Vikan


Vikan - 09.04.1964, Síða 31

Vikan - 09.04.1964, Síða 31
Og hún vissi, að hann skildi hvernig henni var innanbrjósts. — Ég var rétt fyrir aftan ykk- ur þarna um kvöldið. — Það mátti ekki muna nema nokkr- um mínútum. Ég skildi strax að eitthvað var að, þegar ráðskon- an mín færði mér skilaboðin. En þú varst farin, þegar ég kom út til Slaters. Billinn hans var líka horfinn. Ég ók því af stað í bíln- um mínum og fór eins hratt og ég komst upp til Hill Terrace. — En hvernig vissirðu . . . ? — Þa* var sá eini staður, sem mér datt í hus k stundinni, sagði hann. — En þú varst líka farin þaðan, þegar ég kom. Guli bíll- inn var horfinn, en Slaters bíll stóð fyrir utan húsið . . . Hann þagnaði stundarkorn. — Þreyt- ir þetta þig ekki? spurði hann vingjarnlega. — Það er hægt að hugsa um skemmtilegri hluti. — Nei, haltu bara áfram. Mig langar til að vita þetta allt. Svo get ég byrjað að gleyma því. Hann brosti aftur. — Þú ert hugrökk, Marian. — Ég veit ekki alla málavexti, en ég get getið mér að mestu til, hvað kom fyr- ir. Ég hef aldrei dáðst eins mikið að nokkurri konu. Hún roðnaði og sneri sér að- eins frá honum. — Vitleysa! En hún gladdist yfir að heyra hann segja þetta. — Gerðu það fyrir mig, að halda áfram, Alan. Fimm mínúturnar eru brátt á enda. — Já, ég veit það, sagði hann og horfði ástúðlega á hana. — Alltof fljótt. — Svo eltir þú okkur. Þú viss- ir að þeir ætluðu . . . Rödd henn- ar titraði, þegar hún hugsaði um þessar hræðilegu mínútur áður en hún missti meðvitundina. — Við tölum ekki um það núna, sagði Alan ákveðinn, og eitthvað í djúpri rödd hans gaf Marian unaðslega öryggiskennd. — Ég kom nógu fljótt, Marian. Það er það eina, sem skiptir nokkru máli, er það ekki? Hún hugsaði sig um. — En ef þú hefðir ekki haft byssu með þér . . . ? Hann brosti. —- Það var ekki raunveruleg byssa. Ekki af þeirri gerð, sem hægt er skjóta fólk með. — Hvers konar byssa var það þá? spurði hún. — Það var Very-byssa. — Til hvers er hún notuð? — Hún skýtur ljósi frá sér, sagði hann. Fólk hefur haná með sér í bátum, ef fyrir kæmi að það lenti í sjávarháska og þyrfti að fá hjálp. Ég hafði verið inni í borginni að kaupa ýmsan út- búnað, sem ég þurfti á að halda, og Very-byssan var eitt af því. Ég var ekki búinn að ganga frá þessu sem ég keypti, þegar ég fékk boðin þín, og það kom okk- ur að góðu haldi. Hann þagði litla stund, en hélt svo áfram. — Þú skalt ekki hugsa um Paul og Slater. Ég . . . ég sá um þá. En bara til bráðabirgða, auðvit- að. Þeir eru í höndum lögregl- unnar núna —- og Florence frænka líka. Marian hlustaði þögul á, en henni var ljóst hvað fólst í þess- um orðum. Svo sagði hún dálítið sorgmædd, því að hún hafði aldrei fundið slíkan frið innra með sér sem á þessum stað: — Ég verð víst að selja húsið og fara burt, þegar mér er batnað, Alan. —- Það mátt þú ekki gera, sagði Alan ákveðinn. Marian lei'. aftur á kann og sp''"*' undrandi: •— Hvers vegna ekKi? — Vegna þess að Joe frændi þinn, sem arfleiddi þig að öllu, sem hann átti, vildi að þú bygg- ir þar. Hann vildi að þú kynnir vel við þig í húsinu og yrðir hamingjusöm þar. Að þú gerðir það að heimili þínu. Hann sagði mér það. Hún horfði forviða á hann og brosti svo. — Ó, kæri Alan, Joe frændi hefur víst sagt þér mikið um mig. Fyrst vildi hann að þú gætt- ir mín, og svo áttir þú að fá mig til að vera hér kyrr. Var eitthvað, sem hann sagði þér ekki? Alan stóð á fætur, þegar hjúkr- unarkonan kom inn. —- Já, sagði hann blíðlega og laut niður að henni. Hann sagði mér ekki, að ég mundi verða ást- fanginn af þér . . . E N D I R . VOFUR í VEITINGASAL Framliald af bls. 11. sem nokkur von var að maður gæti falið sig. Svo kom hann niður, og var fór. Svo heyrðum við þetta einu sinni enn — að einhver gengur rólega, en föstum skrefum upp stig- ann . . . ég man þetta eins og það hefði skeð í dag. Og nú var Bói orðinn vondur. Honum fannst það einum of mikið að lóta fara svona með sig, enda ekki hræddur við drauga . . . eða hvað það nú er. Svo hann fór upp einu sinni enn — í þriðja skipt- ið . . ." — Og hvað . . . ? ,,Svo kom hann niður. Hægt. Föiur. Sagði ekki orð. Fór út. Hann hefur aldrei viljað tala um þetta síðan, hvað sem ég hef gengið ó hann". — Úff! Ekki hefði ég viljað lenda í því. Manstu eitthvað meira svona lagað, Halldór? ,,Ja, hvort ég man. Það eru ótal tilfelli og atburðir, sem enga eðli- lega skýringu hafa hér, enda er fullt af allskonar munum hér, sem hafa sína voveiflegu sögu. Taktu t.d. skiltið af bótnum FAR- SÆL. Þetta skilti hangir hérna frammi. Og þetta eina og sama skilti hefur verið ó þremur bótum — sem auðvitað hétu allir FAR- ALLTAF FiÖLGAR VOLKSWAGEN VORIÐ NALGAST \ Eruð þér íarinn j \s\ að hugsa til / < U\\sumaríerða /:/j VOLKSWAGEN 5 manna bíll § einmitt 1| / VOLKSWAGEN \ sem leysir vandann Pantið tímanlega VOLKSWAGEN er fjölskyldubíll S'imí: 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 UNfGFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá, N Ö A. HVAR ER ORKIN HANS NOAT I'a« cr alltaf samt lclkurlnn i hénni Ynd- isfríS okkar. Hún hefur fall# örklna hans Nóa einhvers staöar f blaöinu'oe heitlr fróSum verölaunum handa þelra, sem getur íundiö örklna, Terölaunin eru stór kon- fektkassi, fullur af hezta konfektl, oe framlclöandlnn cr au.övltað Sælgætisgcrö- fn Nói. Náfn Helmlit íirkin er & hls, ........ Sföast cr ðregiö var hlaut verölaunln: Unnur GuSmundsdóttir, vinninganna má vitja á skrlfstofu Gleróreyrum 10, Akureyri. Vikunnar. 15. tbl. VIKAN 15. tbl. —

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.