Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 65

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 65
boða líka, ef hann gæti fengið sig lausan til að skreppa til Conrwall í nokkra daga. — Já, vitanlega, svaraði Sim- on og leit undrandi á vin sinn. Keneth hló. — Ég var að gera að gamni mínu. Því miður kemst ég ekki, — að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Þú varst að tala um, að þú hefðir gjarna viljað verða hérna í nokkra daga, en að þú .... - - Já, ég fer til Falmouth í kvöld, svaraði Simon. En ég ksm aftur um helgina til þess að sækía ungfrú Faith. Vildirðu yfirheyra mig um fleira? sagði hann og reyndi að láta sem hann talaði í glensi. En honum gramd- ist eitthvað í viðmóti Keneths, þeir höfðu verið félagar í skóia og hittust alltaf öðru hverju. Simon var af gamalli Cornwell- ætt. Hann hafði fetað í fótspor föður síns og gerzt augnlæknir Hann var mikils virtur af starfs- bræðrum sínum, þó hann hefði hafnað þeirri frægð, sem fylgdi því að verða sérfræðingur í Lon- don. Clare • gat ekki varizt að horfa á andlitið á honum. Aug- un voru svo samúðarfull og vin- gjarnleg. Sjúklingarnir gerðu sér vafalaust ljóst, að þeir gátu trúað honum fyrir lífi sínu — augunum sínum. Hún varð allt í einu sannfærð um, að velferð blinda fólksins var honum hjartans mál Keneth hló og reyndi að eyða þykkjunni, sem þarna hafði komið milli þeirra. — Kannski þú komir í læknamiðdegisverð- inn á laugardaginn kemur? I Tíl íóla- NÝTT HJA HUSGOÖN FRÁ HÚSBÚNAÐI: akur; m.a. þetta nýtizkulega sófasett„P5” H P t<=K HÚSBÚNAÐUR HF laugavegi26 simi 20970 _____IsAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENDA LÍTIÐ Á HÚSBÚNAÐINN HJÁ HÚSBÚNAÐI spurði hann. — Það held ég varla, svaraði Simon og sneri sér að Clare. — Ungfrú Hamden hefur náð sér fljótar en ég þorði að vona. Það var heppilegt að hún var stödd hjá frænku sinni, því að þaðan var stutt leið í sjúkrahúsið. Það var einhver drungi í ioft- inu, en þau gerðu öll sitt bezta til að samtalið færi ekki í strand. Loks sagðist Simon verða að fara. — Og gleymið ekki, Clare systir, að við vonum að þér verðið samferða á laugardaginn eða þegar ungfrú Hamden verð- ur útskrifuð úr spítalanum. Þakka yður fyrir, læknir. — Og góða ferð .... Augu þeirra mættust, '’ina svimandi sekúndu. Svo lita þau til hliðar. Kcneth virtist létta þegar Simon myndaði sig til að fara. — Kannski þú staldrir við og borðir með okkur, sagði hann. — Nei, þökk fyrir, sagði Sim- on hlæjandi, — Mér finnst. á mér, að þér mundi þykja miður ef ég tæki því boði gamli vin- ur . . . Hann leit aftur á Clare og hik- aði, einsog honum lægi eitthvað á hjarta. En svo hneigði hann sig og fór. Það var fast að því ásökun í rödd Keneths er hann sagði: — Þér leitz býsna vel á hann, var það ekki, Clare? — Hvað ertu að segja,. Ken- eth? sagði hún. -- Ég þekki manninn ekki vitund. — Þess þarf ekki með, sagði hann. — Ekkert kvenfólk stenzt Simon Denver. Clara líkuðu ekki þessi orð. — Ég held ekki að hann sé neitt kvennagull, sagði hún. — Það er einmitt það, sem hann er, sagði Keneth ólundar- lega. — Þetta er góðkunningi minn, en samt þótti mér betra að hann fór .... Jæja, nú er maturinn tilbúinn, sé ég, sagði hann svo. Þjónn stóð í opnum dyrunum og hneigði sig, og þau fóru inn í borðsalinn. — Kampavín! sagði hún hrif- in er hún sá kælirinn á borðinu. — Ég hafði haldið að við fengjum ástæðu til að gera okk- ur dagamun, sagði Keneth er þau voru sezt. — Heldurðu að ekki geti orðið úr því, þrátt fyr- ir allt? — Þú mátt ekki reiðast mér, sagði hún biðjandi. — Ég hætti ekki að vona, sagði hann. — Ég get verið þrár, Clare. Þú verður að vera búin við því. í sömu svifum sá hún Simon í dyrunum. Hann benti brytan- um, sem flýtti sér til hans. Hann leit snöggvast á Clare og borðið sem hún sat við. Svo var hann horfinn. —Vissir þú að hann og ung- frú Hamden voru vinir, spurði Keneth allt í einu. — Ég vissi að hann skar aug- un á henni og hún hefur oft tal- að um hann sem lækni, en ég festi mér það ekki í minni. Ég hef aðeins þekkt hann að nafn- inu til. — En nú er hann orðinn þér meira en nafn? — Góði Keneth, vertu ekki svona barnalegur, sagði hún. — Auðvitað veit maður meira um mann sem maður hefur heyrt talað um, eftir að maður hefur séð hann. — Það skil ég vel, sagði hann afsakandi. — Þú verður að fyrir- gefa mér ef ég bulla . . . Yfir kaffinu sagði hann. — Þú ætlar þá til Comwall? Clare gerði enga tilraun til að sneiða hjá spurningunni. Já, og tækífœrísglafa * Úr og klukkur. * Módelskartgripir. * Borðsilfur, listmunir. * Kventízkuvörur. * Stál og tekkvörur, ásamt öðrum gjafavörum ávallt í fjölbreyttu úrvali. KORNELÍUS JÚNSSON Skólavörðustíg 8 — Sími 18588. PALMIN N Hafnargötu 16 — Keflavik — Sími 1339. VIKAN 49. tbl. — Qg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.