Vikan

Tölublað

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 25

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 25
DASTJÖRNURNAR R ÞEIRRA i! i fF (I) leikur á Broadway. Mau- renn O’Hara (2) er með tiz- ian-rautt hár og er ennþá þekkt kvikmyndastjarna. Dóttirin Bronwyn FitzSimons (D) er byrjuð á sinni frama- braut í kvikmyndum. (Þær líkjast hvor annarri eins og tveir vatnsdropar.) Joan Bennett (3) var upphaflega Ijóshærð, en var döklchærð þegar hún var á hátindi frægðar sinnar. Dóttirin Mel- inda Markey Dena (A) er leikkona, 1 j ósmyn daf yrirsæta og móðir. Hedy Lamarr (4) náði feikna vinsældum þegar hún kom fyrst fram í kvik- myndinni „Algier“ með Char- les Boyer árið 1938. Milljón- ir kvenna reyndu að líkja eftir hinu freistandi útliti hennar. Dóttirin Denise Lee (C) er ennþá í skóla. Hin blá- eygða Alice Faye (5) var stjarna í mörgum Hollywood kvikmyndum og dóttirin Phyllis Beck (B) er nýtízku- leg útgáfa af móðurinni. Hún elskar sport og son sinn lít- inn. Ruby Keeler (6) dansaði á Broadway, og dóttirin Therese Lowe (G) er sem stendur í skóla. Martha Scott (7) fór lílca til Hollywood, og hin sextán ára garnla dóttir hennar Mary Powell (H) er orðin þeldct sem gítar- spilari og vísnasöngvari. Lor- ette Young (8) er ennþá upp á sitt bezta og heldur sér ljómandi vel þótt hún hafi leikið í kvikmyndum síðan ár- ið 1927. Judy Lewis (E) lík- ist að mörgu leyti móðurinni og er líka leikkona. Svo á hún líka son, sem hún þarf að passa. Anne Shirley (9) var Mary Pielcford-týpa, Ijós- hrokinhærð með feimnislegt augnaráð. Hún giftist John Pavne, og nú leikur dóttirin Julie (J) með föður sínum í sjónvarpsmyndum. Líkist hún ekki föðurnum? Const- ance Bennett (10) ein af glæsilegustu stjörnum Holly- wood. Og dóttirin Gyl (F) sem á kvikmyndaleikarann Gilbert Roland að föður, vonast til að verða líka leik- ^ kona. \ VIKAN 20. tbl. 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.