Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 23

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 23
JOLA- SVEINAR EINN OG ATTA Hvað er sérkennilegt við íslenzk jól? Það er nú ekki margt. Eí vel er að gáð mætti nefna hangikjötið, sem þó stendur líklega orðið höllum fæti í samkeppni við fuglakjöt og hamborgarhrygg. Það mætti líka nefna kaupæðið, sem kannske er ekki sérstakliega íslenzkt fyrirbrigði, en setur þá mestan svip á jóiahald okkar. Það mætti líka nefna einn arf frá fortíðinni, íslenzku jólasveinana, sem ofan komu af fjöllunum, þrettán í röð. Það voru merkilegir karlar og skemmtilegir, rammíslenzkir og ekki vitund í ætt við þann Santa Klás, sem smám saman hefur lagt undir sig jólasveinahugmyndina um allan heim. Nú vill VIKAN gera sitt til að varpa skírara Ijósi á íslenzku jólasveinana, þessa harðindakarla, sem engum gáfu neitt, en hugsuðu um það eitt að snapa í sjálfa sig. Þeir verða að sætta sig við breyttar aðstæður í mannabyggðum og VIKAN sýnir þá einmitt við þessar breyttu aðstæður. Á forsiðunni er Bessi Bjarnason í gerfi Skyrgáms og Skyrgámur er staddur í nýtízku eldhúsi og hámar í sig skyr upp úr hrærivélarskál. Við höldum áfram í næsta blaði og þar bregður Bessi upp myndum af Stekkjastaur, Giljagaur, Faldafeyki, Kjötkrók og Hurðaskelli. Við segjum þar líka frá gömlu, íslenzku jólasveinunum, eðli þeirra og sam- keppni við þann rauðklædda Klás. Hannn er nú hérumbil búinn að ganga af þeim gömlu og góðu körlum dauð'um og þykir oss mál að linni. VIKAN 49. tbl. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.