Vikan

Tölublað

Vikan - 25.02.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 25.02.1965, Blaðsíða 3
25. FEBRÚflR 1965 Ritstjó.m og ouglýsingarr Skipholt 33. Sím- ar: 35320, 35321, 35322, 35323. Póst- .hólf 533. AfgreíSsla og dreifing: Blaða- dreiflng, Laugovegi 1.33, sfrni 36720, 'Dioifingarstjórí: Óskcr Korlsson. VerS f iausasölu kr. 25, Áskríftorverfi er 300 kr, órsþriö'iúngsfegd, greiöisf fyrirfram. Prent- um Hílmír h.f. Mynddmót: "Bafgraf h.f. Ritstíóri: éftli SÍgurSíSon (ábm.). Biaðn:r>«:nn: öuffmurufur iíarlssori, Sigtntfur HreiSar. ötlitsteikning: Snorri Priðríksscn. AuglýsSngastjórf: ■©annar Steíndóman. i ÞESSARI VIKU AÐ SPILA FRÁ HJARTANU - MEÐ SVEIFLU. Hann kom hér við og dvaldi í þrjó daga hann Louis gamli Armstrong — Good Old Satcmo. Hér segjum við frá því í máli og myndum — texti eftir Ólaf Stephensen en myndir eftir Kristján Magnússon. bls. 28. SKÁL FYRIR LOUIS. Áður en hann fór úr landinu hélt bandaríska sendiráðið síðdegisdrykkju til heið- urs Louis Armstrong og félögum hans. Kristján Magnússon var þar meðal gesta og tók frábærar myndir af gamla manninum í hópi kunnra Islend- inga ................................... Bls. 28 VAR SÍÐAN LENGI REFALAUST LAND AÐ KALLA. Annar kafli greinaflokks um Fimbulvetur og fellis- ár, eftir Sigurð Hreiðar. Þessi kafli segir frá ýmsu merku ekki síður en hinir og er á....... Bls. 10 PARADÍSAREYJAN CAPRI. Þetta ef fimmta grein Gísla Sigurðssonar ritstjóra f greinaflokknum Sum- arauki í Suðurlöndum. Þessi grein f jallar um draumaeyjuna Capri, þar sem sóiin ætíð skín og allt er í ást og bláma — að áliti ókunnugra Bls 16. HÚS OG HÚSBÚNAÐUR. NÝTT HÚS í VESTURBÆN- UM. Að þessu sinni kynnum við nýtt og m|ög glæsi- legt hús vestast í Vesturbænum...... Bls. 18. KYSSTU MIG SAMT. Smásaga............ Bls. 20. VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísla- dóttir.............................. Bls. 48 BOLLUR FYRIR BOLLUDAGINN Bls. 50. , . . . OG ER TALINN AF. Framhaldssaga Bls. 22 ANGEUQUE. Framhaldssaga. ............. Bls. 4 i NÆSTA BLAÐI BOND ER MJÖG STÍLFÆRÐ PERSÓNA. Skemmtilegt viðtal við lan Fleming, föður hins fræga James Bond, tekið skömmu fyrir andlát Fleming. ÁSTIR Á SUÐURHAFSEYJUM. Þrið|a og síðasta grein Dags Þorleifssonar um þetta hugstæða efni. VEGGIR ÞIL OG HARÐIR VELLIR ÞVERSPRUNGU AF FROSTUM. Þriðja og síðasta greinin um fimbul- vetur og fellisár. Sigurður Hreiðar tók saman upp úr annálum og fleiri heimildum. BÆRINN, SEM VARÐ AÐ BORG. Hugleiðingar um framtíð Hafnarfjarðar eftir hugs|ónamanninn Gísla Sigurbjörnsson forstjóra. HVAÐ ER DRAUGAGANGUR? Athyglisverð grein eftir Geir Vilhjálmsson sálfræðing — mann sem mjög hefur kynnt sér þessi mál. ÁTTABARNINGUR. Frásaga eftir Sigurð Halldórsson. Framhaldssögur og aðrir fastir liðir að venju. Myndina þarf ekki að skýra — en þaS er sjálfsagt aS geta þess, aS höfundur hennar og allra Arm- strong myndanna í þessu blaSi er hinn landskunni Ijósmyndari Vikunnar: KRISTJÁN MAGNÚSSON. HUMDR I VIKUBY RIUN HVAÐ EH SV0NA FALLEO STOLKA AÐ GEHA A STAÐ SEM PESSUM? I SV0NA FÆRD Efl NAUÐSYN AÐ HAPA KEÐJUH VIKAN 8. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.