Vikan


Vikan - 05.12.1963, Page 32

Vikan - 05.12.1963, Page 32
FRAMHALDSSAGAN 15. HLUTI Blanche sneri höfðinu á kodd- anum og hlustaði. Dyrabjallan hafði hringt hvað eftir annað, og svo hafði hún lieyrt manna- mál úr eldluisinu. Hún starði út i myrkrið og lagði við lilust- irnar. Já, það var áreiðanlegt. Hún heyrði rödd Jane og karl- mannsrödd að auki. Hún hafði vaknað skömmu áður, og henni hafði liðið illa. Fyrst mundi hún ekkert, en svo rifjaðist það upp fyrir henni, þcgar Jane hafði komið að henni við gluggann, og hún missti sjálf rænu skömmu síðar. Hún mundi líka dálítið annað — að Jane hafði gefið henni eitthvað í vatnsglasi . . . Deyfilyf? Svo skildist henni, að langur tími var liðinn, síðan hún hafði lát- ið miðann detta út um glugg- ann. Frú Bates hafði þá brugð- izt henni. Eða Jane hafði fund- ■: ið einhverja leið, til að koma i veg fyrir að henni bærist lijálp. Aftur hafði henni mistekizt. Ég dey, sagði hún við sjálfa sig, ég finn það, ég veit það. Og hún hafði hugleitt, hvernig dauðinn mundi koma, hvort hann mundi verða eins og hvit 32 VXKAN 49. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.