Vikan - 07.01.1965, Side 20
— Hefurðu séð þefta, gamli
minn? Rauða glóðin í augunum
kviknaði og dó.
Þetta var forsíðan. Feitir svartir
stafirnir voru ennþó rakir. Fyrir-
sögnin var á þessa leið:
HRÆÐILEG SPRENGING í ISTANBUL.
UFFICIO SOVIETICO DISTRUTTO
TUTTI I PRESENTI UCCISI.
Bond skildi ekki afganginn. Hann
braut saman úrklippuna og rétti
manninum hana aftur. Hve mikið
vissi þessi maður? Það var bezt
ASTARKVEBJU
FRA
ROSSIANDI
4
Framhalds-
saiai
Eftir
lan
Fleming
16. hlnti
Hvað var að? Náttljg§-
ið kastaði bjarma sín-
um inn í herbergið sem
fyrr. Ekkert hljóð heyrð-
ist úr efri kojunni. Við
gluggann sat Nash á
sínum stað með bók-
ina opna í kjöltunni og
tunglsljósið skein nið-
ur á hvítar síður henn-
ar.
Nash leit upp. Bond stóð og hall-
aði sér upp að dyrunum og velti
því fyrir sér hvernig hann gæti
hiálpað þessum klunnalega og
vandræðalega manni. Nash hélt
frma sígarettunum og kveikjaran-
um, eins og hann væri að b|óða
negrahöfðingia perluhálsband.
— Hvað um þig, gamli minn?
— Þakka þér fyrir, svaraði Bond.
Hann hataði Virginíutóbak, en var
tilbúinn til að gera hvað sem væri,
til að yfirvinna vandræði manns-
ins. Hann tók ein.a sígarettu og
kveikti í henni. Svö sapnarlega urðu
þeir að láta sér nægia furðufugla
í leyniþiónustunni nú til dags.
Hvernig í andskotanum komst þessi
maður í gegnum diplomataþjóð-
félagið, sem hann varð að blanda
sér í í Trieste?
í vandræðum sínum sagði Bond:
— Þú virðist vera í góðri þjálfun,
Nash. Tennis?
— Sund.
— Verið lengi í Trieste?
Rauða glóðin kviknaði í augun-
um: — Um þrjú ár.
— Skemmtileg vinna?
— Stundum. Þú veizt hvernig það
er, gamli minn.
Bond velti því fyrir sér, hvernig
hann gæti hindrað að Nash héldi
áfram að kalla hann „gamla sínn".
Honum datt ekkert í hug. Þögnin
grúfði sig yfir þau.
Nash fannst greinilega að röðin
væri komin að honum aftur. Hann
rótaði í vösunum og dró upp blaða-
úrklippu. Það var forsíðan af Corri-
ere de la Sera. Hann rétti Bond
úrklippuna.
að umgangast hann eins og krafta-
köggul og ekkert annað. — Það var
slæmt, sagði hann. — Það hefur
sennilega verið gasið. Hann sá aft-
ur fyrir sér sprengjuna miklu, sem
hékk niður úr þaki afkimans ! göng-
unum og vírana, sem lágu niður
eftir ræsinu og enduðu í rofa í skrif-
borði Kerims. Hver hafði þrýst á
rofann í gærkvöldi, þegar Trempo
hafði komið skilaboðunum heim?
Aðalbókarinn? Eða höfðu þaa
dregið up það og staðið svo og
horft á höndina, sem þrýsti á rof-
ann og hlustað á þunga spreng-
inguna uppi í hæðinni? Þau höfðu
öll verið þar saman í þessu svala
herbergi. Augun glitrandi af hatri.
Tárin voru fyrir nóttina eina. Hefnd-
in fyrst. Rotturnar? Hve mörg þús-
und af þeim höfðu þeytzt niður eft-
ir göngunum? Hvað skyldi klukkam
hafa verið? Um fjögur. Hafði h inm
daglegi fundur staðið yfir? Þrír
dauðir í herberginu. Hve margir
annars staðar í byggingunni? Vin-
ir Tafiönu kannske. Hann varð að
dylja hana þessu. Hafði Darko-
fylgzt með úr sinni fjarlægð?
20 ^«*N h tbL