Vikan


Vikan - 30.04.1964, Page 31

Vikan - 30.04.1964, Page 31
frá honum. Þegar ég leit við, sá ég að þrír strákar héldu honum, einn með hvora hendi og sá þriðji hélt utanum hálsinn, svo hann gat sig ekki hreyft sig. Ég reyndi að vera eins rólegur og ég gat, því ég vildi ekki að þeir færu að taka á mér líka. Um leið og ég stóð upp, rétti ég honum einn hægrihandar beint undir hökuna, eins og ég þoldi og sá mér til ánægju að hann lokaði augunum eins og hann ætlaði að fara að sofa . . . og fór að sofa. Þá réðust helvítin á mig. Ég lá um stund hreyfingarlaus og hugsaði mitt mál. Þetta var ull- arsekkur, og ég fann úr honum ull- arlykt. Hún var róandi og værðar- leg, og eftir stutta stund leið mér skár. Ég fór að hugsa um gamlar pokasetningarsögur og rifjaði upp söguna um manninn, sem var sett- ur í poka í Hveragerði og reif sig þrisvar úr honum til að pissa ekki í sig. Ég fór að reyna mig. Till allr- ar hamingju höfðu þeir haft svo þröngt um neðri hluta líkama míns, að það brast í pokanum, þegar ég ekki til. Ég gat ekki sparkað nógu fast. Mér lá við gráti. Þar að auki var mér orðið sprengmál. Björgu- legt, liggjandi hqrðbundinn. Ég barðist við að halda snöktinu, en það brauzt samt fram. En allt I einu heyrði ég aðra framhurðina opnaða og fann kalt loft leika um fætur mína. — Hæ, sagði kvenmannsrödd, og það var spurn í röddinni. Ég dró snökt upp í nefið og reyndi að svara mannalega, en röddin titraði, jafnvel á þessu litla 1 sínum venjulegu skorðum, en hafSi dregizt upp, svo sá vel upp- fyrir hné, en hvergi sá ég móta fyrir sokkafit á lærunum. Ég smeygði annarri hendinni innundir peysuna aS aftan og tók utan um hana bera. „Hey", sagði ég, „þú ert svaka mikil skvísa. Klárt hjá þér að redda mér svona. Þakka þér fyrir". Ég sneri henni að mér og kyssti hana, og komst að því um leið að það var nokkuð, sem hún kunni til NSU-PRINZ • SPARNEYTINN OG VANDAÐUR 5 MANNA BlLL. • REYNSLAN HEFUR SÝNT AÐ PRINZ 4 HENTAR ISLENZKUM ÚRUGG VARAHLUTA- OG VEGUM OG VEÐRÁTTU VEL. VIÐGERÐARÞJÖNUSTA Kr, 125.200,00 Fálkinn h.f. Sími 18670 — Laugaveg 24 — Reykjavík Þeir tóku mig þrír, lögSu mig á gólfið og bundu hendurnar fyrir aftan bak. Svo kom einhver meS poka og þeir tróSu honum niSur yfir hausinn á mér og bundu hann svo fastan yfir mittið. Ég sparkaði eins og vitlaus maSur, en þá bundu þeir saman á mér lappirnar. Svo tóku þeir mig upp og báru mig út á hlaS, aS einhverjum trukk, sem var þar, hentu mér inn í hann aS aftan og skelltu dyrunum í lás. Ég var þarna einn í trukknum, þrælbundinn á höndum og fótum inni í skítugum poka, allur rifinn og tættur aS ofan, búinn að missa af mér annan skáinn og kolvitlaus af vonzku. Mér leið svo illa í skrokknum eftir lætin, að ég þoldi varla viS, og svo aumur í hálsinum eftir átökin SH: að mér fannst að ég væri með hengingaról. spyrnti í. Ég notaði mér þetta, spyrnti og sparkaði, og loks fann ég og heyrði, þegar pokabotninn rifnaði og bundnir fæturnir gengu niður úr pokanum. En ég var litlu nær. Ég var allur þrælfastur. Fyrst fauk í mig og ég velti mér æpandi og organdi fram og aftur um bílinn. Ég var orðinn viss um, í hvaða trukk ég var. Þetta var víponinn frá Grund. Lokaður að aftan, einu hliðargluggarnir voru á hurðunum. Ef ég gæti þokað mér fram að sætunum, gæti ég kannski sparkað rúðunum út, svona til að þakka fyrir mig. Ég hlykkjaðist fram að sætunum og þreifaði fyrir mér með fótun- um. Ég náði ekki í rúðuna. Ég fann, að táin á skónum mínum náði í eitthvað sem gat verið rúðan, og reyndi að lengja á mér lappirnar af fremsta megni. En það dugði orði: — Hæ. — Bíddu meðan ég klifra yfir þetta bölvað sæti, sagði röddin, og var nú ákveðnari. Ég heyrði öran andardrátt og klifurhljóð. Svo snertu mig mjúkar hendur, og ég heyrði hnlf brugðið á böndin. Rödd- hélt áfram að tala. — Ég ætlaði að vera miklu fljót- ari, en strákurinn, sem var með lyklana að þessum bfl, virtist aldrei ætla að hafa sig í að bjóða mér upp. Svo loksins gerði hann alvöru úr því, og hafði ekki hugmynd um, þegar ég fiskaði lyklana upp úr vasa hans. Og þennan kuta líka. Hann bara bítur ekkert. Hana! Og í sama bili var ég laus. Hún sat á varadekkinu við hlið- ina á mér og rautt hárið var orðið úfið. Varirnar rjóðar, votar og hálf- opnar og pilsið þrönga ekki leng- ur í fullnustu, því hún var eins og iítill krakki, sem hefur veriS gefinn spýtubrjóstsykur til aS sjúga. Hún hallaSi sér afturábak þangaS til hún lá flöt á varadekkinu, og greip krampakenndu taki um bakiS á mér. Ég var feginn þvi aS hún lét háls- inn á mér vera, því ég var búinn aS fá nóg af slíku í bili. Ég losaSi um aSra höndina og strauk henni niSur meS líkamanum og hún lagaSi sig tii svo ég ætti hægara um vik. Mig hafSi svo sem grunaS þaS áSur, en nú komst ég aS því aS hún var ekki í neinu innanundir. „Eftir hverju ertu aS bíða?" spurSi hún viS eyraS á mér, „þaS kemur enginn hingaS", og þá mundi ég allt í einu eftir því hvaS ég þurfti aS gera áSur. „Bíddu", sagSi ég, „ég þarf aS skreppa út fyrir augnablik fyrst". „Til hvers?" VIKAN 18. tbl. 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.