Vikan

Issue

Vikan - 02.09.1965, Page 10

Vikan - 02.09.1965, Page 10
ÞAÐ KOM NÝLEGA í LJÓS, AÐ LARRY BADER HAFÐI LIFAÐ TVÖFÖLDU LÍFI OG AÐ HANN VAR KVÆNTUR TVEIM KONUM SITT í HVORUM LANDSHLUTA. ENGINN VEIT FYRIR VÍST, HVORT HANN VISSI ÞAÐ EÐA EKKI. HANN LENTI í SLYSI 1957 OG YFIRGAF ÞÁ KONU SÍNA, MARY LOU OG FJÖGUR BÖRN. HANN VAR TALINN LÁTINN EN SKAUT UPP VESTUR í LANDI OG BYRJ- AÐI NYTT líf þar og gekk að eiga nancy og átti með henni barn. og nú verður HANN AÐ VELJA MILLI TVEGGJA FJÖLSKYLDNA. ■O Mary Lou, fyrri eiginkona Larry Baders, þau eignuðust 5 börn en áttu í fjárhagslegum erf- iðleikum svo Larry gat ekki sleg- ið um sig eins og hann gjarnan vildi og hafði verið vanur. Minn- istap hans þótti mjög grunsam- legt þar um slóðir. Larry Bader með Nancy, sem i> hann kvæntist vestur í Omaha eftir að hann var orðinn frægur maður og vinsæll þar í plássinu. EIGINMAÐUR ■ÍTVEGGJA KUFNNA Minnistap JQ VIKAN 35. tl»l,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.