson stýrimann Fym' liluti - Teikning Baltasar Sunnudagurinn 23. des. - Þorláksmessa. Reykjavík, kl. 13,00. Farið á skýjunum spáði ekki góðu um veðrið og það gerði múkkinn reyndar ekki heldur, því hann flaug mjög hátt yfir gúenóinu á Kletti. .Tá það var sannarlega vetrar- legt i Kleppsholtinu, litla jólatréð, sem liékk í glugganum stakk undarlega í stúf við þessa umhleypingasömu vetr- arnáttúru, forina og skítinn á götunum. Ég ók Laugaveginn, eins og til að sjá jólaskreytinguna og þaðan niður i miðbæinn. Austurstræti var þakið bréfa- rusli og það höfðu orðið miklar skemmdir á loftskraut- inu i vestanrokinu. Á horninu við apotekið, sveiflaðist rykuð torfa rf bréfarusli til og frá í vindstrengnum. .Tá og nú sáum við að toppurinn á Óslóarjólatrénu stóra var brotinn. Það var lmæðilegt. Hann hafði ekki þolað vetrar- storminn; hafði brotnað í einni hviðunni og nú sveiflað- ist hrnn til og frá. Þó var tréð olræt svona, sagði maður með hrúna vettlinga, bara svolitið skrítið. Hann var að tala við harn. Já, og manni kom i hug: Kannski eru jól- in á sjónum svona lika: Toppurinn brotinn ofanaf, en samt olræt, bara svolítið skrítin. Kom um horð rétt fyrir tvö. Það var mikið af skipum í höfninni og María Júha beið þar ferðbúin, því við vor- um að fara. María gaimla skalf soldið, þegar þeir settu vélina í gang. Svartur mökkur hóstaðist upp reykháfinn, þar sem vind- urinn tók hann á augabragði og þeytti honum yfir hryggj- una eins og segli, sem slitnar aí rá. -— Sleppa, öskraði karlinn og gamla konan seig hægt afturábak frá jólunum. Þegar keyrt er á fjögur og tuttugu (420 rpm) i vélinni á Maríu, er eins og virðulegur dráttarhestur brokki i kirkjuferð. Sunnudagurinn er sjaldgæfur, og við brokk- um fyrir Gróttu og Seltirningasvið. Það marrar traust- lega í kjalviðnum og súð. Við og við stingur hún nefinu í þykka vestanölduna, en lyftist svo himinhátt, stoppar þar andartak og skelfur soldið, dettur svo niður á kaf i næstu báru, stoppar þar aftur og skelfur soldið þar lika: — svona gengur það koll af kolli, og hún mjakast áfram sina leið. Við sexbaujuna mætum við togara, sem er að koma úr siglingu. Jón forseti heitir hann. K1 1723. Lagzt við stjórnborðsakkeri á Helguvík undir Hólxnsbergi, tveir og hálfur liður af keðju, dýpi 23 metrar. Við erum lagstir fyrir akkeri. Þetta verður jólahöfn Mar- íii Júliii, því veðrið er of vont fyrir togara til að misstíga sig í landhelginni og engir bátar eru á sjó — að vitað sé. Ekkert að gera nenxa að liggja og hlusta eftir neyðar- bylgjunni. Hér erum við i kynlegum félagsskap. Skarfurinn veit líklega að Stapatröllið er í fríi, svo hann lætur sig hafa það að fljixga með sínu móða vængjataki rétt við skipið. Skarfurinn er skritinn fugl. Varla fleygur, en samt býsna duglegur að bjaxga sér. Hann versti óvinur er maðurinn með byssuna -- Stapatröllið með byssuna. Já, við erum ekki einir undir Hólmsberginu. Rússnesk- ur togari lætur reka þar í landvari. Rússárnir koma stund- um hingað undan veðri, — til að horfa á flugvöllinn og skarfinn. Kannski eru Rússarnir líkastir skarfinum. Þeirra versti óvinur er lika maðurinn með byssuna. Stapatröll- ið með byssuna. Þeir fljúga ekki alltaf hátt og eru býsna duglegir að bjarga sér þrátt fyi-ir það. í fréttunum töluðu þeir um jólin. Hvaða strætó menn nota þegar þeir fara í jólalxoð og Ivatangamenn höfðu skotið nokkra hvíta og einn Indverja. — Þeir eru auðvitað að skjóta sér í jólamatinn, sagði stýrimaðurinn hörkulega, og kokksi lxorfði hugsandi og alvarlega á liann. Kvöldkaffið var fjörugt. I. meistari og kafteinninn sögðu sögur af lóðaþjófum í fimm sýslum. Hvernig menn, í Sand- gerði, Grindavik og Keflavík bundu tindabykkju, eða rottufisk við lóð náungans, þegar þeir þuri'tu að skera hana og hnýta saman áftur fyrir neðan, þvi lagt hafði verið yfir þá. Bezta sagan var frá Hólmavík, því Framhcld á bls. 47. 2Q — VIKAN 49. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.