Vikan

Tölublað

Vikan - 25.02.1965, Blaðsíða 39

Vikan - 25.02.1965, Blaðsíða 39
eridgestone mest seldu ROLF JOHANSEN & CO. - umboðs- & heildverzlun BRIDGESTONE Bréfaskípíi Hobbygruppen for frimærker, v/Odd A. Söndenaa, Seida, Norge, óskar að komast í bréfaskipti viS íslenzka pilta ellegar stúlkur, sem áhuga hafa á frimerkjum — ef til vill frímerkja- klúbba. Skrifa á skandinavísku og ensku. Mrs. Ralph Steeves, R.R. 2 Petit- codiac, West C. N.B. Canada, óskar eftir bréfavini á íslandi. Hún er 37 óra bóndakona, og hefur sérstakan áhuga fyrir póstkortum, frímerkjum og oddveiíum. Sonur hennar, John Steeves, óskar einnig eftir bréfavin- um hér, og heimilsfang hans er að sjálfsögðu það sama. Hann er 14 ára. Alexander Volk, 38 Alice Street, PIALBA/Queensland, Australia. Hann er 25 ára og er að læra íslenzku, óskar eftir bréfavini til að þjálfa sig í málinu. Aöal-áhu^gamál er mála- grúsk. Hann kann þýzku og sænsku og hefur dvalið í þessum löndum, og hefur einnig rjálað við ítölsku og Ítalíu. Helst vill hann skrifast á við einhverja, sem hafa svipuð áhugamál. Enrique Pina, Pastor. Mision Baut- ista Latinoamericana, Immokalee, Florida. Óskar eftir bréfaskiptum við áhugamann um frímerkjasöfnun og skipti. Skrifar á ensku og spænsku. Wendy Tanner, 3, Bartby Bank, Rartby Road, Selby, Yorks, England. Við pilta og stúlkur. Hún er 17 ára. Sally Burns, 31, Grange RD, West Cowick, Snaith, N.R. GOOLE, Yorks- hire, England. Hún er 18 ára. Mavreen Cammis, 152 Abbots R.D., Selby, Yorkshire. Hún er 17 ára. Sævar Stefánsson, Bændaskólanum Hólum, Hjaltadal, Skagafirði. Við stúlkur 16—17 ára. Mynd fylgi. Gunnar Einarsson, Hjörsey, Hraun- hreppi, Mýrum. Vlð stúlkur 11—25 ára. Berta Jóhannsdóttir, Hvanneyrar- braut 64, Siglufirði. Við pilta 20-25 ára. Ólöf Guðmundsdóttir, Hvanneyrar- braut 72, Siglufirði. Við pilta 20—25 ára. Steinunn A. Eiríksdóttir, Nýbýla- vegi 23, Kópavogi. Við pilta og stúlk- ur 17—20 ára. Sumarauki í Suður- löndum Framliald af bls. 17. Napólí urðu fleiri og fleiri á degi hverjum og verðlagið á Capri óx að sama skapi. Eftir síðari heims- styriöldina hefur straumurinn verið meiri en nokkru sinni; fer yfir sum- armánuðina uppí þrjár þúsundir manna á degi hverjum. Það kann að vera, að einhverju hafi verið spillt af yndi staðarins. En samt læt- ur nærri, að Capri uppfylli enn í dag hugmyndina um Paradísar- eyjuna. Það tókst að ná í rúmgóðan dekkbát án þess að standa í telj- andi bægslagangi og þegar liðið var að hádegi, stefndum við út úr höfninni á léttum öldum í þeim til- gangi að líta Bláhelli. Það er hálf- tíma sigling ef ég man rétt og bát- urinn komst fIjótlega í forsælu norð- an undir bergveggnum. Samt var þægilegur stofuhiti og menn fóru úr að ofan og rýndu niður í sjó- inn, sem er eins og blátt blek og ólíkur þeim Atlantsálum, sem lemja strendur íslands. Það var slangur af bátum á leiðinni fram og aftur; þetta sýnist vera ábatasam- ur atvinnuvegur núna, hváð þá í aflahrotunni í júlí og ágúst. Framan við hellinn var fjöldi á bátum og hávaðinn eins og á brunaútsölu hjá SÍS eða hrossa- réttum fyrir norðan. Það varð tals- verð bið á bátnum, því takmark- aður fjöldi kemst inn í einu. Öld- urnar héldu áfram að hossa okkur, en bátsverjar tylltu bátunum við nagla í berginu og allir stigu öld- una eins og gamalreyndir sjómenn UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A. HVAR E R ORKIN HANS NOA? I»aff cr alltaf saml lcikurinn í henni Ynd- isfríð okkar. Hún hcfur falið örkina hans Nóa cinhvers staðar í blaðinu og heitlr göðum verðlaunum'handa þeim, sem getur fundið örkina. Ycrðlaunin cru stór kon- fcktkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðandinn cr auðvitað Sælgætisgcrð- in N6i. Nafn Heimill örkin cr á bls.... Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Ingunn Ingvarsdóttir Rauðarárstíg 5 Reykjavík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 8. tbl. VIKAN 8. tbl. gg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.