Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 66

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 66
: ; ’.«<> A-.V>r Y> & \ ' 'Kötl V! ~ VfrAMiN S»;]N ÍOOG >xo^xo nntn ö<f</ -<l.fíW5f>‘CC<íí'<#' Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. Hrútsmerkið (21. marz—20. apríl): Þú færð hjálp og uppörvun frá manni, sem hefir allmikil völd, ef þú bregzt rétt við, mun þessi maður geta haft mikil og góð áhrif á framtíð þína. Ferðalag, sem þú átti ekki von á núna, stendur fyrir dyrum. Þessi ferð mun verða þár ávinningur á einhvern hátt. Nautsmerkið (21. apríl—21. maí): Þú verður viðriðinn einhvert leynilegt starf, og það er að mestu á þínu valdi hvort árangurinn verður góður eða ekki. Þú þarft að vera varkár í vinavali, meðan á málinu stendur og gæta þess að tala ekki af þér. Þú nýtur þess að dvelja með fjölskyldu og frændliði. Tvíburamerkið (22. maí—21. juní): Deilur og missætti eru í vændum, í sambandi við heimilislíf þitt eða atvinnu. Þú þarft því að gæta þess betur en nokkru sinni fyrr hvað þú segir og hvað þú gerir. Ef þér tekst að sigla framhjá þessu skeri, ættirðu að geta farið að anda rólega upp úr miðri næstu viku. Krabbamerkið (22. júní—23. júlí): Þér mun takast að brjóta á bak aftur örðuleika þá, sem á vegi þínum verða, með hagnýtri reynzlu sem þú hefur aflað þér. Það er fremur 'bjart yfir öllu sem snertir persónuleg mál þín. Vinur sem þú hefur trassað að hitta, þarf að hafa samband við þig. Ljónsmerkið 24. júlí—23. ágúst): Gættu þín gegn öllu hringli úr einu í annað, því það leiðir ekki til neins góðs. Sýndu meiri skapfestu og ákveðni en raun er á. Finndu hinn gullna meðal- veg milli þessa: Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu og frestur er á illu beztur. < Meyjarmerkið (24. ágúst—23. september): Gullin tækifæri sem gætu flýtt fyrir glæstu gengi eru allt í kringum þig. Það er ýmislegt sem veldur þér áhyggjum og hugarangri, sem þú ættir alls ekki að skipta þér af og snertir þig aðeins óbeint. Þér er ekki ráðlegt eins og stendur að gera breytingar á hög- um þínum. Vogarmerkið 24. september—23. október): Treystu þínum eigin hugmyndum og láttu aðra segja hvað þeim sýnist. Ef vel tekst til og þú reyn- ist maður til að standazt hæðni og mótbárur hinna, gæti árangurinn orðið glæsilegur. Haltu áfram við núverandi starf þitt, það fer bezt á því. Drekamerkið (24. október—23. nóvember): Þú færð erfið úrlausnarefni, sem þú þarft að leggja hart að þér við. Þú þarft að vera varkár í einkamál- um þínum, einkum að því er snertir fjárhagshlið- ina. Þú verður heppinn í sambandi við viðskipti sem kunningi þinn er milligöngumaður í. Bogamannsmerkið (24. nóvember—21. desember): Vertu trúr þeirri starfsgrein, sem þú stundar nú. Wprjk a3 Það getur verið að þú og félagar þínir fáið heilla- ríkan innblástur, sem reynist ykkur mikill ávinn- ingur. Persóna af hinu kyninu, sem er töluvert eldri en þú, sýnir þér óþarflega mikinn áhuga sem þú skalt reyna að biiida endi á. Geitarmerkið (2. desember—20. janúar): Þú skalt hætta við viss áform, sem þú hefir í huga og bindur gróðavonir við, því eins og málin standa nu eru Þau aðeins tíma- og orkueyðzla, sem þú hef- ur ekkert upp úr. Þú hefur góð tækifæri á öðru sviði, og er þeirra skammt að bíða. Vatnsberamerkið (21. janúar—19. febrúar): Gerðu þér vel ljósa erfiðleikana sem standa í vegi fyrir því aö draumar þínar rætist. Þú verður að leggja ýmislegt á þig til að ná settu marki en þér hættir ef til vill til að gera of margt sjálfum. Það er fjöldi manna sem gætu létt undir með þér ef þú bara sýnir einhvern lit á að þú viljir þiggja hjálp þeirra. ©Fiskamerkið (20. febrúar—20. marz): Lausn ýmissa mála berast þér óvænt upp í hend- urnar vegna kynna þinna af persónu, sem er þér lítt kunn nú, en þú kynnist betur von bráðar. Þú nýtur hamingju og heilla meðal vina og fjölskyldu, settu þig ekki úr færi að umgangast hana sem mest. TIL AUKINS YNDISÞOKKA G L Ó B U S h. f. Vatnsstíg 3, - sími 11555 OCJ jpL ix- Þrjú skref til að auka og vernda ungleika húðarinnar — eingöngu Yardley. — 1. Djúpt hreinsandi krem; 2. Frískandi andlitsvatn, sem gefur húðinni unglegan blæ; 3. Næringarkrem, sem gerir húðina heilbrigða og silkimjúka; Síðan — litið í spegil og sjáið hinn undraverða árangur. Fyrir venjulega og þurra húð: Dry Skin Cleansing Cream. Skin Freshner. Vitamin Food. Fyrir feita húð: Liquefying Cleansing Cream. Astringent Lotion. Vitamin skin Food. YARDLEY aor i (TuT earu j^egxLrrl 66 VIKAN 49. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.