Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 31

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 31
kornótt. Haframjölinu bætt í, vatninu og sítrónuberkinum og allt hnoðað. Gerðar litlar bollur á stærð við val- hnetu og dálítil hola gerð í hverja bollu. Fyliingin soðin saman í potti þar til hún þykknar, kæld og sett í hol- una. Kökurnar bakaðar í meðalheitum ofni í ca. 12 mín. Saffransbollur 1 dl. rjómi, ca. 1 dl. vatn, 100 gr. smjörlíki, 25 gr. pressuger, 1 egg, 375 gr. hveiti, 1 gr. saffran., rúsínur til að skreyta með. Rjómi og vatn hitað, en ekki meira en það verði aðeins volgt og smjörl. brætt í því. Gerið mulið í fatið og volgurn vökvanum hellt yfir, eggið þeytt saman og sett í og síðast hveitið og saffranið. Hnoð'að þar til það er mjúkt og iétt. Látið lyfta sér á volg- um stað, þar til það er orðið helmingi stærra. Þá er því rúllað í stengur og alls konar bollur og kökur búnar úr deiginu. Aftur látið lyfta sér í ca. 15 mín. Penslað með eggi og skreytt með rúsínum. etfir því sem óskað er. Bakað í ca. 30 mín. Rjómakransar 500 gr. hveiti, 300 gr. smjörlíki, 175 gr. sykur, ca. 1% dl. rjómi. Sykur og rjómi til að pensla með. Allt hnoðað saman og búnir til smá- kransar, sem dýft er í rjóma og sykur. Settir á smurða plötu með nokkru millibili. Ástarkransar 4 harðsoðnar eggjarauður, 375 gr. hveiti, 250 gr. smjörlíki, 125 gr. syk- ur, vanilludropar. Harðsoðnar eggjarauðurnar eru muldar út í hveitið og smjörið, sykur- inn og vanilludr. hnoðað í. Rúllað í mjóa lengju, sem gerðir eru úr litlir kransar, en þeim er dýft í egg og syk- ur. Vanillukransar 500 gr. hveiti, framan í tsk. af hjart- arsalti, 375 gr. smjör eða smjörlíki, 250 gr. sykur, 125 gr. sætar möndlur, 1 egg, 2 tsk vanilludropar. Hveiti, hjartarsalt, smjör, sykur, flysjaðar og smáskornar möndlur, egg og vanilla hnoðað saman og sprautað gegnum kökusprautu í litla kransa. V alhnetu-brownies Vs bolli smjör, % bolli súkkulaði, 1 bolli sykur, 2 egg, Vi tsk vanilla, % bolli hveiti, 14 tsk. salt, Vs bolli sax- aðar valhnetur. Lagið ofan á: 3 boll- ar flórsykur, Vs tsk. salt, 4 Vx matsk. mjög lint smjör, 4% matsk. heitt, sterkt kaffi, % tsk. vanilludropar, V*. brotn- ar valhnetur. Kakan sjálf er gerð þannig: Smjör- ið er brætt með súkkulaðinu í tvö- földum potti, síðan látið kólna svolítið. Öilu hinu bætt, í og bakað í grunnu formi í 25—30 mín. við fremur lítinn hita. Skorið í ferhyrnda bita, þegar kakan er köld og kreminu smurt ofan á, en það er búið þannig til: Allt, nema valhneturnar er hrært vel saman og sé það of lint, harðnar það við að kólna aðeins. Smurt á kalda kökuna og val- hnetum stráð á. Sítrónu-sóleyj arkaka 2 bollar smjör, 1 bolli sykur, 2 egg, 1 matsk og 1 tsk. af ósíuðum sítrónu- safa, 5 bollar hveiti, 1 tsk lyftiduft, 2 matsk. sítrónusafi úr dós eða flösku, grænn skrautsykur, möndlur. Hrærið smjörið og setjið sykurinn hægt saman við þar til deigið er létt og hvítt. Setjið eggjarauðurnar í og sítrónusafann, síðan hveitið og safann úr dósinni. Blandið því vel saman og látið kólna í nokkrar klukkustundir. Fletjið deigið svo þunnt út og skerið það eins og blóm. Berið svo eggjahvít- urnar ofan á kökurnar, stráið grænum skrautsykrinum á og raðið flysjuðum möndlum, sem skornar háfa verið í hálft, í hring utan með. Stjörnur 2 bollar hveiti, Vs bolli mjög fíngerð- ur sykur, 3 harðsoðnar eggjarauður, marðar gegnum sigti, 1 bolli smjör, 3 matsk. ósíaður safi úr appelsínu, svo- lítði salt. Glasúr: lVz bolli flórsykur, Vs matsk. ósíaður safi úr appelsínu, 5—6 matsk. appelsínusafi úr dós, gul- ur matarlitur, marglitur, grófgerður skrautsykur. Kakan: Setjið allt saman í skál og saxið það saman með tveim hnífum. Hnoðið svo deigið og skiptið í fjóra hluta og kælið í 3 klukkutíma. Hver hluti er svo flattur út og skorinn með stjörnumóti. Bakað á ósmurðri plötu við frekar mikinn hita í 8—10 mín. Gerir u.þ.b. 5 dúsín kökur. Þegar þær eru kaldar, er glasúrnum smurt á þær og marglitum skrautsykri stráð yfir. Glasúrinn er gerður þannig: Sykrinum, appelsínusafanum og ósíaðum safanum blandað saman og litað með svolitlum gulum lit. Kökurnar þaktar alveg með honum. VIKAN 49. tbl. — gj
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.