Vikan


Vikan - 30.04.1964, Side 26

Vikan - 30.04.1964, Side 26
Hver veröur ungffrú ísland 1964? Fylgízt með fegurðarsamkeppn- inni í næstu blöðum VIKUNNAR Senn eru úrslitin kunn- gerð; aðeins er ein eft- ir og Hún mun birtast í næsta blaði. Pálína Jónmundsdóttir er sú fimmta ( röðinni af þeim ágætu fegurðar- dísum, sem skipa úr- slitabekkinn í þetta sinn. Pálína er ættuð af Hornströndum, dótf- ir Halldóru Þorsteins- dóttur og Jónmundar Gíslasonar, skipstjóra. Hún er fædd í Stykkis- hólmi og stendur nú á tvítugu. Pálína nam og útskrifaðist frá Verzl- unarskóla fslands og er nú sem stendur bókari hjá H. Ólafsson og Bernhöft. Hún er með blá augu og dökk- brúnt hár. Hæð: 174 em. Brjóst- mál: 93 cm, mitti: 56 cm, mjaðmir 93 cm. SflMKEPPNIN URSLIT 1964 Pálina Jónmundsdóttir, Reykjavik Lfðsm. Óli Páll Kpistiánsson Snyrting: Tízkuskólinn: Sigurður Jónsson. Snyrtivörur: Helena II Rubinstein. Sundboiir frá Kanters

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.