Vikan - 13.08.1964, Síða 50
F R A
Munið hin vinsælu
áprentuSu
límbönd
Allir litir.
Allar breiddir.
Einnig ALUMINÍUM-FOIL
o. m. fl. til umbúða.
I- E I Ð E
D U R
KAUPMENN - KAUPFÉLÖG
Getum nú afgreitt til viðskiptavina vorra sjólflímandi
merkimiða — útstansaða — til merkingar ó hvers konar
framleiðsluvörum, vörumerki, firmamerki, verðmerkingar
o. s. frv. — Fjölbreytni í litum og lögun miðanna nær
ótæmandi.
HRINGIÐ, SKRIFIÐ, VÉR MUNUM SENDA SÝNISHORN.
KflRL M. KRRLSSON & CO.
Karl Jónasson — Karl M. Karlsson
Melgerði 29, Kópavogi — Sími 41772.
kom fram úr fylgsni sínu. Hún gekk
rakleitt til mín og skók pappírspok-
ann reiðilega framan í mig, svo
að brauðmolarnir hrundu á dyra-
þrepin.
,,Þér dirfizt ekki aS flækia Chuck
í þetta mól! Það er nóg samt, sem
hann hefur orðið að þola!" hróp-
aði hún.
,,Lóttu ekki svona, Manga", greip
Chuck fram í fyrir henni. „Haltu
þér saman, Manga!"
„Það geri ég þegar mér sjálfri
sýnist, en ekki heldur fyrr", svaraði
hún. „Þessi konukind er ekki dauð.
Hún er meira að segja enn hérna
í borginni".
„Eg vara þig við, Manga!"
„Það er ég, sem ræð hér húsum,
amigo. Og ef þú getur ekki fellt
þig við það, skaltu fara þína leið".
Hann lagði þegar af stað . . .
niður hellulögð þrepin. Það var
varla við því að búast að hann færi
langt, berfættur í rifinni skyrtunni.
„Hann kemur aftur", varð henni
að orði, en þó mátti heyra það á
rómnum að hún væri ekki alltof
viss um það.
„Þér hafið séð Dolly Kincaid?"
spurði ég.
„Já. Það var í viðgerðarverk-
stæði, sem hefur brezkar bílateg-
undir að sérgrein. Ég fór þangað
með MG-hraðbílinn minn til þess að
fá hann smurðan, og þá bar hana
þar að í rauðbrúnum Rolls-Royce,
og það sat eldri kona í aftursæt-
inu".
„Þakka yður fyrir upplýsingarn-
ar, frú . . ."
„Kallið mig bara Möggu, ég
kann bezt við það. Og þér þurfið
ekki að þakka mér,- ég veitti yður
þessar upplýsingar einungis í þeim
tilgangi að firra Chuck vandræð-
um . . ."
„Hverskonar vandræði eru það,
sem hann hefur ratað í?" spurði ég.
„Hann vill ekkert á það minnast.
Og hann mundi ekki vilja heldur
að ég væri að tala um það. Og
hvað um það; ég segi yður satt,
viðvíkjandi þessari konu, sem þér
eruð að spyrja um. Farið og talið
við Mario á brezka bílaverkstæð-
inu".
Þegar ég sagði Alex fréttirnar
streymdu tárin um vanga honum,-
tár fagnaðar og sorgar í senn. Væri
Dolly á lífi og heil á húfi, þýddi
það að hún hefði yfirgefið hann
af ásettu og yfirveguðu ráði.
Það kom á daginn, að verkstæðis-
maðurinn, Mario, mundi vel eftir
rauðbrúna Rolls-Roycinum, þar sem
gamla konan sat í aftursætinu. Hann
þekkti auk þess vel til hennar; frú
Bradshaw, sagði hann; bjó með
syni sínum, Undirhlíð 311. Hann
vissi ekki hvað stúlkan hét, er und-
ir stýri sat, sennilega ein af þess-
um háskólastúlkum, sem frá Brads-
haw var vön að ráða til sín sem bíl-
stjóra.
Fljótséð var það, að það voru
virðulegar, gamlar og grónar fjöl-
skyldur sem bjuggu að Undirhlíð.
Trjágarðarnir umhverfis reisuleg
húsin, báru vitni góðri umönnun
garðyrkjumanna ( margar kynslóð-
ir. Hús þeirra Bradshawmæðgina
stóð í þéttum lundi hávaxinna
kýprustrjáa og nokkurn spöl frá
götunni. Ég ók í gegnum opið járn-
grindahlið og Alex á eftir mér, því
næst um krappa bugðu á heim-
brautinni, og blasti þá hvítkalkað
setur, byggt í gömlum nýlendustíl,
við sjónum okkar.
Kona með barðabreiðan, hvítan
stráhatt á höfði, bundinn undir
höku, stóð úti í garðinum og snyrti
rósarunna. Hún rétti úr sér með
nokkrum erfiðismunum og gekk til
móts við okkur,- ýtti um leið nokkr-
um gráum hárlokkum upp undir
hattinn. Gömul kona með óhreina
tennisskó á fótum, sem bar sig af
þunglamalegri reisn, þrátt fyrir ár-
in og holdaskvapið. Og enn voru
tinnudökk augun snör og vökul.
„Frú Bradshaw?" spurði Alex
með. ákefð í röddinni.
Hún kinkaði kolli.
„Mér þykir fyrir því að ónáða
yður", sagði ég, „en kona þessa
skjólstæðings míns, herra Kincaid,
virðist hafa villzt að heiman, og
við höfum nokkra ástæðu til að
ætla að hún starfi hjá yður að ein-
hverju leyti. Kannizt þér við þessa
stúlku?"
Enn dró ég upp blaðaúrklipp-
una. Frú Bradshaw dró af sér vinnu-
vettlingana og tók við úrklippunni,
og ég veitti því athygli, að hendur
hennar voru knýttar af liðagigt.
„Þetta er Dolly", mælti gamla
konan. „En hún hefur ekkert á það-
minnzt, að hún væri gift. Ég mundi
aldrei hafa ráðið hana, ef . . ."
Alex greip fram í fyrir henni:
„Hvar er hún
„Ég veit það ekki. Hún hefur lok-
ið dagsverki sínu hjá mér. Það er
hugsanlegt að hún sé uppi í skóla,
eða þá í hliðvarðarhúsinu. Ég læt
stúlkurnar, sem vinna hjá mér, búa
í hliðvarðarhúsinu".
„Farðu og athugaðu hvort hún
er þar", sagði ég við Alex. Sneri
mér síðan aftur að frú Bradshaw.
„Hve lengi hefur hún verið í þjón-
ustu yðar?" spurði ég.
„Hálfan mánuð, eða því sem
næst. Kennslutímabilið í skólanum
hófst einmitt fyrir hálfum mánuði".
„Hefur hún látið skrá sig sem
nemanda?"
„Já, ég ræð alltaf til mín stúlk-
ur úr hópi nemenda, nema þegar
ég ræð stúlku til starfa allan dag-
inn, eins og síðastliðið sumar, þeg-
ar sonur minn var erlendis".
„Hvaða ættarnafn notar hún?"
„Ég veit það ekki. Ég kalla stúlk-
urnar, sem hjá mér vinna, alltaf
skírnarnafninu. Annars getur sonur
minn skýrt yður nánar frá þessu".
„Hvar er hann?"
„Roy er í skólanum. Hann er
yfirkennari þar".
„Stendur skólinn langt frá héð-
an?"
„Þér getið séð þangað, þar sem
þér standið".
Hún lagði gigtkreppta höndina
á arm mér og benti mér á bil milli
trjánna, þar sem sá í hvelfingu
stjörnuathugunarstöðvar. „Eruð þér
kannske faðir unga mannsins?"
spurði hún lágt.
„Nei, ég heiti Archer og er einka-
leynilögreglumaður að atvinnu".
„Einmitt það? Og hvað haldið
þér um þetta athæfi stúlkunnar?
Hvað hyggst hún eiginlega fyrir?"
„Ég veit það ekki. Hvernig hefur
UN'GFRÚ YNDISFRÍÐ
býður yður hið landsþekkta
konfekt frá. N Ó Á.
HVAR ER ORKIN HANS
ÞiV er alltat saml lelknrlnn í hcnnl Ynfl«
Isfríð okkar. Bún hefur fallS ðrklna hans
Nóa elnhvers staðar I UaSInu os heltlr
góSnm verSlaunum hanða telrn, sem getur
fundlS örkina, TerSlaunin eru stór kon-
fektkassi, fullur at hezta konfektl, os.
framlelSandlnn er auSvltaS SælgætlsgerS-
In Nóí.
NÖA?
SlSast er ðregiV var hlaut verBIaunln:
NIELS JENSEN,
Laufskógum 21, Hveragerði.
Vinnínganna má vitja á skrifstofu
Vikunnar. 33. tbl.
5Q — VIKAN 33. tbl.