Vikan

Tölublað

Vikan - 25.02.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 25.02.1965, Blaðsíða 37
ekki hjálpa honum til að ná i kærustuna frá Perry. Hún hálf kenndi í brjósti um hann, en hún kenndi meira í brjósti um Perry. ÞaS var myrkur hjá Perry þcgar hún kom heim og bíllinn lians var ekki i skúrnum. Þó hafSi liann fariS af ballinu um sama leiti og þau. , Díana háttaSi sig, en liún gat ekki sofnaS. Hvíldarlaus bylti hún sér i rúminu. Ef Perry hefSi veriS lieima, hefSi hún getaS aS þú sért aS gera um þetta leyti nætur, og alein? sagSi hann reiSilega. — Ég hélt aS þú værir háttuS fyrir löngu! — Ég gat ekki sofiS, svo aS ég ætlaSi aS fá mér svolitinn biltúr, sagSi hún vesældarlega. ■—■ Þér er lika kalt, þú skelf- ur. FarSu inn í minn bíl, meSan ég set þinn bíl inn í skúr. Hann setti hennar bil inn og var ótrúlega fljótur aS því, kom svo inn í bílinn til hennar og bauS henni sígarettu. Henni til mikillar undrunar fór hann aS hlægja. Taktu þetta ekki alvarlega. Nickie safnar hauskúpum. — Og þú tekur þetta eltki nærri þér? — Hún er svo ung, — liann yppti öxlum. Hún varS allt í einu fjúkandi vond. — ÞaS getur ekki veriS aS þú sért meS öllum mjalla, aS láta þér detta i hug aS ætla aS giftast stúlku sem er tíu ár- um yngri en þú, og i ofanálag svo sagSi Díana lágt: — VarSstu ástfanginn af henni viS fyrstu sýn? Hann dró hana til sin, tók meS hendinni undir hökuna á henni, svo aS hún var neydd til aS horfa framan í liann. — Hún er falleg finnst þér þaS ekki? — Jú, svaraSi Díana milli samanbitinna tannanna. — En hvaS ástinni viSvíkur, er hún ennþá á leikskólaaldri. Diana andaSi djúpt. — Þú varst þú aS skrökva? Þú hefir Langódýrasti 6-manna bfllinn - AÐEINS KR. 151.800 - KAFTMIKILL - BER 650 KG - HÁR YFIR VEG Á 16 TOMMU FELGUM - LANGUR VÖRUPALLUR - ÁGÆT AKSTURSHÆFNI Tékkneska bifreiðaumboðiö hf. Vonarstræti 12, — • Sími 2-1981. fariS niöur til lians og rabbaS viS hann um stund, þaS var alltaf svo róandi. Þegar hún heyrSi klukkuna slá tvö fór hún á fætur, klæddi sig í peysu og síSbuxur og læddist niSur stigann. Hún var ákveSin i aS fá sér svolítinn bíltúr, til aS hressa upp á slcapiS. Bíllinn hennar var eitthvaS svo cinmana þarna í skúrnum, vantaSi ruslakistuna, félaga sinn. Hún settist inn í bílinn og ók varlega niSur aS hliSinu. SkiniS frá bílljósunum sem komu á móti henni aSvöruSu hana, en heldur seint. Um leiS og bill Perrýs sveigSi inn í liliSiS rák- ust bílarnir saman. Þau stöSv- uSu bæSi vélarnar og stukku út. Hún ætlaSi aS fara aS segja aS þetta væri honum aS kenna, en hann varS fyrri til. — HvaS i dauSanum heldurSu — Ég skal koma meS þér í bíltúr, ef þú endilega vilt þaS. — Nei, þaS er allt í lagi, núna þegar þú ert kominn heim, — heyrSi hún sjálfa sig segja, sér til mikillar undrunar. Hann kinkaSi kolli, ræsti vél- ina og ók inn í bílskúrinn. — Nickie langaSi allt í einu til aS dansa lengur, þegar þiS voruö farin, svo aS ég fór inn meS henni aftur. Ég held aS þaS liafi veriS fyrirfram ákveSiS, því aS Róbert kom aftur, þegar aS hann var búinn aS fylgja þér heim. Ég lét þau halda á- fram án min. — ÞaS var leiSinlegt, sagSi Díana. Ilún sárkenndi i brjósti um hann og fann fyrir einhverri sektartilfinningu, eins og þetta væri henni aS kenna aS svona fór. safnar aSdáendum! Ég veit aS hún er falleg og sérstaklega aS- laSandi, og þar viS bætist aS hún er dóttir ritstjórans! En liún kemur aldrei til meS aS liugsa sómasamlega um þig, — passa aS þú borSir reglulega, eSa aS minna þig á aS fara í peysu þeg- ar kalt er. Diana fálmaSi i blindni eftir læsingunni á bíl- liurSinni. — Og sjáSu svo allt drasliS i kringum þig. Hún náSi í bréfpokann og fór aS tina upp i liann sigarettupakka, gömul blöS og annaS dót. Hann mjakaSi sér eftir sætinu og greip um úlnliSinn á henni. — Ég skal segja þér nokkuS, ég hefi alls ekki hugsaS mér aS giftast ráSskonu sem reksar í mér og lætur mig ekki í friSi! öskraSi hann. ÞaS varS dauSaþögn og þau horfSu reiðilega hvort á annað, ekki talað viS pabba hennar? Hún er ekki sú sem þú ætlar aS giftast? Hann liristi höfuSiS. — Þegar um ást er að ræða, er Nickie kannske á leikskólaaldri, en þú elskan mín, þarft að byrja al- veg upp á nýtt. — Jæja, kysstu mig þá, sagði Díana. — Eins og þú varst van- ur.... Eftir stundarkorn losaSi hún sig úr örmum hans. — Mamma sagSi aS allt þetta drasl sem þú dreifir í kringum þig, mundi bara koma þeirri sem elskaði þig til að elska þig enn heitar. — Já, en það gerir þig vit- lausa, er það ekki? Hann brosti út undir eyru. — Já, hún lokaði augunum, — en kysstu mig nú samt. ★ VIKAN 8. tbl. 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.