Vikan


Vikan - 09.04.1964, Síða 18

Vikan - 09.04.1964, Síða 18
Hér er sýnd aðferð við að brjóta skáhorn á stóran dúk. Mynd 1 sýnir úrdrátt fyrir gata- faidi, og a og b sína faldabreiddina og innafbrotið. Mynd 2 sýnir, hvernig rétt horn er brotið inn á faidinn. Mynd 3 sýnir hornið brotið aftur inn á faldinn, og £ efra horni mynd- arinnar sést, hvar innafbrot fald- arins er brotið niður. Mynd 4 sýnir innafbrotið brotið og faldinn brotinn að línu gatafalds. Mynd 5 sýnir dúkhornið brotið saman og saumað milli a og b. Síðan cr klippt innan úr horninu og aðeins samfarið haft eftir. Mynd 6 sýnir faldinn fullbrotinn og jiræddan og hornið þynnt og saum- að. Þá á faldurinn að vera þráð- réttur, liornin rétt og faldurinn útbúinn til þess að saumast við gatafaldinn. Þegar linappagatalistar á peysu eru prjónaðir, þarf að ath., að þeir séu heldur styttri en peysubarmurinn, annars er iiætta á að peysan verði siðari að framan en aftan. Auðvelt er að varast þetta, þegar listarn- ir eru prjónaðir stakir og saumaðir við peysubarmana. Þarf þá aðeins að teygja dálílið á iistanum um leið og liann er saumaður. Sé linappagatalisti prjónaður um leið og peysuboðangur, þarf að ath., að hæði prjón listans og peysunnar prjón- ist jafnhratt. (Öll prjón, þar .sem lykkjur eru teknar óprjónaðar fram af prjónin- um prjónast liægar en prjón, þar sem allar 1. eru prjónaðar). Þess vegna er gott að prjóna lislann einni umferð sjaldnar stöku sinnum, en gæta verður þá að því að göt og ójöfnur myndist ekki við sam- skeyti lista og peysupoðangs. Einnig fá prjóna listana mun fastar en peysuboðanginn. Efni: 400 (450) gr. af dökk- gráu, 50 (50) 50 gr. af dökkbrúnu, — 50 (50) 50 gr. af dökkgulu, -— 50 (50) 50 gr. af ljósgulu meðal- grófu, fjórþættu ullargarni. Brjóstvídd 96 (100) 104 sm. Prjónar nr. 2M> og 3. Filjið upp á prj. nr. 3, 30 1., og pjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 10 sm., má prjóna eftir uppskriftinni ó- breyttri, annars þarf að breyta prjóna- eða garngrófleika. Bakstykki: Fitjið upp 137 (143) 149 1. á prjóna nr. 2x/2 nieð dökkgráa garninu. Prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 4 sm. Takið þá á prj. nr. 3 og prj. slétt prjón. Aukið út 1 1. í hvorri hlið, með 7 sm. millihili, 4 sinnum. Þeg- ar allt stykkið mælir 34 (35) 35 sm., eru felldar af fyrir hand- vegum báðum megin 4, 3, 2, 1, 1 (4, 3, 2, 1, 1, 1) 5, 3, 2, 1, 1, 1 1. Þegar handvegir mæla 18 (19) 19 sm. eru felldar af fyrir öxlum báðum megin 6, 6, 6, 7, 7, 7 (6, 6, 7, 7, 7, 7) 6, 7, 7, 7, 7, 7 1. Um leið og 4. axlaaffelling er gerð, eru 25 (27) 29 miðlykkjumar látnar á þráð og önnur hliðin prjónuð fyrst. Fellið af (liálsmálsmegin) 5 I. Prjónið hina hliðina eins. Framstykki: Það er prjónað á hlið og byrjað hægra megin. Fitjið upp 34 (36) 38 1. með dökkgráa garninu á prjóna nr. 3. Prjónið fyrst 1 umf. sl. og prj. síðan sléttprjón. Fitjið upp 34 18 VIKAN 15. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.