Vikan


Vikan - 13.08.1964, Page 46

Vikan - 13.08.1964, Page 46
 Rússkinn hefir lengi verið mjög mikið í tízku og þá ekki sízt notað í sportjakka. Þrátt fyrir önnur falleg og hentug sportjakkaefni, svo sem leð- ur, apaskinn og flauel, eru rússkinnssportjakkar í fullu gildi enn í dag. Þetta stafar líklega af því, að rússkinn hef- ur þá mýkt, léttleika og möttu áferð, sem önnur efni ekki ná. Sleú Þessi mynd sýnir lótlausan sportklæðnað. Bux- urnar eru úr terelyneefni og með venjulegu sportsniði. Vestið er með tveimur sniðsaumum að aftan og framan, klaufum á hliðunum, sem enda með liflum spælum. Hálsmólið er haft nokkuð vítt, svo það komist auðveldlega yfir höfuðið og rúllukragi jerseypeysunnar njóti sín frjálslega.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.