Vikan

Útgáva

Vikan - 04.02.1965, Síða 19

Vikan - 04.02.1965, Síða 19
Tveír prestar svara bréfum og leysa úr vandamálum Alltaf öðru hvoru berast Yikunni bréf frá fólld, sem eittlivað amar að eða á einhvern hátt er í vanda statt — og virðist ekki liafa neinn til að ræða málið við. Það er sagt að kaþólsk- ir menn liafi að þessu leyti betri að- stöðu til að lialda óskertri geðlreilsu, að þeir geta létt byrðum sálar sinnar með þvi að skrifta. En mörgum er svo farið, að þeir eiga engan svo náinn trúnaðarvin, að þeir leysi algerlega frá skjóðunni. Heldur laka þeir þann kost- inn að loka vandamálin inni. Af þvi spretta tilfinningahnútar og taugaveikl- un, sem trúlega væri hægt að fyrir- byggja að einhverju leyti. Af þessum bréfaskriftum til okkar frá alls ókunnugu fóllci, höfum við séð, að mörgum er nauðsyn að segja bug sinn allan. Við liöfum stundum reynt að svara bréflega og ef til vill bæði gert það illa og óviturlega. Samt er ekki fráleytt, að það liafi haft gildi fyrir viðkomandi, að liann skrifaði og létti á sér með þvi. Að nú ekki sé talað um það lijálpræði, sem gott svar gæti gefið. Margt fólk kemur til prestanna með persónuleg vandamál sín. Það er verkefni sálusorgarans að hlusta og greiða úr vandanum eftir mætti. Prest- arnir eru manna kunnugastir ýmsum þeim meinsemdum, sem hrjáir fólk í persónulegu lífi þess. Vikan liefur fengið tvo unga presta i Reykjavík til þess að talca það að sér að svara bréfum uin þetta efni. Það eru þeir séra Ólafur Skúlason, prestur í Bústaðasókn og séra Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur i Lang- lioltssókn. Þeir munu atliuga hvert bréf saman, x-æða það og semja báðir saman svarið til viðkomandi. Svörin vex-ða birt i Vikunni og bréfin eftir þvi sem hlutaðeigendur óska. Frjálst er að setja lxvort sem er fullt nafn eða dulnefni undir bi’éfin. Ekki er víst, að þessi þáttur verði í bverju tölublaði, en það fer að sjálfsögðu eftir þvi, hversú nxikið fólk notar sér þessa að- stoð. Bréf með þessu efni ber að senda til Vikunnar, Skipbolti 33, og auðkenna með því að skrifa efst i vinstra horn: Persónulegt vandamál. VIKAN 5. tbl. jg

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.