Vikan


Vikan - 05.12.1963, Page 39

Vikan - 05.12.1963, Page 39
Ótrúlega margt er hægt að gera úr ávöxtum og sælgæti, sem borið er á jóla- borðið, en vissara cr að hafa nóg af skrautinu, Jiví að allt verður þetta háifu girnilegra í þessum bxmingi. Á myndinni mjá sjá gerðarlegan JÓLASVEIN ÚR GIRNILEGU EPLI. Hann er gerður þannig, að eplið er látið standa á tveimur gráfíkjum, en gráfíkjufæturna má festa með litlum trépinnuin upp í eplið. Höfuðið má gcra hvort sem er úr hvítu marsipani eða úr flórsykri hrærðum mcð eggjahvítu, hnoðuðum í kúlu. Úr sama cfni cr svo beltið gcrt, hnapparnir og kraginn. Ilúfuna má skera út úr rauðum sykruðum ávöxtum og Munn og ncf úr sama, cn augun eru tvcir negul- naglar. Sykraða ávexti er auðveldara að klippa en skera, og verði skærin of klístrug má skola af þeim inn á milli. LÁGFÆTTI HUNDURINN cr úr hanana .Stór gráfíkja cr höfð sem höfuð og önnur er skorin í tvcnnt fyrir sitt hvort eyra. Litlum hnctukjörnum er þrýst í fíkjuhöfuðið og mynda þcir augu. Tvær gráfíkjur eru svo skornar í tvcnnt og hclmingunum rúllað utan um cldspýtur eða litla trépinna og þeim stungið upp í skrokkinn sem fótum. Fíngerðan vírenda cr gott að setja inn í gráfíkjuflís, sem rúllað cr upp í halann. ANDARUNGINN er sítróna og cr skorið í hörltinn fyrir vængjuin og stéli og hrett upp á endana. Sundfæturnir cru aprikósur, sem skornar hafa verið I rétt lag, en höfuðið er flórsykurshlanda eða marsipan, og augu og nef litlir gulir brjóstsykursmolar eða klipptir sykraðir ávcxtir. GRISLINGURINN er svo aftur pera. Eyru lians eru skorin úr þurrkuðum apríkósum, sömulciðis liálsband, nef og fætur. Negulnaglar mynda augun, nasa- holurnar og hnappana á hálsbandinu. Einna skemmtilegastur cr samt FÍLLINN, en hann er úr appelsínu. Börkurinn urinn er skorinn og teygður út til þess að mynda rana, cyru og hala. Fíngerður vír er scttur í ranann og halánn tii þcss að halda þeim út. Augun eru úr negul- nöglum, en bústnir fæturnir úr stórum döðlum mcð trépinnum í. Skemmlilegt get- ur verið að raða hnöttóttum kertum í skál eins og eplum, en gæta þess að láta kveikinn snúa upp. Þeg- ar kveikt hefur verið á kertun- um, er skálin fallegt horð- skraut. Kertaljós við hvern disk gerir jólaborðið hátíðlegt. Séu kertin höfð óbyrgð vilja þau verða fyrir eða slokknað getur á þeim við snögga hreyfingu, en séu þau höfð í glasi eða krukku, kem- ur það ekki fyrir og um leið verður þetta að skemmtilegum lömpum eða luktum. Á annarri myndinni sézt glas með kerti í, en á glasið hafa verið límdar gylltar stjörnur, en örmjó silkibönd fest undir, en neðst er gyllt rönd, sem myndar stall á ; glasið. Alls konar myndir má V; • auðvitað búa til utan á og getur pS", verið jafnskemmtilegt að hafa glös- SÍSfin öll eins eða sitt með hverju mynztri við hvern disk. Á hinni mynd- inni er sultu- tauglas notað, en efst og neðst er festar skraut- legar pappírspíf- ur og pappírs- ræmur í sama lit festar upp úr og niður, eins og á gömlum luktum. Kert- in í krukk- unum eru höfð stutt og gild. Fpamhald á næsfu síðu. D.. VIKAN 49. tbl. — gg

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.