Vikan

Tölublað

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 17

Vikan - 21.10.1965, Blaðsíða 17
kúlur! Og liann hefir rétt fyrir sér. Á síðustu tveim árum hafa þessir ldúbbar þotið upp um öll Bandaríkin, og heita þá ýmsum nöfn- um, enda útbúnir á margvíslegan hátt. T. d. á Manhattan eru einir 8 staðir. Þar heit- ir til dæmis einn Shephards, og er skreyttur sem útsýni yfir Níl, frá Shephards hótelinu í Cairo. Annar heitir E1 Mio og er í Capri stíl. Svona mætti lengi telja. Nöfnin eru mörg, en flest eiga eitthvað sameiginlegt, þannig að fólki dylst ekki hverskonar klúbbar þetta eru. Þeir heita til dæmis: Disc á Go Go, — Whiskey á Go-Go, — Le Bistro á Go-Go, og alltaf bætast nýir við. Franska orðið discothéque þýðir raun- ar hljómplötusafn, eða staður þar sem hljómplötur eru geymdar. Fyrsti klúbbur- inn var stofnaður í París árið 1940, og hét Wliiskey á Go-Go. Þar gátu meðlimirnir hlustað á hljómplötur, dansað og drukkið whiský, sem var mjög í tízku í París þá. Þessi upphaflega hugmynd hefir rutt sér til rúms á seinni árum og nú eru í París einni um 75 klúbbar með 200.000 með- limum. Sumir þessara klúbba eru frekar rólegir og fínir, en flestir eru sniðnir eftir upphaflegu klúbbunum, þar sem hægt er að drekka, dansa og hafa æðislega liátt. Þannig eru þeir flestir í New York. Þeir bjóða upp á hljómlist af segulböndum eða hljómplötum, sem spiluð eru á Hi-Fi eða stereotæki, og stjórnað af kunnáttumönn-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.