Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 04.06.1964, Qupperneq 26

Vikan - 04.06.1964, Qupperneq 26
Ljósm: Kristján Magnúss. -O Frfi Brynhildur í eldhúsinu að renna uppá könnuna. Hún kvaðst annars aiveg geta séð af eldhúsverkunum. En Albert er ekki þungur á fóðrunum heima fyrir; hafði vikuna áður en þessar myndir voru teknar aðeins getað borðað einu sinni há- degismat heima og einu sinni kvöldmat. „Það venst og verður hversdagsiegt lika“, sagði Brynhildur. <> Brynhildur Jóhannsdóttir og Albert Guðmundsson í stofunni heima sjá sér á Hraunteigi 28. Eins og sjá má eru húsgögnin óvenjuicg, að minnsta kosti hér á íslandi, enda dýrgripir, sem vart verða metnir til fjár. Sófinn og stólarnir eru í Lúðviks XIV. stfl, búnir til í Frakk- landi einhverntíma um eða eftir 1700. Hvert stykki er handskorið og engin tvö eins. Útskorin myndskreyting efst á baki hvers stóls á að tákna hinar ýmsu iistir og vísindi. Skápurinn til hægri er iíka „antik“ og mjög verðmætur. Málverkið er eftir Guðmund heitinn frá Miðdal og er af Tvídægru. -lj- r joisayiaan sat ryrir rraman sjönvarpstækið, þegar við komum. Aibert sagði: „Eg vildl ekki missa sjón- varpið og teldi það afturför, ef það yrði afnumið. Viö viljum ógjarna missa af ýmsum þáttum og ég held, að það ýti fremur undir enskunámið hjá eldri syninum, scm er I skóla. Og mórallinn er góður í þessum myndíim; það er alltaf góði maðurinn sem sigrar“. BrynhUdur heldur á kjölturakkanum Deedle, sem hafði meiri áhuga fyrir ljósmyndaranum en sjónvarpinu. Málverkið af Laufási í Eyjafirði er eftir Gunnlaug heitinn Biöndal og er með síðustu verkum hans. 2Q — VIKAN 23. tbl. Albert Guðmundsson hefur ekki setzt í helgan stein eftir að hann fluttist heim með konu, börn og bú og lagði atvinnu- mennsku í knattspyrnu á hilluna. Hann stofnaði heildsölufyrirtæki, sem hann stýrir sjálfur. Albert hefur umboð fyrir víntegundir svo og vélar og verkfæri. Það er aðeins um tiltölulega fáar sölur að ræða á ári hverju í þungavinnuvélum og þess vegna getur Albert annað fyrirtæk- inu að mestu leyti einn. En það er óhemju mikil vinna. Hann / verður að fara utan á þriggja eða fjögurra mánaða fresti að meðaltali; standa í stöðugu sambandi við j aðila, sem ráðstafa kaupum á þungavinnu- | vélum og allt er það gert uppá von og | óvon. Bregðist viðskipti er langur tími | og mikil vinna unnin fyrir gíg. Þau hjónin, Brynhildur og Albert, byrj- | uðu búskap suður á Miðjarðarhafsströnd i Frakklands fyrir 16 árum. Elzt þriggja j barna þeirra er Helena Þóra, sem nú P er 16 ára og stundar nám við skóla í 1 Englandi. Eldri sonurinn fæddist í Frakk- p landi. Hann heitir Ingi Björn og er 11 i| ára. Yngsti sonurinn, Jóhann Halldór, 5 | ára„ er fæddur hér heima. Þau Bryn- I hildur og Albert mundu ekki til þess að I það hefði verið neitt undarlegt við það | að byrja búskap suður í Frakklandi frem- f ur en það hefði verið hér heima, en tóku i fram, að þau hefðu engan samanburð | þar um. Knattspyrnufélagið útvegaði þeim I íbúð með öllu tilheyrandi, húsgögnum og | jafnvel leirtaui. Framhald á bls. 46. I 1 í í

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.