Vikan


Vikan - 13.08.1964, Blaðsíða 4

Vikan - 13.08.1964, Blaðsíða 4
Kannski hefur aldrei verið betra að vera barn en nú á þessum timum. Aðbúnaður hefur aldrei verið betri, og leiktæki nærtæk ó flestum stöðum í borginni. Svo hefur vorið verið svona afbragðs gott, hlýtt og sól næstum ó hverjum degi. Sér- stakir dýrðardagar, ekki hvað sizt, þegar maður er enn í barns- skónum og gamalt dekk, spýta og sandur gerir veröldina í senn bjarta og óræða. Verðbólga og dýrtíð kemur ekki mólinu við, hvað þó óreiða í heimsmólunum. Það sem móli skiptir er sólin, sandurinn og grasið, og þeir hlutir, sem veröld- in ó, og barnið hefur enn ekki rannsakað. Seinna taka þessi börn við landinu úr höndum okkar. 4 VIKAN 33. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.