Vikan


Vikan - 05.12.1963, Page 15

Vikan - 05.12.1963, Page 15
Ilér hefur báturinn hætt sér alveg uppundir eyjuna. Sprengingarnar eru óhugnanlega nærri. í miðju gosmakkarins verða til kynjamyndir af fólki. Stundum þeytast gosefni af miklu afli út í loftið, sundrast og falla niður í hafið. Það sést af þessari mynd, að varasamt er að fara of nærri. HVERJU REIDDUST GODIN? Lengi hefur mönnum boðið í grun, að goðin láti jafnan eitthvað á sér kræla, þegar vér landsmann snúum baki við gömlum og grónum siðum. Síðan eldgos hófust á hafsbotni suður af Vestmannaeyjum, hafa menn hugleitt ástæðuna fyrir reiði guðanna og ekki orðið á eitt sáttir. Þeim finnst ef til vill allt vera á glötunarbarmi eins og gömlum mönnum er títt. Sumir halda, að þau hafi verið á móti Bretlands- för forsetans; aðrir eru á þeirri skoðun, að þeim geðjist ekki að Bjarna í stól forsætisráðherra og jafn- vel gæti verið, að allur þessi hamagangur í náttúru- Framhald á bls. 50 VIKAN 49. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.