Vikan

Tölublað

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 46

Vikan - 20.05.1965, Blaðsíða 46
GRENNIÐ YKKUR FYRIR SUMARIB MORGUNVERÐUR ALLA DAGA. 1 appelsína eða Vi grape-fruit, 1 soðið egg eða lítíll súpudiskur af súrmjólk, 1 þunn heilhveiti- hrauðsneið með 1 tsk. af smjöri á, 1 sneið 30% ostur, kaffi eða te án sykurs, með svolítilli mjólk í ef þess er óskað. HÁDEGISVERÐUR ALLA DAGA. (hér er átt við, að aðal- máltíðin sé borðuð á kvöldi). 1 egg, soðið er pocherað, 1— 2 sneiðar magurt kjöt, til til- eir, sem verða fyrir því ó- happi, að missa hárið að meira eða minna leyti, þurfa ekki að örvænta. Áður fyrr mátti á svipstundu þekkja hárkollur frá egta hári, en núna eru þær gerðar svo eðlilegar, að meira að segja konur, sem ekki þurfa þess nauðsynlega, eiga eina eða fleiri hárkollur, eingöngu til þæginda og tímasparnaðar. Þær, sem hafa þunnt eða illa viðráðanlegt hár, geta þannig fengið miklu fallegra hár, og þær, sem hafa hár með Grennið ykkur hægt og látið ykkur líða vel á meðan. Það er ekki nauðsynlegt að svelta sig, heldur borða rétta fæðu, bæti- efnaauðuga og Iystuga. breytingar má hafa annaðhvort soðna skinku, kálfasultu, tungu eða kinda- og nautakjöt, eitt- hvert grænmeti, t.d. 1 tómat, gúrka, soðið blómkál, hvítkál, gulrætur eða salathöfuð, 1 glas tómatsafi, 1 sneið 30% ostur, kaffi án sykurs og rjóma. MILLI MÁLA ALLA DAGA. 1 epli eða pera. KVÖLDDRYKKUR ALLA DAGA. Safi úr einni appelsínu eða 1 glas af tómatsafa. Byrjið á tveggja mánaða kúr og setjið ykkur það tammark að léttast um 1 kíló á viku. f ströng- um megrunarkúr á sjúkrahúsi er álitið að 2 kg. sé ágætur árang- ur á viku, en rétt er að hugsa sér í upphafi 1 kg. þá er síður hætta á vonbrigðum og uppgjöf. Það er líka betra fyrir húðina að ekki sé farið mjög hratt af stað. Það hefur einnig hættur í för með sér að verða mjög svangur KVÖLDVERÐUR Á FIMMTUD. Salat úr rifnum gulrótum með sítrónusafa hellt yfir, 6 fiskiboll- ur, Vi pakki hraðfryst spinat, hitað upp í svolitlu smjöri, 1 te- kex með 30% osti, 1 appelsína, 1 glas tómatsafi eða 1 glas lítið sætt hvítvín fyrir þá, sem þykir það gott, því að það er töluverð hjálp í því, að hafa það gott. KVÖLDVERÐUR Á FÖSTUD. 75 gr. hakkað nautakjöt, grill- erað í buffsneiðum, með 1 salat- m Því ekkl að reyna hárkoliu? tilhneigingu til að verða feitt, en hafa lítinn tíma aflögu til setu á hárgreiðslustofum, geta brugð- ið á sig hárkollu og þannig orð- ið fínar á svipstundu. Margar konur erlendis, sem mikið þurfa að koma opinberlega fram, hafa sagt blaðamönnum frá því, að þær noti hárkollur til þess að geta verið vel greiddar hvenær sem er, og má í þeim flokki benda á Jacqueline Kennedy. Það liggur þó í augum uppi, að mikilvæg- ust er þessi framför í hárkollu- Mátið hafttlnn Margar konur máta hatta í hattabúðum aðeins við andlitið. Það er mikill misskilningur, því að hatturinn getur farið vel við andlitið, þótt hann eigi að öðru leyti herfilega illa við konuna í heild. Speglar í hattabúðum verða helzt að vera þannig, að hægt sé að sjá sig í líkamsstærð, helzt í bak og fyrir. Hæðin, breiddin, lengd hálsins, hvort bakið er beint eða lotið og ótal margt fleira þarf að athuga við hattakaup. Það er t.d. ekki heppi- legt fyrir stutta konu að kaupa hatt, sem hylur of mikið af and- litinu, því að þannig mundi hún sýnast ennþá lágvaxnari. Ekki má hatturinn heldur vera svo barðastór, að hann beri líkam- ann ofurliði. Það er heldur ekki rétt að kaupa hatt, sem maður hefur aðeins séð í raf- ljósi. Litir geta breytzt mikið við birtuna. Helzt þarf að hafa flíkina meðferðis, sem nota á hattinn við, jafnvel þótt e.t.v. eigi ekki að vera sami litur á hattinum og henni, þarf samt að bera litina saman. Litir eru marg- brotið fyrirbæri og örlítil blæ- brigði í öfuga átt geta alveg eyði- lagt heildarsvipinn. En hafið það umfram allt hugfast, að fæstir sjá okkur með hatta eins og þeg- ar við horfum á andlit okkar í spegli, heldur oftast gangandi á götu og þá hefur heildarsvipur- inn úrslitaáhrif. VIKAN 20. tbl. HOLLRÁÐ Vínblettum er bezt að ná úr með því að strá salti á blettinn og hella síðan sjóðandi vatni úr hálfs meters fjarlægð gegnum blettinn. Gott er að líma saman brotið postu- lín með því að halda álundufti í skeið yfir eldi og bera það svo strax á sár- ið á brotunum. Lítil teppi, sérstaklega hekluð teppi, vilja oft krumpast og snúa upp á sig. Það má koma í veg fyrir það, með því að bera stífelsi neðan á þau og láta þau liggja með rönguna upp meðan þau eru að þorna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.