Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 21.10.1965, Qupperneq 33

Vikan - 21.10.1965, Qupperneq 33
— Golf, segir Helgi, en Þorleifur leggur ekkert til málanna. — Pabbi Helga hefur oft verið Akureyrarmeistari í golfi, segir Kristján, svo að það er engin furða, þótt hann sé búinn að fá bakterí- una. — Við Kristján eru báðir mark- menn hjá sitthvoru félaginu, segir Sævar. Ég er hjá Þór, en hann er hjá K.A. . . . — Bezta félagnu, segir Kristján, skrifaðu það innan sviga! — Stundum keppum vð hvor á móti öðrum, — en þeir vinna eigin lega alltaf, segir Sævar. — Voruð þið kvíðnir, þegar þið komuð fram á hljómleikunum með The Kinks? — Bara fyrst, segr Þorleifur. Eft- ir fyrsta lagið vorum við ekkert óstyrkir. Við höfum aldrei fyrr spil- að fyrir svona marga í einu. Ég held það komist 800 í húsið. — Viruð þið ekki ánægðir með móttökurnar, sem þið fenguð. — Jú, við vorum eiginlega alveg hissa, segir Kristján. — Daginn, sem við komum til Reykjavíkur, sett- umst við inn á Hressó og keyptum okkur sjeik. Krakkarnir lágu á gluggunum á meðan og svo kom ein stelpa, sem gekk í kringum borðið hjá okkur og góndi á okk- ur. Og hvað heldurðu að hafi dott- ið út úr henni alveg óvart? — Vonandi ekki tennurnar, segir Þorleifur alvarlegur að vanda, en strákarnir skellihlæja allir. — Nei, nei, ekki tennurnar, held- ur Kristján áfram. Hún segir: — Þeir eru allir sætir! Þá seig nú Leibbi alveg undir borðið. — Svo fórum vð út í bíl, segir Sævar og þá ætluðu stelpurnar að stela Kidda! — Já, já, segir Kristján, þær ætl- uðu að bera mig í burtu, en svo komu menn og björguðu mér. Helgi segir: — Á hljómlekunum henti stelpa, sem sat á 1. bekk, miða til okkar, þar sem stóð: You are fabulous. r n UNDRAPÚÐINN sem festir tanngóminn, dregur úr eymslum, límist vi8 góminn, þarf ekki aS skipta daglega. SNUG er sérstaklega mjúkur plast- ic-púði, seiri sýgur góminn fastan, þannig að þér getið talað, borðað og hlegið án taugaóstyrks. SNUG er ætlað bæði efri- og neðrigóm. Þér getið auðveldlega sjálf settpúð- ann á, hann situr fastur og hreins- ast um leið og tennurnar. — SNUG er skaðlaus tannholdi og gómnum. Endist lengi og þarf ekki að skipta daglega. TVTT THeildsölu- I Jlll UVJ birgðir: j ó MÖLLER & CO., Kirkjuhvoli, Sími 16845. V_____________________________) Það þýðir víst: Þú ert stórkostleg- ur. — Hún hefur verið að gera grín að þér, Helgi minn, segir Þorleif- ur. — En hvernig leizt ykkur á The Kinks? — Þeir eru alveg ferlega góðir, segir Kristján. Við fórum líka með þeim í ferðalag til Þingvalla og Hveragerðis. Á Þingvöllum fórum við út á báta í sjóorrustu! — En gátuð þið nokkuð talað við þá? — Við töluðum við Dave, þennan með síða hárið, segir Þorleifur, og spurðum hann á dönsku: Hvor gammel er du? Þá brosti hann bara en ég benti á mig og sagði: I am twelve — það þýðir „ég er 12 ára", en þetta lærði ég að segja í fyrra. Þá skildi hann það og sagði að hann væri 18 ára. Þetta minnir á Indverjann, sem átti páfagauk, voðalega dimmraddaðan, en þessi páfagaukur gat sagt: „My name is Joe", sem þýðir Ég heiti Jói. En páfagaukurinn hét alls ekki Jói. Hann hafði lært að segja þetta hjá öðrum fugli. — Ætlið þið að halda áfram að spila, strákar? — Já, alveg örugglega, segja all- ir sem einn. — En hafið þið hugsað lengra inn í framtíðina? — Mig langar til að verða flug- maður, segir Sævar. — Ég ætla í menntaskólann, seg- ir Helgi. — Ég ætla í menntaskólann, svo í háskólann og þá ætla ég að ákveða mig, segir Kristján. — Mig langar til að verða gull- smiður eða trésmiður, segir Þor- leifur. Annars er erfitt að ákveða sig svona ungur. Viðhorfin breyt- ast alltaf eftir því sem við verðum eldri. Klukkan er tekin að halla í hálf tólf, og piltarnir eru farnir að hugsa sér til hreyfings, því að hljómleikarnir eiga að hefjast inn- an skamms. Þeir hneigja sig kurt- eislega, þegar við kveðjum þá og óskum þeim gæfu og gengis á kom- andi árum. ★ árangurs, að finna eitthvert um- ræðuefni. En áður en langt um leið leit amma aftur inn í her- bergið, horfði með undrunarsvip i kringum sig og spurði í full- komnu sakleysi: — Hver sendi öll þessi blóm? — Jesús Kristur! sagði Char- lotte frænka handan um herberg- ið. — Hver? spurði amma. Charlol.te frænku var hlíft við að þurfa að svara, því í þessu kom Essie með bakka og á hon- um voru glös með kampavíns- kokktei1.. Hertogafrúin Framhald af bls. 13. Giöiuslíór kvenna og telpna í MIKLU ÚRVALI ENNFREMUR FRANSKIR KULDASKOR FYRIR BÖRN OG FULLORÐNA SKÓBÆR Laugctvegi 20 — Sími 18515. PÓSTSENDUM VIKAN 42. tbl. gg

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.