Vikan


Vikan - 09.04.1964, Blaðsíða 19

Vikan - 09.04.1964, Blaðsíða 19
PEYSA (35) 36 1. báðum megin í enda 2. og 4. umf. — 102 (106) 110 1. — Prjónið 4 (6) 8 umf. yfir allar lykkjurnar. Aukið þá út fyrir handvegi i vinstri hlið, i annarri hv. umf., 1, 1, 1, 2, 3, 4, 44 (1, 1, 1, 2, 3, 4, 47) 1, 1, 1, 2, 3, 4, 50 1. — 158 (165) 172 1. — á prjóninum. Þá er aukin út 1 1. fyrir öxlum háðum megin í 5. hv. unif., 9 (10) 10 sinnum. Prj. áfr. 3 umf., og fePið síðan af fyrir hál »li* áii, fyiAi 15 (17) 17 1., og síðan í annarri hv. umf. 5 1. 1 sinni, 3 1. 2 sinnum og 1 1. 3 sinnum. Ath. að þegar 15 (17) 17 1. eru affelldar, er byrjað að prjóna munsturbekk- inn eftir skýringarmyndinni. Byrjað er frá réttu, og er 1 1. Framhald á bls. 49. Hér kemur uppskrift af skemmtilegum skíðavettling- um í fornum stíl. Veljið 3 liti, sem fara vel sam- an eða í „sjatteringu". Stærð 6Vá—-7. Efni: 50 gr. af hverjum lit. Hekulnál nr. 4. Loftlykkja = hnýtið færan- lega lykkju, * dragið þráðinn með nálinni í gegnum lykkj- una *. Edurtakið frá * til *. Fastahekl = 1 1. á nálinni, * stingið nálinni undir báða lykkjuhelminga næstu 1., og dragið síðan garnið í gegnum báðar lykkjurnar í einu, þá er aftur 1 1. á nálinni *. End- urtakið frá * til *. Keðjulykkja = 1 1. á nálinni, stingið nálinni undir báða helminga næstu 1., og áfram í gegnum lykkjuna, sem var á nálinni. Litaskiptingu er lýst seinast í uppskriftinni. Fitjið upp 36. loftlykkjur, myndið úr þeim hring og lok- ið honum. Heklið fastahekl og farið í aftari lykkjuhelming, allar umefrðir. Byrjið hverja umf. með 1 loftl. og end- ið hv. umf. með 1 keðjul. í aftari lykkjuhelming. í 3., 4. og 5. umf. er aukið út með því að hekla 2. 1. í 11. hv. lykkju. Heklið áfram þar til stk. mælist 5 sm. frá uppftjun, aukið þá aft- ar út á sama hátt með því að hekla 2 1. í 11. hv. 1. Hekla áfram, og þegar stk. mælist 9 sm., eru 16 1. fyrir þumli látnar á þráð og fitjaðar upp 2 loftl. yúr þumalopinu. Heklið áfrain í hring, og aukið út á sama hátt og áður 1 11. hv. 1., bæði í 1. og 2. umf. þegar vettlingur- inn mælist 11 sm., er tekið úr á þann hátt að sleppa 11. hv. 1. (í hring). 2. umt.. Heklið áfram, þar til vettlingurÍT.n mælir 13% cm., þá eru heklaðar i) umf. og er tekið úr í hv. umf. eins or, áður, í 11. hv. 1. f 10. umf. er tekið nr með því að sleppa 6. hv. 1. í 11. umf. er tokið úr með því að sleppa 6. hv. 1. Síð- 1 p,i er tekið úr með því að sleppa 4. hv. 1, þar til lykkjurnar eru búnar. Heklið nú þumalinn í hring, og fitjið upp 2 loftl. við þumalopið. f 4. og 5. umferð eru teknar úr 2. 1. með jöfnu millibili. Heklið áfram þar til þumallinn mælir 4 sm. Takið þá úr með því að sleppa 4. hv. 1. ailar umf. þar til lykkjurnar eru búnar. Gangið vel frá öll- um endum á röngu. Heklið annan vettling eins Litaskiptingin er þannig: 1% sm. næst dekksti litur. — 2% dekksti litur, — 5 sm. ljósasti litur, —- 9 sm. dekksti litur og að lokum næst dekksti liturinn. Þumallinn er heklaður úr næst dekksta litnum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.