Vikan

Útgáva

Vikan - 21.10.1965, Síða 21

Vikan - 21.10.1965, Síða 21
ur á rhytmagítar, cn getur leikið sóló. ef svo ber undir. Hann hefur leikið á gítarinn sinn í þrjú ár. Gítarinn hans er Fender Stratocaster. Magnari: Bcs Dynacord, 40 w. Halldór Halldór Kristinsson er 15 ára gamall. Hann er höfuðpaurinn í hljómsvcit- inni og leikur á bassagítar. Hann hef- ur spilað frá því hann var 13 ára, en ekki alltaf á bassagítar, heldur einnig trommur, harmoniku og sóló- gítar. Hann segist samt kunna bezt við bassann. Hljóðfærið hans er Höfn- cr fiðlubassi, samskonar hljóðfæri og Bítlapáll spilar á. Magnari: Sclmer, 50 w. Páll Páll Valgeirsson er 15 ára. Ilann Ieikur á trommur og hefur iðkað trommulcik í eitt ár. Ilann kom fyrst fram með skólahljómsveitinni í Gagn- fræðaskóla verknáms s.l. vetur, cn þar er hann í skóla. bessi hljómsveit hét Los Bandittos. Fyrir fjórum mán- uðum leysti Páll Ólaf Garðarsson af hólmi, en Ólafur leikur nú með hljóm- sveitinni Ernir. Trommurnar hans Páls hcita Lúðvík og eru nákvæmlega eins og trommurnar hans Ringo að þvi slepptu, að Ringó hefur tvo cymbala en Páll þarf ekki nema einn! ■k'k-k-k-k-k-k-k'k-k-k'k-kir-k-k-k-k'k-k-k-k-k-k'k-k-k'k-kir-k-k-k-kirk'k'k-k-k-kÍK-k'k'k'k'k'k'k „Með ungu fólki", ásamt skólabróður sínum, Markúsi £ Erni Antonssyni. Þeir félag- * arnir reyndu að sníða þátt- -fc inn sem mest við hæfi ungl- J inga og ná til sem flestra, Í með því að hafa sem fjöl- t breyttast efni í þáttum sín- jt um, — ekki aðeins lágfleyga -k músík og léttúðarhjal. Þegar þeir byrjuðu, voru X bítlar ekki til, en þeir urðu * fyrstir til að kynna The j Beatles á íslandi og lofafólki í að heyra sýnishorn af list ac þeirra. en allur fjöldinn trúði X ekki sínum eigin eyrum og hélt, að óræstist peyjarnir væru að setja þetta saman, saklausu fólki til hrellingar. En síðar kom á daginn, að Andrés Indriðason. Mópallinn er allur I tónum Hér hleypur af stokkunum þáttur, sem ætlunin er að verði við og við í VIKUNNI, eftir því sem efni og ástæður verða til. Þættinum hefur verið valið nafnið Eftir eyranu og bendir það ótvírætt til þess, að hann muni að verulegu leyti fjalla um tónlist í máli og myndum. Stjórnandi þáttarins verður Andrés Indriðason, sem ungu fólki á Is- landi er að góðu kunnur gegnum starf hans við ríkisútvarpið, þar sem hann hefur séð um margs- konar þætti, einkum ætlaða ungu fólki. Þótt rödd Andrésar hafi þannig leikið um eyru fjölda fólks, munu margir ófróðir um flest annað í sambandi við hann. Það fellur því í hlut VIKUNNAR að upplýsa, að hann er 24 ára Reykvíkingur, sem lauk gagnfræðaprófi 1958 og stúdentspróf i 1963. Þegar hann lauk stúdentsprófinu, hafði hann séð einn vetur um útvarpsþáttinn þeir Andrés og Markús Örn höfðu haft rétt fyrir sér, en það er að mestu önnur saga. Þeir reyndu að hafa uppi á ungu fólki, sem gæti sagt frá einhverju skemmtilegu, og áður en langt um leið tóku bréfin að streyma yfir þá með ýmsum ábending- um, bæði nothæfum og góð- um og lélegum og fjarstæð- um og öllu þar á milli. Þeir ferðuðust víða um og reyndu að gæta jafnvægis í byggð landsins, og Andrés lagði meira að segja á sig að fara til annarra landa að safna efni. Þannig tók hann sér ferð á hendur til Kaup- mannahafnar og síðar til Liverpool, en þar var hann einmitt staddur, er bítlahrifn- ingurinn stóð sem hæst. Þar lánaðist honum að hljóðrita Framhald á bls. 48. Það er kominn háttatími og Bravó bítlarnir taka á sig náðir. Sjónvarpið var vinsæl dægra- stytting á kvöld- in. Kristján Guð- mundsson sá um, að myndin væri alltaf skýr á skerminum. Myndir: Kristján Magnússon. Síminn reyndist hið mesta þarfaþing mcðan á dvöl piltanna á Hótel Sögu stóð. Foreldrarnir hringdu oft til þess að fylgjast með hvað piltunum liði. Hcr talar Þorleifur Jóhannsson við móður sína norður á Akureyri og eft- ir svipnum að dæma virðist allt ganga eins og i sögu! Við erum allir cjóðir strákar inn við beinið Hinir kornungu Akureyringar, sem komu fram á hljómleikum The Kinks í Reykjavík um miðjan september vöktu verðskuldaða athygli enda næsta fátítt að svo ungir piltar stofni hljómsveit. Falleg framkoma þeirra á sviðinu var til fyrirmyndar og það mun vart ofmælt, að sem hljóðfæraleikarar standi þeir sízt að baki mörgum, sem eldri eru í hettunni. Víst er um það, að eftir nokkur ár mega Hljómar, Tónar og allir hinir fara að gæta sín! Piltarnir, sem skipa hljómsveitina Bravó, heita Kristján Guðmunds- son, Sævar Benediktsson, Helgi Hermannsson og Þorleifur Jóhanns- son. Þeir eru 12 og 13 ára gamlir. Kristján er aðalsöngvari og gítar- leikari í hljómsveitinni, hann sér um útsetningar og finnur alla hljóma við lögin, sem þeir félagar flytja. Kristján getur einnig leikið á fleiri hljóðfæri, ef svo ber undir, en hann hefur lært á píanó frá því hann var 5 ára, þótt hann játi að vísu, að hann hafi slegið slöku við píanó- námið eftir að hann eignaðist rafmagnsgítarinn! Sævar leikur á bassa- gítar. Hljóðfærið hans er einu númeri of stórt að því er hann sjálfur segir, enda liggur við, að hann hverfi á bak við það. Sævar getur líka leikið á gítar, þótt félagar hans séu stundum misjafnlega hrifnir af því að hann sé að grípa í hljóðfæri þeirra. Helgi leikur á rhytma- gítar og syngur einnig með Kristjáni, þegar svo ber undir og Þorleifur Framhald á bls. 31. VIKAN 42. tbl. 21

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.