Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 70

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 70
STERK OG STÍLHREIN KÓNISKT KRÓMAÐ PÓLERAÐ STÁL ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LA HÚSGÖGN JÓNAS GUÐMUNDSSON FRAMHALD AF BLS. 29. skúfffunni í litla Gaut. Sextíu ár á sjó var þó að mestu skrifuð í bíl, bláum Opel record. Við lögð- um honum hér og þar, því við sáum ekki handa okkar skil, því Guðmundur Halldór reykir heilt helvíti eins og ég. — Fingrasetning á ritvélina? Sko, blindur maður gæti hald- ið, að hún væri fullkomin. En það má ekki kíkja. — Hvernig ég skrifa? Sko, mér hefur aldrei dottið neitt í hug. Það verður að ýta á hnapp í mér, og þá fer ég í gang. Ég skrifa vitaskuld vegna þess, að það er sæmilega borgað. í raun og veru ætti að varða við lög, að útgefendur biðji mann að skrifa. En útgefendur vita allt um bækur og þess vegna reyna þeir ekki að skrifa þær sjálíir. Sá sem skrifar bók, er eins og maður, sem leggur af stað í gönguferð, frískur og í góðum skóm, en kemur heim aftur, nið- urbrotinn maður í ónýtum skó- druslum. Þetta er tóm vitleysa hjá þér, að spyrja þann sem skrifar hvers vegna hann skrifi. Þú átt að spyrja forleggjarann að því. Þú færir ekki að tala um mjólkuriðnaðinn við kúna. — Ha? Hvað ég er lengi að skrifa bók? Sko, það er eins og vísan: Frá Eyrarbakka út í Vog er það mældur vegur átján þúsund áratog áttatíu og fjegur. Og hvað er þá langt frá Eyr- arbakka út í Selvog? Það er eft- ir því, hvaða leið er farin. Ef þú flýgur, er það stutt. Lengra ef þú ferð upp á Selfoss, um Hveragerði svo ég nú ekki tali um Reykjavík og Krýsuvík. Þá getur það orðið býsna langt. — Efnið það er sko stolið, stælt og frumsamið góði. Það er bara hvað ég á að gera. Aftur- ámóti heid ég, að íslenzkir út- gefendur græði mest á draugum. — Heyrðu, éttu svo bara meiri rjómakökur góði. Ég þarf að selja tvö hús snöggvast. JÓLASVEINA- BÚNINGUR FRAMHALD AF BLS. 41. sniðimi er liæð klaufanna á sniðunum. Saumið fyrst bak, ermar- og axiarsauma. Látið ósaunmða 15 sm. efst af baksaumnum fgrir rennilás. Saumið ermarnar í blússuna. Saumið húfuna saman og bryddið hana siðan að framan. Bryddið einnig hálsmálið fram- an á ermunum og blússuna að neðun. Saumið að lokum dúsk i húfuna. EINANGRIÐjlf GEGN HITA OG KULDA Þér fáið einangrunarkostnaðinn endurgreiddan á fáum árum í spöruðu eldsneyti. Það borgar sig bæði fyrir yður sjálfa og þjóðfélagið í heild að spara eldsneyti svo sem unnt er, og þar að auki er hlýtt hús (vel einangrað) mun notalegri vistarvera en hálfkalt (illa einangrað). STEINULL H.F. Lækjargötu - Uafnarfirði - Sími 50975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.