Vikan - 05.12.1963, Side 43
j !;> Oíí.* í* S
m
YÆ&
ANCASTER
n
Sérstök srryrtimeðul
1) LAIT HYDRANT p
LANCASTER.
Þurr húð lætur frá sér meiri
raka en húðvefirnir hafa við
að framleiða. Til þess að bæta
úr þessum rakaskorti fram-
leiðir Lancaster nú Lait
Ilydrant, sem einkum er
ætlað fyrir þurra og við-
kvæma húð. Þessi áburður
bætir húðina strax eftir
fyrstu notkun, því að húðin
verður mjúk, fersk og nota-
leg. Þetta minnir á dögg, sem
fellur á blómablöð.
2) MASQUE ANTRIDES
RAJENUNISSANT
„LANCASTER"
Juvenile Mask“.
Þessi áburður er í túbum og
nægir í 30 skipti. Hann styrk-
ir þreytta og veika vöðva og
þurrkar burt hrukkur og
drætti. Þegar þér hafið borið
þennan áburð á í fyrsta sinn,
finnst yður þér hafa yngst
upp, næstum endurfæðst.
Auðvelt að bera á og enn auð-
veldara að þvo burt með
vatni.
Hressing - Ynging - SkyndimeSferS.
3) CREME ANTICELLULITE
„LANCASTER Massage
Cream“.
Nuddið húðina dáglega með
þessu kremi, einkum fitu-
svæðin. Kremið síast inn í
húðvefina, leysir upp fitu,
skerpir blóðrásina og styrkir
hörundið.
4) STIMULANT POUR LES
CILS
„LANCASTER Eyelash
Cream“.
Hvetur vöxt augnháranna,
þannig að þau lengjast og
bogna fagurlega. Engin óþæg-
indi eru því fylgjandi að nota
5) SPECIFIQUE
TRAITEMENT.
Þessi áburður er notaður til
þess að koma í veg fyrir
„poka“ undir augunum, bláa
hringi umhverfis augun og
þykk augnlok. Ef þessi áburð-
ur er borinn á reglulega,
kemur hann í veg fyrir blóð-
sókn til augnlokanna. Hann
lífgar blóðrásina og fjörgar
vöðvana í augnlokunum og
fjarlægir poka undir aug-
; §■« þennan aburð, vegna þess að
hann er búinn til úr hreins- uðum olíutegundum og hrind- ir frá sér vatni. 1G ,, j|K^j
ASTER
ÚTSÖLUSTAÐIR. — REYKJAVÍK: Tíbrá, Gjafa-
og snyrtivörubúðin, Orion, Tízkuskólinn, Holts-
Apótek, Tjarnarhárgreiðslustofan. —- AKUREYRI:
Verzl. Drífa. — VESTMANNAEYJAR: Silfurbúðin.
VIKAN 49. tbl.
43