Vikan

Útgáva

Vikan - 02.09.1965, Síða 29

Vikan - 02.09.1965, Síða 29
Við skulum ekki hafa hátt Framhald af bls. 11. er því nauðsynlegt að framkvæma reglubundnar heyrnarmælingar á mönnum, sem vinna að jafnaði við slíkan hávaða, og flytja þá til, sem ekki þola hann., Þegar komið er upp í 90 — 95 decibel, er talið að allir hljóti skaða af, og að þá sé beinlínis bráðnauð- synlegt að gera gagnráðstafani.. — og því meiri sem hávaðinn mælist þar fyrir ofar, því nauðsynlegra er að gera einhverja úrbót. Starfsmenn Borgarlæknis hafa víða farið til að mæla hávaða á vinnustöðum hér á landi, og þá auðvitað helzt í Reykjavík, nema um annað sé beðið. Þeir hafa gert tillögur til einhverra útbóta, þar sem þess þykir þurfa, en það er mis- munandi hvað hægt er að gera og hæfir sín aðferðin hverium stað. Það fyrsta, sem reynt er að gera, er að draga úr hávaðanum, t.d. með því að lagfæra vélar, sem eru orðnar slitnar eða bilaðar, breyta þeim eða fá aðrar hljóðbetri. Reynist það ekki mögulegt eða nægilegt, er reynt að einangra þær, svo að hávaðinn frá þeim berist ekki frá þeim, t.d. með bvf að byggia utan um bær. setja undir bær gúmmffætur eða bvílfkt. Stund- um má færa vélar á betri stað, bar sem hávaðans aætir ekki eins, eða að færa má starfsfólk lenqra frá vélunum. Hljóðdeyfar f lofti oq á veagium minnka f sjálfu sér ekki hávaðann mikið. en minnka eða dreoa allt endurkast, sem verkar truflandi og getur f sumum tilfell- um aukið hávaðann nckkuð. Ef ekk- ert af þessu revnist hafa tilætlaðan áranaur, þá er starfsfólki oft ráð- laat að fá sér sérstaka evrnataona til að loka eyrunum oa útiloka banniq hávaðann. Þessi tæki aeta dreaið úr hávaðanum sem berst inn f hevrnarsvæðið um 20 — 30 decibel á láatfðnisviðinu og 30 — 40 á hátíðnisviðinu. Marqir hafa verið á móti evrna- skiólum oq töppum á beim forsend- um að bá heyri beir illa nauðsvn- leaar fvrirskipanir. en betta er á misskilninqi bvqat. Sannleikurinn er sá, að með evrnatöoDum heyra menn betur mælt mál f hávaða, en ef beir væru ekki með taopa. Annars ber að varast að láta menn siálfa velia sér evrnataDpa, sem til eru í þrem stærðum. Flestir hafa tilhneiqingu til að velja tappa, sem þeir finna Iftið fyrir í eyrun- um, en bá aæti hann verið of rúm- ur og hliáðbvrgiur farið fram hiá honum. Of þrönqir mega þeir held- ur ekki vera, bvf þó særa þeir hlust- ina. Bezt er því að leita læknisað- stoðar við valið. Eins og áður er getið, er ekki sama hver hávaðinn er, né hvaðan hann kemur. Það hefur komið í Ijós að hávaði, sem menn sjálfir valda beint eða óbeint, hefur ekki .eins slæm áhrif eins og ef sami háv- .aðinn kæmi frá starfsmanni rétt hjá. Járnsmiður, sem lemur hamri sín- 'um í járnplötu, finnur ekki mikið fyrir hávaðanum, sem hann skapar. En ef annar maður lemur í sömu iplötuna með sama hamri, finnst ihonum hávaðinn óbærilegur. Sama >er að segja um óvæntan hávaða, •að hann er ennþá skaðlegri en sá, sem maður á von á og bíður eftir. En hávaði hefur önnur og e.t.v. víðtækari áhrif á mannslíkamann og sálarlíf, en hér hefur verið getið, ■og það eru ekki ávallt beinu áhrif- iin, sem eru verst. Hann getur hæg- 'lega valdið öðrum kvillum, eins og of háum blóðþrýstingi, taugaspennu ■eða taugaveiklun, sem svo aftur getur haft sínar alvarlegu afleið- iingar. Dæmi er til um mann hér í Reykjavík, sem á hús alveg áfast við stóra verksmiðju. Hávaðinn, sem berst inn í íbúðina er mikill og stöðugur næstum því allan sólar- 'hringinn. Inni hjá honum er aldrei friður. Allir geta skilið hve hvim- 'leitt, óþægilegt eða jafnvel óbæri- legt slíkt ástand er. En þegar það er líka tekið með í reikninginn, hve mikið markaðsverð húseignarinnar rýrnar við þetta ástand, þá er kannske skiljanlegt þótt maðurinn yrði taugaveiklaður með tímanum af andvökum og áhyggjum. Vafa- laust er þetta ekki einsdæmi og ■margir geta sagt svipaða sögu. Það befur t.d. tíðum verið rætt um það ■opinberalega hversu ónæðisamt sé í sumum hverfum Reykjavíkur og nágrennis, vegna flugvélagnýs. Sá ■starfsmaður Borgarlæknis, sem starfað hefur að hávaðarannsókn- um. þurfti fyrir skömmu að ganga ■undir uppskurð á Landsspftalanum og liggja þar um tfma eftir það. Sjálfur segir hann svo frá að gnýr- inn frá flugvellinum sé vægast saqt mjög slæmur og illþolandi fyrir sæmilega hrausta menn, hvað þá heldur fyrir fárveika og viðkvæma sjúklinga, sem liggja milli heims og helju á sjúkrahúsi. Erlendis er vfðast hlutazt til um að sjúkrahús séu ekki f næsta ná- grenni við flugvelli. en jafnvel þótt svo sé, þá séu víðast betri aðstæð- ur þar en hér. Allar bygginaar milli flugvallar og siúkrahúss draga úr flutningi hávaðans, og trjágróður hefur sömu áhrif. Yfirleitt er mjög mikið tillit tekið til allskyns hávaða víðast erlendis, og reynt að draga úr honum eins og hægt er, eða einangra hann. Sumsstaðar er algjörlega bannað að þeyta bílhorn f bæjum og borgum. Háir bakkar byggðir meðfram fjöl- förnum vegum, til að einangra háv- aðann frá íbúðarhverfum, eða þétt- ur trjágróður settur á milli. Vfða er allt skipulag bæja miðað við það að sem minnstur hávaði berist til fbúðarhverfa, og verksmiðjur stað- settar sem lengst frá þeim (Zoning- laws). f Svfþjóð eru menn almennt farnir að vakna til meðvitundar um hve hættulegur allur hávaði get- ur verið, og málaferli þar f sam- Sérstaklega góð hárúðun. — Heldur hárinu mjúku og snyrtilegu allan dagnn. — Má nota eftir vild, án þess að hárið verði stíft eða glans- laust. — Takið eftir hinu sérstaka verði. EINKAUMBOÐ: J. P. GUÐJÖNSSON Skúlagötu 26 — Sími 117W ÓUtí'. TUI ■ Wígjj bandi við skaðabætur vegna háv- aða algeng. Eins og áður er sagt, eru rann- sóknir hérlendis á þessum málum aðeins skammt á veg komnar, en starfmenn Borgarlæknis eru fúsir til að veita þá aðstoð sem þeir geta við hávaðamælingar, ráðleggingar eða heyrnarmælingar. Að lokum birtum við svo þær nið- urstöður, sem við komumst að við mælingarnar. Sundhöllin. 60 — 80 dec. Mjög óþægilegur glymjandi. Bergmálskenndur og þvöglulegur hávaði, sem stafar af endurkasti milli veggja og lofts. Hávaðinn þarna fer auðvitað alveg eftir því hvaða gestir eru í lauginni og hve hátt þeir hafa. Þegar mikið er af krökkum, þá margfaldast hrópin og endurkastast milli veggja, svo af því verður samfelldur glymjandi, mjög óþægilegur og hár, en hávað- inn virðist samt ekki vera meiri en 60 — 80 að jafnaði, sem engum finnst mikið ef um músik eða skilj- anlegar samræður er að ræða. Þungavinnuvélar. 90 — 100 dec. Tækið, sem mælt var, nefnist vél- skófla eða grafa, og stjórnandinn sagði það sina skoðun að flestar vinnuvélar af svipaðri stærð, hefðu í frammi svipaðan hávaða og þessi. Tækin eru knúin díselvélum og hafa allhátt þegar þau eru látin ganga af afli. Hávaðinn f vélinni var nokk- uð jafn og oftast um 90 — 95 dec., en það var vélarhljóðið sjálft, sem gerði þennan hávaða. Svo kom það nokkrum sinnum fyrir að ískraði f skóflunni þegar hún mokaði upp á bíl, eða þegar hún skóf stóra steina. Þá skaust mælirinn allt upp f 105 eða þar um bil. Þessi hávaði minnk- ar niður í þægileqt mal, strax og vélin hættir að erfiða og gengur lausagang. Síldarverksm. Klettur. Vélasalur. 94 — 98 dec. Hávaðinn þar er mestur f suður- hluta vélasalarins, þar sem allt blandast saman, skrölt og glamur í tveim geysistórum sívalningum, þurrkurum, sem snúast í sífellu — vélaglamur og hávaði frá tugum skilvinda og annarra smærri véla f salnum — og hvinur og þytur f olíubrennurum, sem spúa sífellt óskaplequm hita inn f þurrkarana. Hávaðinn er þungur og jafn bassaniður, auðvitað óþægilegur, oq dálítið ógnvekjandi fyrir ókunn- uga, ekki sízt vegna þess hvernig umhorfs er þarna inni. Frekar dimmt og drungalegt, nema þar sem hvítglóandi logarnir sjást inni í olíubrennurunum. Þaðan berst ó- hugnanlegur loftþytur, sem gefur manni hugmynd um óskaplegan þrýsting, sem gæti skyndilega sprengt af sér allar hömlur. Fyrir ofan mann snúast risastórir sivaln- ingar hægt og þunglamalega með tannhjólaskrölti og glamri. Þeir sjást ógreinilega í hálfrökkrinu á bak við katlana. Hitinn frá kötlun- VIKAN 35. tbl. 29

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.