Vikan - 30.09.1965, Síða 10
Þarna er Sara nýfædd í „búrinu" sínu. Þá er hún í bleyju einni klæða, annað þarf hún ekki.
Barn í glerhúsi
Það hefir staðið mikill styr um tilraunina sem hrezki náttúrufræðing-
urinn og barnasálfræðingurinn Graham Franklin gerði á dóttur sinni.
En Sara er orðin tíu mánaða gömul og virðist alsæl með tilveruna.
neitandi og án efa hafa þeir á réttu
að standa. Það er ekki neinum gefið
að segja til um það hvað getur orSið
mikilvægt eða einskis nýtt i fram-
tiðinni.
Jafnvel tilkoma og uppeldi mann-
verunnar er stöðugt rannsóknarefni.
Það eru til vísindamenn sem hafa
komizt langt með tilraunir til að fram-
kalla mannsfóstur í tilraunaglösum,
svo að þar með er því slegið föstu,
að jafnvel náttúrna sjálf fær ekki að
ganga sinn vanagang i friði.
Ef til vill var það þessi þörf til að
betrumbæta mannkynið, sem kom '
Graham Franklin til þess að finna
upp og framleiða glerhús fyrir korna-
börn. i
HANN NOTAÐI SITT EIGIÐ BARN
SEM „TILRAUNADÝR“
Við getum byrjað með þvi að segja
að þegar Graham Franklin fram-
kvæmdi þessa tilraun sína, var hon-
um fullkomlega ijóst hvað hann var
að gera. Ilann er náttúrufræðingur
að mennt og vissi fyrirfram um þau
vandamál sem tilraunin liefði i för
með sér og vissi nákvæmlega hve langt
liann mátti ganga. Gagnrýni sem hon-
um mætti úr ýmsum áttum var allt
of hörð, því að hvort sem það var
rétt eða rangt af Franklin að fram-
kvæma þessar tilraunir, er það örugg-
lega vist að hann lagði barnið aldrei
í hættu.
Franklin heldur því sjálfur fram
að hann hafi ef til vill fundið „vöggu“
framtiðarinnar. Ilann verður ekkert
undrandi þótt börn framtíðarinnar
fái að búa i glerhúsi, eins og Sarah
litla dóttir hans gerði.
En þessum brezka vísindamanni er
líka fyllilega ljóst, að þessar tilraunir
hans hafa ekki sýnt neinn endanleg-
an árangur. Einasti árangur sem hægt
er að skýra frá, er að segja frá lifi
Söru litlu:
GEGNUM aldir hafa menn-
irnir reynt að betrum-
bæta þennan heim. Nýj-
ar mikilvægar uppfinn-
ingar hafa verið gerðar,
— og tíu árum síðar eru
þær dæmdar gamaldags og ó-
nothæfar. Það eru búnar til vél-
ar, bílar og flugvélar með svo
mörgum nýstárlegum breyting-
um, að manni verður ósjálfrátt
á að hugsa, hvort þessar miklu
breytingar hafi í raun og veru
nokkra hernaðarlega þýðingu.
Almenningur gerir sér ekki
grein fyrir öllum þessum stór-
kostlegu framkvæmdum, geim-
rannsóknum og öðru, sem við
daglega heyrum talað um í blöð-
um og útvarpi. Margir taka ef-
laust undir með drengnum, sem
spurði pabba sinn, þegar hann
heyrði að Rússar ætluðu að
lenda á tunglinu: — Pabbi,
hvaða erindi eiga Rússar til
tunglsins. . . . ?
En — og það er í raun og veru
stór spurning, hafa vísinda-
mennirnir leyfi til að hætta
rannsóknum sinum?
Vísindamennirnir svara þessu
' \ '
'
V .
■
JQ VIKAN 39. tbl.