Vikan


Vikan - 13.08.1964, Page 4

Vikan - 13.08.1964, Page 4
Kannski hefur aldrei verið betra að vera barn en nú á þessum timum. Aðbúnaður hefur aldrei verið betri, og leiktæki nærtæk ó flestum stöðum í borginni. Svo hefur vorið verið svona afbragðs gott, hlýtt og sól næstum ó hverjum degi. Sér- stakir dýrðardagar, ekki hvað sizt, þegar maður er enn í barns- skónum og gamalt dekk, spýta og sandur gerir veröldina í senn bjarta og óræða. Verðbólga og dýrtíð kemur ekki mólinu við, hvað þó óreiða í heimsmólunum. Það sem móli skiptir er sólin, sandurinn og grasið, og þeir hlutir, sem veröld- in ó, og barnið hefur enn ekki rannsakað. Seinna taka þessi börn við landinu úr höndum okkar. 4 VIKAN 33. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.