Vikan

Issue

Vikan - 30.09.1965, Page 19

Vikan - 30.09.1965, Page 19
 <iO Kartöflubændur á Suðurl. birgðu sig upp af reyksprengium á síðast- liðnu sumri til þess að geta sprengt frost úr kartöflugrösum sínum, þegar með þarf. Hafa næturfrost iðulega valdið miklum skaða í ósprengdum kartöflugrösum, og mun margborga sig fyrir bændur að leggja í kostnað til að komast hjá slíkum skakkaföllum. Garðarnir og vernd þeirra með reyk- sprengjum kostar mikla árvekni, en hvað er ekki gert, þegar lífsafkoman er í veði? — Bóndi einn austanfjalls kom upp dýru úðunarkerfi í sama til- gangi og héldust garðar hans þíðir fram á haust, þótt ósprengdir væru. „Það er ekki stytt upp ennþá"! Mikið var um rigningar austanlands og norðan. Áður en Frakkar gátu skotið út í geiminn í Skógasandi í sumar, sendu þeir upp veðurathugunarbelg, en neðan í honum hékk einn þeirra félaga ásamt kassa með ýmsum tækjum. Hér sjást þeir sem eftir stóðu veifa belgfrakkanum. Hlaupið í Skeiðará. Nokkrir knattspyrnulandsleikir voru háðir í Reykjavík í sumar, og sýndu íslenzku drengirnir iðu- lega góðan og lipran leik. Hestasport jókst mjög á sumr- (> inu. VIKAN 39. tbl. jg

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.