Vikan


Vikan - 12.11.1964, Blaðsíða 44

Vikan - 12.11.1964, Blaðsíða 44
'meim&nm Suðbilandsbraut -16 - Reykjavílfc- Símnefni: »Volver« - Sími '35200 • Stillið á lit og saumið - Það er þessi einfalda nýjung, sem kölluð er „Colormatic", sem á skömm- um tíma hefur aukið vinsældir HUSQVARNA 2000 til stórra muna. Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl. mynztursauma er hægt að velja með einu hand- íffíivi eru þekkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu taki. Þar sem það er sýnt á greinilegan hátt, hér sem annarstaðar stöðugt vaxið vinsældir. í litum, á „saumveljara“. Kynnið yður þessa nýjung á sviði sauma- véla, og þér munuð komast að raun um að Husqvarnat er í fremstu röð enn. sem fyrr. ur. Fyrirferðarmikill bókaskápur honum var þeegilegur leðursófi. í borðið með glansandi koparhand- stóð upp við einn vegginn og gengt mið|u herberginu var stóra skrif- föngum. A borðinu voru þrír silfur- rammar og Bond sá útundan sér að þar voru heiðursmerki og viður- kenning frá brezku stjórninni. Kerim kveikti í sígarettunni sinni. Hann hnykkti höfðinu aftur á bak í áttina að tjaldinu. — Vinir okkar heimsóttu mig í gær, sagði hann. — Þeir festu sprengju á vegg- inn fyrir utan. Þeir stilltu hana þannig, að hún næði mér við skrif- borðið. Fyrir einstaka heppni hafði ég tekið mér nokkrar mínútur til að hvíla mig á sófanum, þarna yfirfrá með ungri rúmeskri stúlku, sem ennþá lifir í þeirri trú að ég láti leyndarmál í skiptum fyrir ást. Sprengjan sprakk á áhrifamiklu augnabliki. Ég neitaði að láta það hafa áhrif á mig, en ég býst við að henni hafi fundizt ég of, ákafur elskhugi! Hann veifaði sígarettu- munnstykkinu sínu afsakandi. En við lögðum mikið í að laga til i herberginu áður en þú kæmir. Nýtt 44 — VIKAN 46. tbl. SAMAHAT nuddtækin frá Sanamat-verksm. Frankfurt/Main sameina alla beztu kosti slíkra tækja i sam- ræmi við nýjustu tækni. Stillan- legur vibrationsstyrkleiki og 7 fylgihlutir auðvelda margskon- ar notkun — auka velliSan, eyða þreytu, mýkja og styrkja. Örugg gæði. — Mjög hagstætt verð. — Ábyrgð á hverju tæki. 3 gerðir fyrirliggjandi. EINKAUMBOÐ: Verzlunin Lampinn j Laugavegi 68 — Sími 18066 gler í gluggana og fyrir myndirn- ar mínar. Málningarlyktin ætlar hreint að drepa mig. Samt sem áður, Kerim hallaði sér aftur á bak í stólnum og það vottaði fyrir gretfu á andliti hans, — það sem ég ekki skil eru þessi skyndilegu friðarrof. Samskipti okkar eru mjög friðsamleg í Istanbul. Við höfum allir okkar verk að vinna. Það er fáheyrt að mínir chers collegues gefi skyndilega stríðsyflrlýsingu á þennan hátt. Ég hef talsverðar áhyggjur af því. Það þýðir ekkert nema óþægindi fyrir okkar rúss- nesku vini. Ég neyðist til þess að taka manninn af lífi, þegar ég hef komizt að því, hver gerði þetta. NýSr danslagatextar Fjárða heftið nýkomið með öll- um nýjustu íslenzku og erlendu textunum. — Litprentuð forsíðu- mynd af BEATLES. Sendið kr. 25,00 og þið fáið heftið sent um hæl burðargjalds- frítt. NÝIR DANSLAGATEXTAR Box 1208 — Reykjavík.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.