Vikan

Issue

Vikan - 21.10.1965, Page 44

Vikan - 21.10.1965, Page 44
Um gæði TRABANT bíla þarf ekki aS efast. SpyrjiS eigendur bílana. Hér getiS þið lesið ummæli nokk- urra þeirra. Áeúst Jóhannesson, kaupmaður. Átti áður amerískan bíl og Trabantinn minn gefur honum ekkert eftir. Árni Guðjónsson, lögfræðingur Tryggingarstofnunar ríkisins. Ég hef átt Trabant fólksbifreið í hálft annað ár, með ágætum árangri. Fyrir utan hvað bíllinn er ódýr i innkaupi er hann ódýr í rekstri og gerir það mér kleift að eiga bíl, sem væri mér annars ofviða. Brandur Jónsson, skólastjóri Heyrnarlcysingjaskólans. Fór um alla Vestfirði á honum í fyrrasumar. Finnst billinn ákaflega þægilegur í keyrslu, vinnslan er ágæt. Gunnar Júlfusson, vélvirki. Trabant hefur reynzt vel að öllu leyti. Aðalkost bílsins tei ég hve vél og allt gang- verk er einfalt og sterkt. Ef ég keypti nýjan bíl þá myndi ég hiklaust velja aftur Trabant. Högni fsleifsson, viðskiptafræðingur. Trabant bíllinn hefur reynzt mér lipur, sparneytinn og þægilegur í alla staði. Hvort sem var úti á landi eða í borginni. Verðið á bílnum ætti að hjálpa fleirum en ella til að eignast nýjan, ágætan bíl. Helgi Valdimarsson, húsameistari. Ég hef átt marga bíla og Trabantinn gefur ekki öðrum bílum neitt eftir. Jóhann Vilhjálmsson c/o Prentfell. Trabant er einhver sá þægilegasti og liprasti bill í umferðinni, sem ég hefi átt. Það veit enginn að mínum dómi um gæði hans og kosti, nema sá, sem hefur átt hann og reynt. ................ Jón Múli, útvarpsþulur. Trabantinn minn er búinn að fara 25 þús. km án meiri háttar viðgerða. Hann hagar sér yfirleitt eins og traktor á vondum vegi og tryllitæki á góðum. Lárus Ólafsson, forstjóri. Er búinn að keyra um 70 þús. km á rúmu ári. Hef ekki keyrt betri bíl úti á vegum! Engar bilanir. Lárus Pálsson, leikari. Líkar hann þvi betur, sem ég kynnist honum betur. Ævar Kvaran, ieikari. Bílar eru of dýrir á íslandi. Trabant er svarið. Góður? Ég fæ mér annan fyrir jól. Trabant 601 Alger breyting frá eldri árgerSum. Bíllinn er mikið lengri, breiðari og hærri. Aðrar breytingar eru á mótor, gírkassa, rafkerfi, stýrisútbúnaði, fjöðrum, og allri byggingu bílsins. Breytingar eru samtals eitthvað á annað hundrað svo að ómögulegt er að lýsa þessu nákvæmlega hér. Vegna verðhækkana á flutningsgjöldum á öllum bílum h æ k k a bílar, sem koma eftir áramótin um að minnsta kosti kr. 2.500,00. Eigum f dag fáeina fólksbíla ágerð 1966, hvíta með rauðum sætaáklæðum og krómuðum stuðurum. Verð kr. 91.340,00 — ÞiO getíð ekki gert betri kaup ELnkaumboð: INGVAR HELGASON, Tryggvagötu 8, sími 19655. Söluum- boð BtLASALA GUÐMUNDAR, Bergþórugötu 3, sími 20070. R '44 VIKAN 42. tbL ekki máS út svartþrykkta staflna á silkiborðunum sem eru hnýttir viS dálítinn blómsveig úr plasti. Af jörðu ertu kominn, að jörðu skaltu aftur verða . . . Hvað eftir annað hafa þessi orð hljómað I Flateyjarkirkju og þau bergmála þar enn ef þú leggur við hlustir. Þeir spyrja einskis, (búarnir í Flatey. Og hvernig svo sem þeir fara, þá er hitt vfst að byggðin á skammt ólifað. Nema undur og stórmerki gerist. Þessi dapurlega vissa um endalok mannlífs í Flat- ey liggur í loftinu, setur mark sitt á allan blæ þorpsins, litar and- rúmsloftið. Þó svo þeir séu bjart- sýnir, vongóðir, trúi ekki öðru en rætist úr, bak við orðin skynjarðu hinn illa grun. Það er liðið á tólftu stund og kannski er þess skammt að bíða að flóabáturinn blási hér í síðasta sinn. Síðasta sklp suður . . . En hins vegar er það fjarri þeim að leggja árar í báa, þrátt fyrlr allt gengur Iffið sinn vanagang þótt flestir hafi helst úr lestinni. Það er sólskin og sunnanvindur í Flatey. Við gömlu bryggjuna Ifggur „Vonin" og þeir hafa rekið hóp af kindum fram á bryggju, jarmur lambanna rennur saman vlð garg- ið f sjófuglunum. Þeir eru að flytja kindurnar upp á land og út f eyjar og í haust verður farið í leitlr eins og öll undanfarin þúsund ár f Breiðaf jarðareyjum. * Flusr 714 Framhald af bls. 23. auga með hraðanum. 160 hnútar á mælinum. George fann, að Turner hlaut að hafa lesið hugsanir hans. Hann gaut augunum á hraðamæþnn .. . hann stóð f 120. í skelfingu ýtti hann stýrinu meira en sentimeter fram á við. Flugvélin svaraði ekki fyrst; svo allt f einu beindist nefið hastar- lega niður. Það var eins og það beygði sig um leið og það sveigð- ist dl vinstri. Janet rak upp 6p. George spyrnti f hægra hliðarstýr- ið til að koma f veg fyrlr spinn. Samtfmis sá hann útundan sér, hvernig hraðamællsnálin sveiflað- ist til hægri ... 180, 190 220 .. . George fannst etns og allt loft væri úr honum pressað. Fullkomið vonleysi greip hann. Þetta var end- irinn. Enn einu sinni hafðl hann gleymt þvf allra nauðsynlegasta — hraðanuml Og nú stefndu þau beint niður til dauðans. í hátalaranum heyrðu þau æsta rödd Turners. — Hvern fjandann eruð þér að gera, Spencer? Réttið hana upp! Halló 714... Gerið svo vel að svara! Gerlð svo vel að sva . . . Röddin þagnaði. George barðist eins og óður maður við stýrlstæk- in; svo steyptust þau ofan f mjall- arþakið — Turner flugstjóri stóð við tal- stöðvarborðið á London Airport og starði á klukkuna á veggnum og hamraði taugaóstyrkur með fingr- unum á borðplötuna. Uti fyrir var sfðasti þáttur í þessum dramatíska leik að byrja. A slökkvistöðinni sátu slökkviliðsmennirnir og biðu; bílarnir stóðu útifyrir. A sjúkrahúsi, skammt frá flugvellinum, var allt reiðubúið til að taka á móti sjúkl- ingum á færibandi. f litla hverf- inu sunnan við flugvöllinn, gengu lögreglumenn hús úr húsi og ráku íbúana upp í strætisvagna. Það var verið að tæma hverfið. Flugvallarstjórinn sat fyrir aftan Turner og reykti vindil. — Hve mikið bensín hafa þau? spurði hann. — Nóg fyrir tveggja tíma flug. — Klukkuna vantar tuttugu mín- útur í þrjú. Það þýðir, að þau eru að nálgast Caen, eða hvað? Það var eitthvað í fasi Turners, sem þaggaði niður í flugvallarstjór- anum. — Hafið þér tapað sambandinu við þau, Turner? Turner sneri sér hranalega við, svo hljóðnemaleiðslan þeyttist út á gólf. — Hann hefur tapað hraða, sagði hann æstur. — Og nú svarar hann ekki. — Halló 714. Halló 714 .. . Heyrið þér til mín? Um borð í 714 greip örvænting- in um sig. Meðan George barðist við að ná vélinni upp og koma f veg fyrir að hún lenti í spinni, þeyttust þýzku farþegarnir fram að flugstjórnarklefanum og reyndu að ryðjast þangað inn, en Fellman stillti sér upp f dyrnar, þótt hann ætti erfitt með að halda jafnvæg- inu. Raddirnar voru æstar. — Er hann orðinn brjálaður þarna frammi? — Hvað er hann að qera þarna? — Er hann að reyna að fremja sjálfsmorð? Fellman hélt sér föstum með ann- arri hendi, en ýtti hinum æstustu frá sér með hinni. — Gerið nú ekki illt verra! hróp- aði hann. — Reynið að róa ykk- ur! — Getur þetta orðið verra? Það leið yfir eina konuna og hún lá hreyfingarlaus f sæti sfnu. Loft- ið inni f farþegaklefanum var raf- magnað af spennu. Dynur mótor- anna breyttist. Allir störðu náfölir hver á annan. En frammi f flugstjórnarklefan- um var George að ná stjórn á flug- vélinni á nýjan leik. Hann heyrði köll Turners f heyrnartækinu, en hvorki hann eða Janet Benson gátu svarað. Allt umhverfis þau var þykk þokan. George hrópað: — Hvað segir hæðarmælirinn, Janet? — T . . . t. . . tv . . . 200 fet, stamaði Janet. — Drottinn minn! — En við erum að stfga, George! Við stígum! Þú hefur bjargað okk- ur enn einu slnnl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.