Vikan


Vikan - 12.11.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 12.11.1964, Blaðsíða 3
 n í NÆSTA BLÁÐ BLAÐAUKI. Vikan verður 60 síður í næstu viku, þar af 16 síður á myndapappír með spennandi efni, sem heitir: MEÐ 23 ÞÚS- UND HESXÖFL í HÖNDUNUM. Við fylgj- umst mcð Olaf Olscn, flugstjóra hjá Loft- leiðum, scm er einn þeirra er stjórna hin- um nýju Rolls Royce 400 farþegavélum til Ameriku og meginlandsins. Myndafrásögn í smáatriðum af flugi til Amcríku, af flug- manninum heima hjá sér, við nám, í tóm- stundum og með fjölskyldunni. FÖT í FIMM ÞÚSUND ÁR. Vikan rifjar upp sögu fatatízkunnar allt frá dögum Babíloníumanna og Forn-Egypta. Fyrsta grein af þrem. HRÆÐSLA. Smásaga eftir Alha de Céspa- des. HOLPLÖTUR í MILLIVEGGI. Þátturinn IIús og húshúnaður kynnir merka bygging- arnýjung. ÁSTIR Á SKRIFSTOFUNNI. Glefsur úr og huglciðingar um hina nýju metsölubók í Bandaríkjunum um þetta efni. Orrustan við Austerlitz 1805 Það eru liðin 159 ár síðan, að Napóleon sigraði sameinað lið Rússa og Austurríkismanna, en enn í dag eru Frakkar harla roggnir yfir honum. Dagur Þorleifsson hefur tekið saman skemmtilega grein um þennan sögulega atburð. Þar hefur tíminn sérstakan gang Á Þverá £ Laxárdal er elzti torfbær á íslandi, sem enn er búið í. Bærinn er 114 ára gamall, og þar býr hreppstjóri þeirra Laxárdælinga. — VIKAN kom að Þverá £ sumar og hér er sagt ftó heimsókninni £ máli og myndum. Vikan heimsækir Úlfar Þórðarson Við höfum tekið upp þann sið að fara £ heimsóknir á heimili þekktra íslendinga og segja frá þvi £ máli og myndum. Nú er röðin komin að Úlfari Þórðarsyni, augnlækni, sem óþarft mun að kynna mörgum orðum. Rauðir risar - hvítir dvergar Rabb um hugleiðingar um ómælisvíddir geims- ins og eðli himintunglanna. Þetta er mál, sem nú er ofarlega á baugi, þegar orðið er svo þröngt um mannsandann á jörðu niðri, að ekki verð- ur lengur hjá því komizt að snúa sér fyrir alvöru að himingeimnum. FORSÍÐAN orrustuna við Austerlitz, þessu blaði. Á forsíðunni sjáum við Napóleon á gæðingi sínum, albúinn þess að siga liðinu fram til orrustu. Þetta er að sjálfsögðu málverk og á að sýna keisarann fyrir en frá þeirri nafntoguðu orrustu segjum við í

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.