Vikan

Issue

Vikan - 01.07.1965, Page 5

Vikan - 01.07.1965, Page 5
og köm eftif andartak í l|ós ( glugga. Hann settist og opnaði blað, en áður en hann byrjaði að lesa, leit hann út yfir pallinn. Augu hans horfðu á Ryan án þess að í þeim væri að sjá minnsta vott þess, að maðurinn þekkti hann. Svo lyfti hann blaðinu og tók að lesa. Ryan gekk aftur að geymunum og dró líkið enn lengra inn milli beirra. Fincham og Costanzo biðu óró- legir í dyrunum upp í vagn majórs- ins. — Þessi vinur Klements, sagði Ryan. — Hann grunaði eitthvað. Hann grunar ekkert lengur. — Dauður, fínt! hrópaði Finch- am. — Hvenær tekur þetta enda, of- ursti? spurði Costanzo þreytulega. — Aður en nóttin er úti, faðir, sagði Ryan. — Ef heppnin er með okkur. Hedley hamaðist á talstöðinni, án þess að það bæri nokkurn árang- ur. — Hafið opið stundarkorn á bylgjulengdinni frá Róm, sagði Ry- an. — Reynið að komast að þv[, hvernig loftskeytanetið liggur. Ef Veróna fer að spyrja okkur, verð- ur þeim sennilega fyrst fyrir að kalla Róm upp. Svo bað Ryan Stein að skrifa „Dietrich W. E. Gruppenfúhrer" á helminginn af farangri Klements. Lestin lagði af stað frá Mílanó' fimm mínútur yfir hálf ellefu og var komin til Monza fjártán mínútum seinna. sundur leiðslurnar í merkjakerfið. Getið þér það ekki með byssustingn- um? — Jú, herra. — Stillið síðan sporið þannig með handafli, að við lendum á teinunum, sem fara norðureftir, ef skiptingin liggur ekki þannig nú þegar. Höggvið síðan niður síma- línurnar og komið svo þjótandi hing- að aftur. Er þetta skilið? — Einmitt, herra. Það er svolít- ið púður í þessu, eða hvað, ha? — Það er gott að yður finnst það, liðþjálfi. Ég vildi óska, að ég gæti sagt það sama. Ryan gaf fyrirmæli um að vakta Klement og Bostick, en Hedley hélt áfram að leita á útvarpstækinu að bylgjulengd Rómar. — Látið Klement ekki drekka frá sér vitið aftur, sagði hann við Stein. — Við þurfum kannske ekki meira á honum að halda, en ef það verð- ur, liggur líf okkar undir að hann sé í lagi. Faðir, komið með mér fram í eimreiðina. Hann sendi varðmanninn úr eim- reiðinni aftur í vagninn til Finchams og klöngraðist síðan upp á eftir Costanzo. Lestarstjórinn brosti út að eyrum, þegar hann sá prestinn, en honum var greinilega ekki um að hafa tvo Þjóðverja í stýrishús- inu. Hann vildi að Ryan færi. Klukkan var fimm mínútur yfir ellefu þegar þeir komu að skipti- sporinu við Garnate. Dyr opnuðust og yfir þá skall flóðbylgja af Ijósi. Óeinkennis- klæddur ítali kom í áttina að eim- stjórlnn voru I f jörugUm sarrtræðurft. — Segið honum, að við förum norðureftir, faðir, sagði Ryan. — Ef hann gerir eins og honum er sagt kemur ekkert fyrir hann. Costanzo kom á óvart, þegar Ry- an talaði allt í einu ensku, þótt fleiri væru viðstaddir. Lestarstjór- inn var himinfallinn, kyndarinn leit upp af skammelinu og forvitnin skein út úr heimalningslegu andlit hans. — Nú er okkur óhætt að tala ensku faðir, sagði Ryan. — Nú er komið á endasprettinn, og það er eins gott að lestarstjórinn viti ein- hver deili á okkur. — Ég býst við, að hann hafi þeg- ar komizt að því, sagði Costanzo. Lestarstjórinn starði á þá á víxl, til að reyna að fá botn í, hvað um væri að ræða. Þegar Costanzo túlk- aði fyrir honum orð Ryans, breytt- ist undrun hans í þvermóðsku. Hann krosslagði handleggina á brjóstinu, spýtti á gólfið og hristi höfuðið í ákafa. Ryan gaf honum utanundir, svo hann hrökklaðist upp að katl- inum. Kyndarinn forðaði sér eins langt og hann komst. Ryan hallaði sér fram og þrýsti lestarstjóranum upp að katlinum með aðra hönd- ina á hálsi hans. — Segið honum það aftur, faðir. Segið honum, að hann hafi þrjá- tíu sekúndur til að ákveða hvort hann villi lifa eða deyja. Þegar Costanzo hafði túlkað orð Ryans, kinkaði lestarstjórinn nauð- ugur kolli og Ryan sleppti takinu. — Segið kyndaranum að hann ftyan beið eftir Fincham fyrir ut- an vagn Klements. — Hvað gerum við nú, herr Ob- erst? spurði Fincham. — Hjálpið mér að koma mönn- unum ofan af þakinu inn ! vagn- ana. Ég vil, að eins margir og mögulegt er, komist úr þýzku ein- kennisbúningunum. Allir nema Ev- ons og mennirnir í okkar vagni. — Ofan af vagnþökunum- spurði Fincham undrandi. — Þetta er ekki lengur fanga- lest, yfirlautinant. Þetta er tóm lest á leiðinni til Sondrio að ná í ýmiss- konar vörur. — Ég held nú samt að við ætt- um að hafa strákana í þýzkum ein- kennisbúningum. Það gæti komið sér vel. — Ef við sleppum ekki út úr þessu verða allir skotnir sem klæð- ast þýzkum einkennisbúningum, en það er möguleiki fyrir hina að bjarga sér. Ég vil að eins margir og hægt er fái tækifæri til þess. Mennirnir í vögnunum kröfðust þess að fá að komast út þegar dyrnar voru opnaðar, en Ryan þver- neitaði. — Það eru tveir eða þrír tímar eftir, sagði ■ hann við hverjar dyr. — Þið verðið að halda út þangað til. Hatur mannanna í garð Ryans hafði aukizt eftir því sem vistin í vögnunum varð óbærilegri og nú framkölluðu ákveðnar skipanir hans reiðileg mótmæli. En Ryan fékkst ekki einu sinni til að ræða málið. Hann skellti bara dyrunum í lás Ryan klifraði upp á þakið og skipaði manninum þar, Evans að nafni, að fara ofan af vagninum og klippa sundur símalinurnar um þrjú hundruð metra frá stöðinni. Ryan sneri aftur að vagninum' og hjálpaði Hedley og Fincham að taka út töskurnar sex, sem merkt- ar voru Gruppenfuhrer Dietrich, ogi fann síðan með aðstoð Costanzo' ítalskan járnbrautarstarfsmann, sem tók þær í sína vörslu. Costanzo til- kynnti ítalanum, að Gruppenfijhrer Dietrich myndi sækja töskurnar sín- ar næsta morgun og heimtaði kvltt- un, sem ítalinn lét hann hafa, þótt ófús væri. Evans var aftur kominn á sino stað, þegar Ryan kom til baka. Ry- an gaf honum fyrirmæli um að: koma upp í vagninn. — Er allt í lagi? Evans kinkaði kolli. — Gott. Þekkið þér nokkuð inn' á sporaskipti hjá járnbrautum? Evans kinkaði kolli aftur. — Þegar við nemum staðar á næstu stöð eigið þér að höggva reiðinni. Hann talaði stundarkorn við lestarstjórann og Costanzo, áð- ur en hann gekk aftur inn á stöð- ina. Ryan beið og hlustaði. Þegar hann heyrði að Evans var kominn hinum megin, stökk hann niður úr eimreiðinni og hitti Evans við vagn Klements. — Allt ! lagi? — í lagi, herra. Ryan opnaði dyrnar upp í vagn- Inn. — Fincham, hvíslaði hann. — Við erum tilbúnir að skipta yfir á spor- ið norðureftir. Þegar við förum út af stöðinni, farið þér aftur að s!ð- asta vagni. Við nemum staðar rétt utan við stöðina. Snúið skipting- unni aftur við, þannig að það líti út eins og við höfum farið aftur ( hina áttina, ( átt til Bergamo. Verð- ið síðan kyrr á aftasta vagninum, þangað til við nemum staðar öðru sinni, nokkrum kílómetrum lengra. Þá hittumst við aftur við þennan vagn. Hann fór aftur fram í eimreið- ■ina, þar sem Costanzo og lestar- þurfi ekki að hafa áhyggjur. Hann þarf ékki að gera neitt annað en moka sínum kolum. Kyndarinn kinkaði ákafur kolli, þegar Costanzo þýddi þetta. — Segið lestarstjóranum að setja í gang, sagði Ryan. — Og að nema staðar, þegar síðasti vagninn er kominn inn á sporið. Lestin rann nokkur hundruð metra og nam síðan staðar. Ryan hallaði sér út úr stjórnklefanum og horfði aftur eftir. Fincham gaf merki með vasaljósinu. Allt var reiðubúið. — Þá leggjum við af stað aft- ur, sagði Ryan. Eftir tíu mínútur sagði hann svo: — Nú erum við komnir nægilega langt. Segið honum að nema stað- ar. Lestin hægði ferðina og nam stað- ar. — Ég fel yður stjórnina um stund, faðir, sagði Ryan. — Þér verðið að reyna að gleyma því að þér eruð prestur og minnast þess, að þér eruð einnig hermaður. Þúsund mannslíf eru í veði. þegar mennirnir voru komnir ofan af þökunum og inn. — Ég hef verið að hugsa um svo- lítið óþægilegt, sagði Fincham, þeg- ar þeir voru aftur á leiðinni að sín- um vagni. — Síðan við fórum frá Monza höfum við verið á einspori og áætlunin okkar lá ekki hér um. Hvernig fer nú, ef við mætum lest, sem er á leiðinni í hina áttina? Klukkan tuttugu mínútur yfir tólf runnu þeir eftir strönd Lecco við Lago di Como .Litla þorpið var myrkt og hljótt og á stöðinni var aðeins enn þýzkur varðmaður. Ry- an lét lestina renna í gegn án þess að nema staðar — Sé von á umferð á móti er rautt Ijós við sporið, ofursti, sagði Costanzo. — Ég skal vera á verði. Loftslagið varð kaldara, eftir því sem lestin fór hærra upp í fjöllin milli Comovatnsins og Grigne. Lest- arstjórinn hafði ekki viljað segja aukatekið orð, síðan honum varð Ijóst hverjir héldu lestinni, heldur Framhald á næstu siðu. VIKAM 26. tbL FJ

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.